Dagur - 27.01.1984, Blaðsíða 12

Dagur - 27.01.1984, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - 27. janúar 1984 Föstudagur 27. ianúai. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir - veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Ádöfinni. 20.50 Skonrokk. 21.30 Kastljós. 22.20 Skriftarkeppni vonbiðl- anna. Kínversk bíómynd Leikstjóri: Yan Bili. Aðalhlutverk: Wang Bozhao og Zhao Jing. Sagan gerist í Kína endur fyrir löngu og segir frá ung- um menntamanni sem mikl- aöist mjög af þvi hve hann var snjall skrautskrifari. Á þetta reynir þegar hann verður að keppa í ritlist við meðbiðil sinn um hönd stúlku sem ann honum. 00.00 Fréttir i dagskrárlok. Laugardagur 28. janúar. 16.15 Fólk á förnum vegi. 11. Knattspymuleikur. 16.30 íþróttir. 18.30 Engin hotja. Fimmti þáttur. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 í lifsins ólgusjó. Fjórði þáttur. 21.05 Guli Rollsinn. (The Yellow Rolls Royce) Bresk bíómynd frá 1964. Leikstjóri: Anthony As- quith. Aðalhlutverk: Rex Harrison, Jeanne Moreau, Shirley MacLaine, George C. Scott, Alain Delon, Ingrid Bergman og Omar Sharif. Gulur Rolls Royce glæsivagn gengur kaupum og sölum og verður örlagavaldur í lífi margra eigenda sinna. 23.05 Bananastuð. (Bananas) Bandarísk gamanmynd frá 1971. Leikstjóri: Woody Allen, sem einnig leikur aðalhlut- verkið ásamt Louise Lasser, Carlos Montalban og How- ard Cosell. Eftir mislukkað ástaiævin- týri og meikilegar uppákom- ur verður New York-búinn Fielding Mellish byltingar- foringi í bananaríkinu San Marcos. 00.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 29. janúar. 16.00 Sunnudagshugvekja. 16.10 Húsið á sléttunni. Glímukóngurinn. 17.00 Stórfljótin. 3. Mississippi. 18.00 Stundin okkar. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Glugginn. 21.35 Úr árbókum Barchester- bæjar. Annar þáttur. 22.30 Nóbelsskáldið William Golding. 23.10 Dagskrárlok. Mánudagár 30. janúar 19.35 Tommi og Jenni. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir, veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 íþróttir. 21.15 Dave AUen. 22.00 Sagan af Ruth. Bresk sjónvarpsmynd sem endurspeglar sanna . lífs- reynslusögu ungrar konu eins og hún birtist í skýrslu geðlæknis hennar. 23.05 Fréttir í dagskrárlok. Þriðjudagur 31. janúar 19.35 Bogi og Logi. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir, veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Kúabændur og krókó- dilar. 20.55 Derrick. Lokaþáttur. 21.55 Himnur lífsins. Bresk fræðslumynd. 22.45 Fréttir í dagskrárlok. 1. febrúar 18.00 Söguhornið 18.10 Mýsla. 18.20 Innan fjögurra veggja. 18.30 Úr heimi goðanna. 18.55 Fólk á förnum vegi. 19.10 Á skiðum. 19.30 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Svifur að haustið. Bresk fuglalífsmynd. 21.10 Dallas. 22.00 Úr safni sjónvarpsins. í dagsins önn - Þrir þættir úr myndaflokki um gamla búskaparhætti og vinnu- brögð í sveitum. Áður sýnd- ur 1980. 22.35 Fréttir i dagskrárlok. Föstudagur 27. janúar 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Tónleikar ¦ Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir - Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir - Tilkynn- ingar. 19.50 Við stokkinn. 20.00 Lög unga fólksins. 20.35 island - Noregur í handknattleik. Hermarm. Gunnarsson lýsir siðari hálfleik þjóðanna í Laugardalshöll. 21.15 Hljómskálamúsík. 21.40 Fósturlandsins Freyja. 22.15 Veðurfregnir ¦ Fróttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.35 Traðir. 23.15 Kvöldgestir - þáttur Jónasar Jónassonar. Gestir Jónasar eru hjónin Trausti Gestsson og Ásdís Ólafsdóttir. 00.50 Fréttir • Dagskráriok. Næturútvarp frá RÁS 2 hefst með veðurfregnum kl. 01.00 og lýkur kl. 03.00. La ugardagur 28. janúar 7.00 Veðurfregnir • Fréttir ¦ Bæn ¦ Tónleikar - Þulur vel- ur og kynnir ¦ 7.25 Leikfimi ¦ Tónleikar. 8.00 Fréttir ¦ Dagskrá • 8.15 Veðurfregnir ¦ Morgunorð. 8.30 Forustugr. dagbl. Tónleikar. 9.00 Fréttir ¦ Tilkynningar • Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. 11.20 Hrimgrund. 12.00 Dagskrá ¦ Tilkynningar. 12.20 Fréttir • 12.45 Veður- fregnir ¦ Tilkynningar ¦ Tónleikar. 13.40 íþróttaþáttur. 14.00 Listalif. 15.10 Listapopp. - Gunnar Salvarsson. (Þátt- urinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fróttir ¦ Dagskrá ¦ 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslensktmál. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu. 17.00 Síðdegistónleikar. 18.00 Ungir pennar. Stjómandi: Dómhildur Sig- urðardóttir.______________ 18.10 Tónleikar • Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir ¦ Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir ¦ Tilkynn- ingar. 19.35 Lifað og skrifað: „Ní- tján hundruð áttatíu og fjögur" Fjórði og siðasti þáttur: „Herbergi 101" 20.20 Útvarpssaga barnanna: „Nikulás Nickleby" oftir Charles Dickens (8). 20.40 Fyrir minnihlutann. 21.15 Á sveitalinunni út á Skaga í Skagafjarðarsýslu. Þáttur Hildu Torfadóttur, Laugum í Reykjadal. 22.00 Krækiber á stangli. Fjórði rabbþáttur Guðmund- ar L. Friðfinnssonar. 22.15 Veðurfregnir ¦ Fréttir ¦ Dagskrá morgundagsins ¦ Orð kvöldsins. 22.35 Harmonikuþáttur. 23.05 Létt sigild tónlist. 23.50 Fréttir ¦ Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Handboltamenn verða í sviðsljósinu um helgina en þá Ieika ísland og Noregur þrjá lands- Ieiki hér á landi. Einn þeirra verður á morgun á Akureyri kl. 14. Alfreð Gíslason sem sést hér skora í leik með KA verður fjarri góðu gamni að þessu sinni, en hann fékk ekki frí frá félagi sínu Essen í V.-Þýskalandi til að leika þessa leiki. Að erfa landið Mér hefur skilist á mönnum að eitthvað sé að í þjóðfélaginu. Eintómt svartnætti framundan, þó einhverjir þykist sjá sólar- glætu út með Eyjafirði, þar sem álver mun ef til vill blómstra innan um önnur blóm. Og þá verða öll vanda- mál leyst. íslendingar verða hamingjusamir aftur. Það er dálítið skrítið að vera erfingi landsins núna, að standa frammi fyrir þeirri stað- reynd, að áður en langt um líður sitji maður sjálfur við stjórnvölinn á þjóðarskútunni - sem virðist vera farin að fúna - og vita að það er undir manni sjálfum komið hvort siglt verður í strand eður ei. Þetta hefur verið ósköp ljúft hingað til, í raun og veru engar áhyggjur - lífið er ekki bara leikur, það er líka dans á rósum. Svo er allt í einu ræs! í skólanum mínum, Mennta- skólnum á Akureyri, sitjum við nemendur þessa dagana hrjáð- ir af pínulitlu stressi, af því það eru próf. Sumir kalla það sláturtíð. Þar er það sumsé ekki verðbólga sem hrjáir okk- ur aðallega. Ekki atvinnuleysi. Ekki álver eða ekki álver. Ekki ódýrir ráðherrabílar. Ekki kjaraskerðing. Ave Sesar mori salutum. Sem er latína, og útleggst snarlega: Afi Sesars var mó- rauður saltfiskur. Held ég áreiðanlega. Og spurningin er, er þetta spurning? Heimspeki- legt viðfangsefni. Og það kost- ar töluverð heilabrot að sanna jöfnuna e=mc2. Hver treystir sér til að drega n-tu rót af bq (framb. bé í kúta)? Menntskælingar liggja víða undir þeim áburði að vera letingjar sem sitja á skóla- bekk til að þurfa ekki að vinna. Alla vega virðast þessí viðfangsefni utan við dagsins dunandi miðju. Tengist lítt efnahagsvanda þjóðarinnar. Og svo þegar þetta pakk kem- ur út úr skólanum, fer það beint í einhverja helvítis vandamálafræðina, sálfræði eða það sem þó verst er, heim- speki. Neita að horfast í augu við efnahagsvandann. (Skelf- ing er ég orðinn leiður á þessu orði). Svartnættið fer þó ekki framhjá okkur. Við erum þrátt fyrir allt meðvituð um að ekki er allt eins og það getur best verið. Ég held jafnvel að sum okkar hafi verulegan áhuga á að bæta úr ástandinu ef til þess gefst tækifæri. Og það sem meira er, ég held að við séum rétti aðilinn, af því við erum svo nýbökuð, ómenguð af svartsýninni og efnahagstugg- unni. Rómantískur kunningi minn líkti okkur við ný- sprottna rós. En af einhverjum dularfull- um ástæðum virðist ríkjandi kynslóð ekki hafa nokkurn áhuga á þvf sem við erum að pæla. Nema ef okkur verður á að nefna efnahagsvandann. Þá er rokið upp til handa og fóta - hugsandi unglingur! Við erum bara sökuð um iðjuleysi og jafnvel hroka, af því við föllum ekki frám og til- biðjum álverin sem „fullorðna fólkið" er að búa til. Allir eru ákaflega uppteknir af því að búa til framtíð handa okkur, en engum dettur í hug að hafa samráð við okkur um hvernig hún eigi að vera. Þetta er dá- lítið vont. Og eiginlega argasta frekja, þótt ég vilji helst ekki nefna það af því þá sýni ég „vanþakklæti" og hroka. Hvort sem þið trúið því eða ekki, þá þykjumst við hafa átt- að okkur á stóru skyssunum í veröldinni, kjarnorkusprengj- unni, Ronald Reagan, og fleiri stórmistökum. Og þar eð málin hafa ekki gengið alveg upp með þeim aðferðum sem hingað til hefur verið beitt, langar okkur til að prófa eitthvað nýtt. Bíðiði bara! Kristján G. Amgrímsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.