Dagur - 30.01.1984, Blaðsíða 10

Dagur - 30.01.1984, Blaðsíða 10
10-DAGUR-30.janúai 1984 Tilboð óskast í Alfa-Romeo árg. 78 ekinn 72 þús. Bifreiðin er skemmd eflir árekstur og er til sýn- is við Bifreiðaverkstæði Sigurðar Valdemarssonar Óseyri 5. Tilboð skilist á afgreiðslu Dags. Bíll til sölu Honda Accord 3ja dyra, beinskipt, árg. 79, skemmd- ur eftir árekstur. Uppl. í síma 61355. Benz 220 D long til sölu, 8 sæta. Góður bíll. Verð 170 þúsund. Uppl. í síma 95-6235, milli kl. 14.00 og 20.00. Johnsons vélsleði árg. 74 þarfn- ast lagfæringar. Uppl. í síma 24916 milli kl. 19.00 og 20.00. Til sölu vegna flutninga. Suzuki Fox árg. '82, kerruvagn, magnari Cybernet 30 w. og Jamo power 200, Ignis ísskápur, Candy þvotta- vél 256 tx, ryksuga, teppahreins- ari, hillur og borð úr furu, skápar og fleira. Uppl. f síma 25660 eftir kl. 18.00. Fóðraðar unglingahermanna- úlpur með hettu, til sölu, regnþétt- ar í str. 32-34, stór númer. Uppl. í síma 25092 milli kl. 20 og 21 eða í Þingvallastræti 36. Candy þvottavél 2ja ára til sölu vegna flutninga. Einnig barnaléik- grind. Uppl. í síma 22599 eftir kl. 17.00. 5 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi ásamt bílskúr til sölu, við Byggða- veg. Uppl. í síma 22997 á daginn. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 2505? Franska. Tek að mér bréfaskriftir, þýðingar og kennslu í frönsku. Með B.A. próf frá H.í. Uppl. í síma 26454. Félagasamtök og hópar. Tökum að okkur að spila við öll tækifæri. Hringið og fáið upplýsingar. Sími á vinnustað 22500. Sími 22235 eftir kl. 19.00. Það borgar sig. Hljómsveitin Porto og Erla Stef- ánsdóttir. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Jörð óskast. Góð kúajörð óskast til kaups. Þeir sem áhuga hafa leggi nafn og heimilisfang inn á af- greiðslu Dags. Merkt: Jörð - Trún- aðarmál. Óska eftir að kaupa nýlegan vel með farinn barnavagn. Uppl. ( síma 23514. Smíða rokka eftir pöntun. Þeir eru úr messing (kopar), eru 20 cm á hæð. Uppl. í síma 96-23157. Bassagítar! Liggur nokkur bassa- gítar hjá þér í geymslu' eða á lofti ónotaður. Ég óska eftir einum slík- um ódýrum. Uppl. í síma 26665 eftir kl. 16.00 virka daga og allar helgar. DRUN 5984217-1 ATKV. Minningarkort Hjarta- og æða- verndarfélagsins eru seld í Bókvali, Bókabúð Jónasar og Bókabúðinni Huld. Minningarkort Slysavarnarfé- lagsins fást í Bókvali, Bókabúð Jónasar og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Styrkið starf Slysa- varnarfélagsins. Kvennadeild SVFÍ Akureyri. Minningarspjöld Minningarsjóðs Guðmundar Dagssonar Kristnes- hæli fást f Kristneshæli, Bóka- versluninni Eddu Akureyri og hjá Jórunni Ólafsdóttur Brekku- götu 21 Akureyri. Munið ntinningarspjöid kristni- boðsins, þau fást hjá Sigríði Zakaríasd. Gránufélagsg. 6, Hönnu Stefánsdóttur, Brekku- götu 3, Skúla Svavarssyni Akur- gerði 1 c, Reyni Hörgdal Skarðshlfð 17 og Pedromyndum Hafnarstræti 98. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í verslununum Bókval og Huld. Munið minningarspjöld kvenfé- lagsins „Framtíðin". Spjöldin fást í Dvalarheimilunum Hlíð og Skjaldarvík, hjá Margréti Kröy- er Helgamagrastræti 9, Verslun- inni Skemmunni og Blómabúð- inni Akri, Kaupangi. Allur ágóði rennur í elliheimilissjóð félags- Minningarspjöld NFLA fást í Amaró, Blómabúðinni Akri Kaupangi og Tónabúðinni Sunnuhlíð. ORD DAGSINS SÍMI - 2 18 40 Ragnheiður Steindórsdóttir f My fair Lady. Leikfélag Akureyrar Myfair Lady Sýningar 43. sýning föstudag 3. febr. kl. 20.30. 44. sýning laugardag 4. febr. kl. 20.30. Miðasala opin alla daga kl. 16-19 kvöldsýningardaga kl. 16-20.30. Sími 24073. Ósóttar miðapantanir seldar tveimur tímum fyrir sýningu. Sýningum fer að fækka Leikfélag Akureyrar. Sími 25566 Á söluskrá: Kambsmýri: Elnbýtishús 4-S herb. á tveimur hœðum ca. 140 fm, 32 fm bilskúr. Skipti á 3ja herb. íbúö á Brekkunni hugsanleg. Keilusíöa: 3ja herb. íbúö f fjötbýlishúsi, tsep- lega 90 fm. Ástand gott. Tjarnarlundur: 2ja herb. fbúð f tjölbýlishúsí ca. 50 fm. Ástand gott Laus strax. Norðurbyggð: 6 herb. raðhús á tveímur hæðum ca. 150 fm. Laust strax. Rimasíða: 4ra herb. raðhús ca. 107 fm. fbúðar- hæft en ekki fullgert. Rimasíða: Elnbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Samtals 180-190fm. Ekki ai- veg tullgert. Skarðshlíð: 4ra herb. íbúð f tjölbýlishúsi ca. 115 fm. Tjarnarlundur: 3ja herb. endafbúð (suður) ca. 80 fm. Ástand gott. Skipti á góðri 2ja herb. fbúð á Brekkunni koma tíl greina. Verð 960-980 púsund. Hrísalundur: 4ra herb. endafbúð f fjöibýlishúsi tæplega 100 fm. Verðmetum samdægurs fiASTQGNA&ft SKIPASALAlgKI NORÐURLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl, Sölustjóri: Pétur Jósefsson. Er við á skrlfstofunni alla virka dagakl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485. itl Gjafirog framlög til N.LF.A. árið 1983 Brynhildur Björnsdóttir kr. 100, Eva Svanlaugsdóttir, Stórholti 14, Rvík, minningargjöf um foreldra hennar kr. 25.000, Margrét og Sigvaldi Gunnlaugs, Dalvík kr. 5.000, Akur- eyrardeild KEA kr. 10.000, Guðrún Benediktsdóttir kr. 500, Hulda Ás- bjarnardóttir kr. 500, Elín Óskars- dóttir kr. 50, Svava Halldórsdóttir, Hvanneyri kr. 100, Laufey Jónsdótt- ir, Reykjavík kr. 100, Valprent hf., Akureyri kr. 1.000, Sjóvá, Akureyri kr. 3.000, María og Árni Ásbjarnar kr. 30.000, Jón Jónsson, Dalbæ, Dal- vík kr. 5.000, Nella og Jón kr. 10.000, Sigríður Stefánsdóttir kr. 200, Magðalena Ásbjarnardóttir kr. 500, Hulda Benediktsdóttir og systir hennar kr. 1.000, Anna Kristjáns- dóttir, áheit kr. 100, Birna Björns- dóttir, áheit kr. 500, Margrét Kristinsd. kr. 500, NN, áheit kr. 500, Sigríður Stefánsdóttir kr. 200, Rósa Sigurðar- dóttir kr. 200, Kvenfélag Ljósvetn- inga kr. 1.500, Kvenfélag Aðaldæla kr. 5.000, velunnari félagsins kr. 2.000.000, gengið um bæinn með kvittanahefti, þar safnaðist um kr. 100.000. Fyrir allar þessar gjafir sendir fé- lagið sínar bestu þakkir og biður gef- endum öllum blessunar. Einnig eru þakkir sendar öllum þeim er tekið hafa þátt í fjársöfnun ársins 1983 og lagt sitt af mörkum til að unnt verði að vinna marvisst að framkvæmdum í Kjarnalandi. Kærar þakkir til ykkar allra. Stjórn N.L.F.A. s : \ Notum ljós í auknum mæli - í ryki, regni,! Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför, LÚÐVÍKS JÓNSSONAR Fróðasundi 4, Akureyri Sigurbjörg Guðmundsdóttir Laufey Lúðvíksdóttir Ingólfur Gústaf sson Elfn Lúðvíksdóttir Guðmundur Árnason Svava Lúðvíksdóttir Gunnlaugur Traustason Gunnar Lúðvíksson barnabörn og barnabamabörn. wmm

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.