Dagur - 03.02.1984, Blaðsíða 2

Dagur - 03.02.1984, Blaðsíða 2
2 - DAGUR - 3. febrúar 1984 rn EIGNAMIÐSTÖÐIISP SKIPAGO ru 1 - SIMI 24606 ] OPIÐ ALLAN DAGINN i Eikarlundur: 5 herb. 147 fm einbýlishús asamt 50 fm bilskúr. Falleg eign á besta stað i bænum. Laus eftir samkomulagl. Vanabyggð: 180 fm raðhus á 3 pöllum, 6 herbergi. Bilskursréttur. Laust eftir samkomu- la9' Verð kr. 1.800.000. Víðilundur: 3ja herb. íbuð á 2. hæð i fjölbýlishúsi ca. 90 fm. Falleg eign. Verðkr. 1.100.000. Núpasíða: 3ja herb. raðhúsaibúð ca. 90 fm. Góð eign. Útborgun ca. 60% á 12 mánuðum. Verð kr. 1.350.000, eftirst. til 6-8 ára. Kjalarsíða: 3-4ra herb. ibúð á svalablokk. Góð e'9n Verðkr. 1.250.000. Skarðshlíð: 3ja herb. íbúð á 2. hæð i fjölbýlishúsi ca. 87 fm. Verö kr 980.000. Hrísalundur: 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi ca. 57 fm. Verð kr. 780.000. Hjallalundur: 2ja herb. íbúð i fjölbýlishúsi ca. 50 fm. Laus eftir samkomulagi. Verð kr. 730.000. Einbýlishús Neðri-Brekka Góð 5 herb. eldri húseign á Neðri- Brekkunni, mikið endurnýjuð, skipti á blokkaríbúð möguleg. Verð kr. 1.700.000. Furulundur: 2ja herb. ibúð i tveggja hæða raðhúsi. Falleg eign á góðum stað. Laus strax. Verð kr. 870.000. Bæjarsíða: Fokhelt einbýlishús m/tvöföldum bilskúr. Verð kr. 1.500.000. Útborgun kr. 800.000 og afgangur á góðum lánum. Borgarhlíð: 3ja herb. ibuð á 2. hæð i svalablokk. Skipti á eldri hæð koma til greina. Verð kr. 940.000. Vallargerði: 117 fm raðhúsaíbúð á einni hæð, góð eign á góðum stað. Verð kr. 1.600. Þórunnarstræti: 5 herb. ibúð í tvíbýlishúsi ca. 160 fm, ásamt bílskúr og geymslu í kjallara. Grundargerði: 4ra herb. raðhúsaibúð á tveim hæðum. Vill skipta á góðu einbýlishúsi ca. 150 fm. Má vera í Þorpinu. Tjarnarlundur: 4ra herb. íbúð i enda á e.h. ca. 107 fm. Þvottahús á hæðinni. Laus eftir sam- komulagi. Verð kr. 1.300.000. Norðurgata: 4ra herb. ibúð á e.h. i fjórbýlishúsi, góð eign, mikið endurnýjuð. Verð kr. 980.000. Vanabyggð: Neðri hæð í tvíbýlishúsi, ásamt bílskúr og geymslu i kjallara. Verð kr. 1.800. Tjarnarlundur: 4ra herb. ibúð á 4. hæð i svalablokk ca. 107 fm. Laus í februar '84. Verðkr. 1.250.000. Hrísalundur: 2ja herb. ibúð í fjölbýlishúsi, ca. 55 fm. Vill skipti. Keilusíða: 3ja herb. ibuð á 1. hæð i fjölbýlishúsi ca. 87 fm. verð kr. 980.000. Kjalarsíða: 2ja herb. ibuð á 2. hæð i svalablokk ca. 63 fm. Laus eftir samkomulagi. Verð kr. 820.000. Flatasíða: 210 fm eign ásamt bilskúr og geymsl- um i kjallara. Ýmis skipti koma til greina. Góð lán geta fylgt. Opiðallandaginn. Síminn er 24606. Sölustjóri: Björn Kristjánsson. Heimasími: 21776. Lögmaður: Ólafur Birgir Arnason. Fasteignir á söluskrá: Þórunnarstræti: 7 herb. einbýlishús á tveimur haaðum og kjallari þar sem hægt er að hafa 3-4ra herb. íbúð. Alls ca. 330 fm. Helgamagrastræti: 7 herb. einbýlis- hús, hæð og jarðhæð alls 230 fm. Til greina koma skipti á raðhúsi á Brekk- unni. Akurgerði: 5 herb. raðhúsaíbúð á tveimur hæðum 150 fm. Hægt að taka minni eign upp í. Grenivellir: 4-5 herb. mjög góð íbúð á tveimur hæðum í tvíbýlishúsi og nýr og vandaður tvöfaldur bílskúr. Smárahlíð: 4ra herb. 84 fm mjög góð ibúð á 3. hæð i fjölbýlishúsi. TJarnarlundur: 3ja herb. 75 fm íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi. Flatasíða: 3ja herb. 85 fm (búð á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Tjamarlundur: 2ja herb. einstakling- sibúð á 2. hæð ca. 50 fm. Mjög góð ibúð. Laus strax. Möguleiki að taka bíl uppf. Tll leigu á Óseyri sérstaklega gott verkstæðispláss um 150-200 fm. Hent- ar fyrir hvað sem er. Tveggja herb. íbúðir við Hjallalund, Tjarnarlund, Smárahlfð. Vantar 2ja herb. við Skarðshlíð. Vantar raðhús 4-5 herb. með bílskúr og ekkl fullbúið. Dalvík: Karlsrauðatorg: Einbýlishús á tveimur hæðum 170 fm. Böggvlsbraut: Einbýlishús á einni hæð 134 fm ekki fullbúið. Grunnur að bílskúr: Laus strax. Fiskhús við Sandskeið. Auk þess allar gerðir fasteigna. ÁsmundurSJóhannsson mm lOgfradingur m Brekkugötu - Fasteignasala Brekkugötu 1, sími 21721. Sölum.: Ólafur Þ. Ármannsson viðkl. 17-19 virkadaga. Heimasími 21845. Ofsalega góður v miðnæturréttur u - Valmundur Árnason, Nú er það Valmundur Árnason, yfirmatreiðslu- maður í Sjallanum, sem leggur okkur til nokkrar mataruppskriftir. Hann hvetur okkur til að prófa nýjar grænmetis- og ávaxtategundir, sem ný- le'ga er hafinn innflutning- ur á. Auk þess er Val- mundur með „ofsa góðan" miðnæturrétt, sem er upp- lagt að prófa um helgina. Eins og flestum er kunnugt um, er nú farið að flytja inn til íslands, mikið af nýstárlegum, grænmetis- og ávaxtategundum. Þar sem margir hafa spurt mig ráða varðandi þessar nýju matar- tegundir, datt mér í hug að nota þennan þátt til kynningar á 3 af vinsælustu tegundum þessara nýmeta. Einnig læt ég fylgja hér uppskrift af ofsa góðum miðnæt- ur-rétti, sem gott er að snæða í góðra vina hópi. Kiwi Kiwi er ávalur, brúngrænn, loð- inn ávöxtur á stærð við hænuegg. Nafriið „Kiwi" er dregið af hinum litla Kiwi-fugli sem stundum er nefndur „þjóðarfugl" Nýja- Sjálands. Kiwi-ávöxturinn er oft nefndur „kínverskt stikkilsber". Fasteignasalan Brekkugötu 4, Akureyri. Gengið inn að austan. Opið fráki. 13-18. sími 217441 Vallargerði: 4ra herb. raðhús á einni hæð, skipti á nýlegu einbýlishúsi eða bein sala. Furulundur: Lítil 3ja herb. íbúð um 50 fm. Grundargerði: 4-5 herb. raðhús á tveimur hæðum, 126 fm. Hjallalundur: 2ja herb. (búð á 2. hæð, um 60 fm. Lækjargata: Efri hæð í þríbýlishúsi. Skarðshlíð: 3ja herb. íbúð um 74 fm á 4. hæð. Gott útsýni. Steinahlið: Raðhús um 120 fm. Vfðilundur: 3ja herb. rúmgóð íbúð um 93 fm. Hjallalundur: 3ja herb. íbúð á 4. hæð. Rauðamýri: 4ra herb. einbýlishús um 100 fm. Mikið endurbætt. . Lundargata: 3ja herb. íbúð í tvíbýli. Þórunnarstræti: 4ra herb. efri hæð um 140 fm/ bílskúr. Núpasíða: Einnar hæðar endaraðhús 110 fm ásamt bílskúr. Fokhelt. Stapasíða: Steyptur grunnur undir einbýlishús. Helgamagrastrætl: 4ra herb. parhús um 110 fm. Fjólugata: Neðri hæð ívtvíbýlishúsi um 120 fm. Ný eldhúsinnrétting. Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúð á 4. hæð. Oddeyrargata: 4ra herb. ibúö í tvíbýli. Keilusfða: 4ra herb. íbúð suðurendi um 100 fm. Bein sala eða skipti á 3ja herb. íbúð. Höfðahlfð: 5 herb. efri hæð um 142 fm. Gott útsýni, bílskúrsréttur. Kjalarsíða: 4ra herb. íbúö á 2. hæö í svalablokk um 93 fm. Höfðahlíð: 3ja herb. neðri hæð í tvíbýli. Bílskúrsrétt- ur ásamt teikningum af skúr. Bein sala eða skipti á 4- 5 herb. hæð með bílskúr. Skarðshlfð: 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Gott útsýni. Grundargerði: 5 herb. endaíbúð í raðhúsi a tveimur, hæðum 144 fm. Hef kaupanda eða leigutaka að jörð. Sðlustjóri: Sævar Jónatansson sími 24300. Ldgmenn: Gunnar Sólnes hrl., Jón Kr. Sólnes hdl., Árni Pálsson hdl yfirmatreiðslumaður Sjallans, mættur í „matarkrókinn" ávaxtar. Eggaldin er svar-fjóíu- blátt á lit næstum egglaga, með glansandi og slétta áferð. Ávöxt- inn er best að pönnu- eða djúp- steikja, einnig er gott að hola hann að innan og fylla með t.d. kjötdeigi, skinku og/eða sveppum. Eggaldin er notað ým- ist með eða án hýðis, fer eftir eðli uppskriftarinnar. Aðaluppskeru- tíminn er í sept.-okt. (í 100 gr af eggaldininu eru 24 hitaeiningar.) Uppskrift: Eggaldin á la provengale (Meðlæti með fisk- eða kjötréttum) 3 eggaldin (750 gr) 750 gr tómatar 1 tsk. salt 2 msk. hveiti ca. 2 dl matarolía 1 hvítlauksgeiri 2 tsk. söxuð steinselja salt og pipar Afhýðið eggaldinin, skerið þau þversum í ca. 1 cm þykkar sneið- ar, stráið salti yfir og látið bíða í 30 mín. Purrkið þvínæst sneið- arnar vel og veltið þeim upp úr hveitinu. og steikið þær í olíu á pönnu. Skerið tómatana í báta og fjarlægið kjarnann. Tómatarnir settir á pönnuna og látnir steikj- ast smá stund. Að því búnu er söxuðum hvítlauknum og stein- seljunni bætt út í og allt látið krauma í u.þ.b. 5 mín. Bragð- bætt með salti og pipar. Berið heitt fram. Rúllutertubrauðið hennar Ingu 1 rúllutertubrauð 1 lítil dós majones 1 bolli þeyttur rjómi V2 bolli rifinn ostur 1-1% bolli soðin hrísgrjón 2 litlar dósir kræklingur (ca. 250 g) _ • 1 lítil dós aspargus 1-2 tsk. aromat 1-2 tsk. karry 2egg Hrærið saman majones, rjóma og eggjarauðum. Bætið svo hrísgrjónum, osti, kræklingum og aspargus saman við. Kryddið þvínæst blönduna, dreifið henni á brauðið og rúllið því upp. Stíf- þeytið eggjahvíturnar og smyrjið þeim utan á brauðið. Látið brauðið síðan inn í 200°C heitan ofn, í nokkrar mínútur, eða þar til hvíturnar eru farnar að brún- ast aðeins. Berið strax fram. Ath! Má nota rækjur í staðinn fyrir kræklinga. Ávöxt þennan á að skera til helminga og hið grænleita kjöt hans (sem líkist dálítið innmat stikkilsbers) er best að borða með skeið. Eins má skera hýðið frá, brytja ávöxtinn og nota í salöt, eftirrétti og kökur. Bragðið er ferskt og súr-sætt, minnir dá- lítið á bláberjabragð. Kiwi er einn af C-vítamín ríkustu ávöxt- um jarðar og inniheldur þar að auki mikið járn. Hann er aðal- lega ræktaður í Nýja-Sjálandi og er orðinn mjög vinsæll í Vestur- Evrópu. Kiwi er geymsluþolinn ávöx.tur og er hann á markaðin- um frá maí allt fram í janúar. Ávöxtinn er best að borða mjúk- an og geymist hann vel í ísskáp. (39 hitaeiningar í 100 grömmum af kíwi.) Avocado Avocado er dökkgrænn og glans- andi, perulega ávöxtur með hrjúfri áferð. Aðallega ræktaður í Israel og er uppskerutíminn frá okt.-feb. Ávöxtinn má borða ferskan og er hann þá skorinn langsum og steinninn fjarlægður. Ef ávöxtur- inn er mjög harður viðkomu, er hann geymdur í nokkra daga og verður hann þá mátulega mjúkur til neyslu. Avocado er aðallega notaður sem forréttur, ýmist einn sér eða fylltur, t.d. með ýmiss' konar sjávarréttum eða græn- meti. Einnig er hann mjög góður í salöt. (í 100 gr af avocado eru 167 hitaeiningar.) Uppskrift: Avocado með rækjum (Forréttur) 2 mjúkir avocado-ávextir safi úr % sítrónu ca. 100 gr rækjur 4 tsk. söxuð seljurót (sellery) 50 gr majones smávegis af rjóma nokkrir dropar tabasco Skolið og þurrkið ávextina. Skerið þá langsum og fjarlægið steinana varlega. Látið sítrónu- safann drjúpa á kjöt ávaxtanna, svo það verði ekki brúnt. Hrærið majonesið út með rjómanum og bragðbætið með tabasco. Látið rækjurnar og seljurótina ofan í ávextina og hellið sósunni yfir. Aubergine - Eggaldin Eggaldin er algengast í Suður- Evrópu, en er nýlega farið að fást hér á landi. Miðjarðarhafslöndin eru aðal ræktunarstaðir þessa

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.