Dagur - 01.02.1984, Blaðsíða 5

Dagur - 01.02.1984, Blaðsíða 5
1. febrúar 1984 - DAGUR - 5 Stöðu- breytingar innan Flugleiða Eftirtaldar stöðubreytingar innan Flugleiða hafa verið ákveðnar: Barði Ólafsson, umdæmisstjóri á Vestfjörðum, með aðsetri á Isa- firði, hefur verið ráðinn aðstoð- arstöðvarstjóri á Keflavíkurflug- velli. Við starfi Barða tekur Arn- ór Jónatansson, aðstoðaraf- greiðslustjóri á Reykjavíkurflug- velli. Jóhann D. Jónsson, sölufull- trúi í markaðsdeild flyst til Lond- on og mun starfa þar sem sölu- og skrifstofustjóri. Gunnar S. Olsen, fulltrúi í fraktdeild mun taka við starfi deildarstjóra í viðskiptaþjónustu- deild. Erlendur Á. Garðarsson, sölu- maður í fraktdeíld hefur flust yfir í markaðsdeild og tekið við starfi sölumanns þar. Þórunn Reynis- dóttir hefur verið ráðin í frakt- deild í stað Erlendar. Birgir Bjarnason, yfirmaður fraktafgreiðslu innanlands flyst í farþegaafgreiðslu á Reykjavík- urflugvelli og tekur við starfi að- stoðarvaktstjóra. Þorgils Kristmannsson, að- stoðarstöðvarstjóri Flugleiða á Heathrow flugvelli í London flyt- ur til Glasgow og verður fulltrúi félagsins í Skotlandi. Marinó Einarsson hefur hafið störf við markaðsrannsóknir, en hann gegndi áður starfi auglýs- ingafulltrúa. Þá hefur Svandís Árnadóttir verið ráðin í starf launagjaldkera í stað Kristjáns Fr. Jónssonar, sem lést fyrir skömmu. Leikfélag Dalvíkur Þið munið hann Jörund Sýningar á miðvikudag 1. febrúar og fimmtudag 2. febrúar kl. 21.00. Sunnudag 5. febrúar kl. 15.00. Miðapantanir í sima 61397 milli kl. 4 og 6. Bílar á söluskrá: Opel Record árgerð 1978, 4ra dyra, beinskiptur. Volvo árgerð 1976, 4ra dyra, sjálfskiptur. Upplýsingar í Véladeild KEA Rymingarsala hefst mánudaginn 6. febrúar og stendur í eina viku Stórkostlegur afsláttur á ýmsum vörum, til dæmis: Dömuflauelsbuxur áður 300 kr, nú 180 kr. Puffins karlmannabuxur áður 715 kr, nú 550 kr. Strígaskór verð frá 120 kr. Bómullarbolir áður 125 kr, nú 85 kr. Spariskyrtur karlmanna áður 300 kr, nú 150 kr. Stígvél stærðir 22-24 áður 155 kr, nú 60 kr. E EUHOCABD Eyfjörð Seljum hina vinsælu þurrgeyma 96 amper á Smurstöð Þórshamars Verð kr. 2.618.- Smurstöð Þórshamars sími 21080 Lítið inn og skoðið Spar-torgið Góðar vörur - Ódýrar vörur Kjörmarkaður KEA Hrísalundi Ymis fatnaður á herra og drengi VEFNADAR VORU DEILD Teppa- bútar Barna- og kvenfatnaður Prjónagarn Bútar Útsalan stendur aðeins í f áa daga

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.