Dagur - 27.01.1984, Page 14

Dagur - 27.01.1984, Page 14
14- DAGUR - 27. janúar 1984 Sýning í Lundarskóla sunnudag 29. jan. frá kl. Drangaskörð á Ströndum. Sólarkaffi Vesffirðingafélagsms Jón Helgason frummælandi á bændaklúbbsfundi Jón Helgason, landbún- aðarráðherra, verður frummælandi á bænda- klúbbsfundi mánudaginn 30. janúar. Fundurinn verður haldinn að Hótel KEA og hefst kl. 21:00. Þeir hjá Bifreiðaverk- stæði Sigurðar Valdi- marssonar byrja árið 1984 með bjartsýni og bros á vör og ætla að bjóða Akureyringum og nærsveita mönnum upp á bílasýningu um helgina. Þaö verða að sjálf- sögðu 1984 gerðirnar sem Árið 1982 efndi reykinga- varnarnefnd til verðlauna- samkeppni bama á aldrin- um 6-15 ára um gerð mynda ■ um skaðsemi tóbaks. AIls bárust nefnd- inni á þriðja þúsund mynda og hefur sérstök dómnefnd valið úr 150 myndir sem síðan hlutu viðurkenningu. Þessar 150 myndir hafa ver- ið sýndar í Reykjavík og nú er ákveðið að sýna þess- ar myndir hér á Akureyri. Verður sýningin í Félags- miðstöðinni Lundarskóla og hefst föstudaginn 27. jan. nk. kl. 14.00 og stend- ur þann dag til kl. 18.00, einnig laugardag 28. og á Óseyri þar verða til sýnis og bíl- arnir sem sýndir verða eru Subaru Van 4WD, Nissan Cherry og svo trompið gegn bensín- eyðslunni sem er Datsun Migre. Sýningin stendur yfir laugardag og sunnu- dag að Óseyri 5 a frá kl. 14—17 báða dagana. 14.00-19.00. Þessi sýning er m.a. liður í viðleitni reykingavarnar- nefndar og Æskulýðsráðs Akureyrar að vinna gegn reykingum og hvers konar vímuefnum. Á sama tíma og þessi sýning fer fram verður einnig teiknimynda- og málverkasýning barna og unglinga frá Akureyri og vinabæjum Akureyrar á Norðurlöndum. Tilkoma þessara mynda er sú að sl. 4 ár hefur verið efnt til mynd- listarkeppni barna og ung- linga í þessum vinabæjum og 10 bestu myndir að mati dómnefnda, sendar á sýn- ingu sem haldin hefur verið í tengslum við árlegt æsku- lýðsleiðtogamót þessara vinabæja. Á sýningunni um næstu helgi verða sýndar myndir frá 1981, 1982 og 1983, sem búnar eru að vera til sýnis í öllum vinabæjum okkar. Þá verða vinabæir okkar á Norðurlöndunum og Grænlandi kynntir með plakötum, kvikmyndum, litskyggnum og munum. Vestfirðingafélagið á Ak- ureyri heldur sitt árlega sólarkaffi í „Húsi aldr- aðra“ laugardaginn 4. febrúar og hefst það kl. 20:30. Að venju verður boðið upp á kaffi, rjóma- pönnukökur og ástar- punga að vestfirskum sið. Vestfirðingafélagið var stofnað 26. janúar 1964 og er því 20 ára um þess- ar mundir. Tilgangurinn með stofnun félagsins var að auka kynni meðal Vestfirðinga búsettra á Akureyri og í nágrenni, jafnframt því að styðja vestfirsk framfara- og menningarmál. Félagar eru úr Barða- strandasýslu, ísafjarðar- sýslum og Strandasýslu. Stofnfélagar voru 175, en mikill fjöldi Vestfirðinga er búsettur á Akureyri. Félagið hefur frá upphafi haldið sólarkaffi í byrjun þorra. ísakstur fyrir alla Á morgun kl. 14 gengst Bílaklúbbur Akureyrar fyrir ísaksturskeppni á Leirutjörn. Er keppnin opin almenningi og það eina sem þarf er löglegur bíll og ökuskírteini í fullu gildi.___________ Tvö skíðamót í Hlíðarfjalli Tvö skíðamót verða í Hlíðarfjalli um helgina og eru þau bæði á dagskrá á morgun. Það fyrra er KA-mót í stórsvigi fyrir 12 ára og yngri og hefst það kl. 11.30 f.h. Síðara mótið er göngumót sem hefst kl. 13 og verður keppt þar í öllum aldursflokkum karla og einnig í kvenna- flokki. Þarna er tilvalið tækifæri fyrir skíða- göngumenn að mæta og láta taka á sér tíma en mótið er öllum opið svo nú er bara að drífa sig af stað. Bílasýning Polaris TXL Indy árg. '82 til sölu. Vökvakældur. Ekinn 500 milur. Frábær sleði í toppstandi. Sími 96-22266. Vélsleði. Polaris TX-440 árg. '80 til sölu. Uppl. í sima 21531 og 24810. Hjónarúm með náttborðum, snyrtiborði og skáp til sölu, kr. 15.000. Uppl. í síma 25341 eftirkl. 17 og um helgar. Sófasett - Borðstofuborð. Til sölu er nýlegt sófasett 3-2-1 vel með farið. Einnig er til sölu borð- stofuborð og fjórir stólar. Uppl. í síma 21988. Johnsons vélsleði árg. '74 þarfn- ast lagfæringar. Uppl. í síma 24916 milli kl. 19.00 og 20.00. Til sölu vegna flutninga. Suzuki Fox árg. '82, kerruvagn, magnari Cybernet 30 w. og Jamo power 200, Ignis ísskápur, Candy þvotta- vél 256 tx, ryksuga, teppahreins- ari, hillur og borð úr furu, skápar og fleira. Uppl. í síma 25660 eftir kl. 18.00. Gamalt teakhjónarúm til sölu. Einnig nýlegt furuhjónarúm. Uppl. í síma 21274. Selst ódýrt. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu til vors. Uppl. í síma 24958. Á góðum stað á Akureyri er til leigu 5 herb. einbýlishús með þvottaaðstöðu og geymslu í kjall- ara. Þeir sem áhuga hafa eru beðnir að leggja inn nöfn og upp- lýsingar um fjölskyldustærð og greiðslugetu á afgreiðslu Dags merkt „Húsnæði í Hlíð.“ Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu sem fyrst. Öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 22896 eða 21447 (Hjörtur eða Anna). Á sama stað er til sölu bretti af Maverick. 3ja herb. íbúð til leigu í Hrísa- lundi. Laus strax. Uppl. í síma 95- 6031. Get tekið börn í pössun. Er í Síðuhverfi. Uppl. í síma 26075 milli kl. 6 og 9 á kvöldin. Óska eftir góðri konu til að gæta 5 mánaða stúlku fyrir hádegið þarf helst að búa í Lundahverfi. Uppl. í síma 25897 eftir hádegi. Tilboð óskast í Alfa-Romeo árg. '78 ekinn 72 þús. Bifreiðin er skemmd eftir árekstur og er til sýn- is við Bifreiðaverkstæði Sigurðar Valdemarssonar Óseyri 5. Tilboð skilist á afgreiðslu Dags. Bíll til sölu Honda Accord 3ja dyra, beinskipt, árg. '79, skemmd- ur eftir árekstur. Uppl. í síma 61355. Benz 220 D long til sölu, 8 sæta. Góður bíll. Verð 170 þúsund. Uppl. í síma 95-6235, milli kl. 14.00 og 20.00. Staðgreiðsla í boði! 80.000 kr. fyrir góðan fólksbíl. Aðeins lítið ekinn, mjög vel með farinn bíll kemur til greina. Uppl. í síma 23675 á kvöldin. Bedford vörubifreið til sölu, árg. 1966 6 tonna og Willysjeppi árg. '66 með íslensku stálhúsi. Uppl. gefur Eiríkur í síma 31132. Bassagítar! Liggur nokkur bassa- gítar hjá þér í geymslu eða á lofti ónotaður. Ég óska eftir einum slík- um ódýrum. Uppl. í síma 26665 eftir kl. 16.00 virka daga og allar helgar. Óska eftir að kaupa notað tveggja borða rafmagnsorgel. Uppl. I síma 23732. Barnavagn til sölu eins árs. Mjög vel með farinn. Uppl. í síma 22877 eftir kl. 17.00. 5 kettlingar óska eftir góðum heimilum. Uppl. í síma 25104. Tek að mér að prjóna lopapeysur. Uppl. í síma 21237. Tek að mér síldar- og þorskneta- fellingar. Uppl. f síma 21967. Vörubílak eðja tapaðist miðviku- daginn 18. janúar á leið Dalsgerði- Stefnir eða Stefnir-Eimskip. Finn- andi vinsamlegast hafi samband við Bifreiðastöðina Stefni í síma 22620. Félagasamtök og hópar. Tökum að okkur að spila við öll tækifæri. Hringið og fáið upplýsingar. Sími á vinnustað 22500. Sími 22235 eftir kl. 19.00. Það borgar sig. Hljómsveitin Porto og Erla Stef- ánsdóttir. BORÐFÁNAR VIÐ SILKIPRENTUM Á NÆSTUM HVAÐ SEMER TIL DÆMIS: FABLON PAPPÍR LEÐUR PLAST JÁRN GLER TAU TRÉ TEKNISTOFAN STtU. StMI 26767 . ...'.——---- siiHííiiffni. Sími25566 Á söluskrá: Kambsmýri: Einbýlishus 4-5 herb. á tveimur hæðum ca. 140 fm, 32 fm bílskúr. Skipti á 3ja herb. íbúð á Brekkunni hugsanleg. Keilusíða: 3ja herb. ibúð í fjölbýlishúsi, tæp- lega 90 fm. Ástand gott. Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi ca. 50 fm. Ástand gott. Laus strax. Norðurbyggð: 6 herb. raðhús á tveimur hæðum ca. 150 fm. Laust strax. Rimasíða: 4ra herb. raðhús ca. 107 fm. fbúðar- hæft en ekki fullgert. Rimasíða: Einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Samtals 180-190 fm. Ekki al- veg fullgert. Skarðshlíð: 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi ca. 115 fm. Tjarnarlundur: 3ja herb. endaibúð (suður) ca. 80 fm. Ástand gott. Skipti á góðri 2ja herb. Ibúð á Brekkunni koma til greina. Verð 960-980 þúsund. Hrísalundur: 4ra herb. endaíbúð i fjölbýlishúsi tæplega 100 fm. Verðmetum samdægurs FASTEIGNA& M skipasalaS&I NORÐURLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485. Kvenfélagið Framtíðin heldur aðalfund í Dvalarheimilinu Hlíð mánudag 30. jan. kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Mætið vel og stundvíslega. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Hlífarkonur. Afmælisfundurinn verður haldinn 2. febrúar kl. 8.30 á Hótel KEA. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Vinsam- legast tilkynnið þátttöku í síma 23050 og 24316 fyrir þriðjudag. Svalbarðskirkja. Kirkjuskólinn verður í safnaðarheimilinu kl. 2 e.h. nk. laugardag. Messað verð- ur sunnudaginn 29. janúar kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. Föstud. 27. jan. kl. 20.00 æskulýðurinn. Sunnud. 29. jan. kl. 13.30 sunnudagaskóli, kl. 20.30 almenn samkoma. Bogi Pétursson talar. Mánud. 30. jan. kl. 16.00 heimilasambandið kl. 20.30 hjálparflokkurinn. Allir velkomnir. Krakkar - Krakkar mánud. 30. byrjar barnavikan kl. 17. Valgerður. Gunnar. Viðtalstímar bæjarfulltrúa Miðvikudaginn 1. febrúar nk. kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarnir Vaigerður Bjarnadóttir og Gunnar Ragnars til viðtals í fundarstofu bæjarráðs, Geisla- götu 8, 2. hæð.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.