Dagur - 03.02.1984, Blaðsíða 5

Dagur - 03.02.1984, Blaðsíða 5
3. febrúar 1984 - DAGUR - 5 Rymingarsala hefst mánudaginn 6. febrúar og stendur í eina viku Stórkostlegur afsláttur á ýmsum vörum, til dæmis: Dömuflauelsbuxur áður 300 kr, nú 180 kr. Puffins karlmannabuxur áður 715 kr, nú 550 kr. Strigaskór verð frá 120 kr. Bómullarbolir áður 125 kr, nú 85 kr. Spariskyrtur karlmanna áður 300 kr, nú 150 kr. Stígvél stærðir 22-24 áður 155 kr, nú 60 kr. E EUROCARD Eyfjörð Hjalteyrargötu 4 sími 22275 A hljóm- leikum með m Það var rífandi stemmning í Borgar bíói þegar hljómleikar lk7 hófust þar fyrir velfullu liúsi. Þarna voru mættir andstæðingar og velunnarar hljómsveitarinnar, forvitnir ná- grannar og einstaka foreldri, afar og öiiiiuur. Allt fékk þetta lið, þó nokkuð fyrir sinn snúð, því *k7 er lipur og leikin hljómsveit. Undirritaður sat hljómleikana fram að hléi (hrökklaðist samt ekki burtu vegna leiðinda) og ég verð að segja að lhtJ kom mér talsvert á óvart. Greinilegt að drengirnir lugu engu þegar þeir sögðu í viðtali á dögunum að þeir hefðu æft óstjórn- LETTIH Aðalfundur Hestamannafélagsins Léttis verður haldinn í félagsmiðstöð Lundarskóla sunnudaginn 12. febrúar 1984 kl. 14.00. Fundarefni: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aöalfundarstörf. 3. Lagabreytingar. 4. Kosning stjórnar og nefnda. 5. Stofnun kvennadeildar. 6. Önnur mál. Stjórnin. lega að undanförnu. Lögin sem ég heyrði voru flest mjög góð en einn galli finnst mér á gjöf Njarðar. Hug- myndir virðast flestar sóttar til BARA-Flokksins. Pó ekki sé leiðum að líkjast þá verða W7 að gjöra svo vel að gera sér grein fyrir þessu og finna sinn eigin stíl. Petta er ekki sagt hljóm- sveitinni til lasts og með þessu er heldur ekki verið að segja að W7 kópíeri Stóra-Bróður vísvitandi. Nóg um það. Eftir hlé er mér sagt að hljóm- sveitin hafi farið á kostum og þá sér- staklega í laginu „Zorba". Hrifning viðstaddra var mikil og á lA7 mikinn heiður skilið fyrir þarft framtak. Mér þætti reyndar gaman að sjá þessa sveit með virkilega góðum söngvara... - ESE. 9999 • • • • Þegar við lítum í „Dag" þann 27.1. '84 getum við ekki anrtað en ritað þessar línur: Að WI sé næst virtasta hljómsveit Akureyrar?? Nei, við sem ritum þetta bréf telj- umst til þess hóps sem áheyr- endur. heita, við andmælum þessum staðhæfingum. Erum við hér mörg sem vitum betur. Að okkar (og margra annarra) mati teljum við: Bara- flokkinn, Des, Art, W. vera virtustu hljómsveitir þessa bæjar. Við byggjum þetta á smekk okjcar og annarra. Skorum við því á þig (ese) að taka viðtal við Des og Art hið snarasta. Des og Art. Takk. Santtök um hollustuvemd áheyr- enda á Stór-Akureyrarsvæðinu. Aths. Staðhæfing? í greininni sagði: Telst því líklega næst elsta og næst virtasta hljómsveit bæjar- ins á dægurvettvangi. Smekkur virðist hins vegar vera loðið hugtak og teygjan- legt en Des og Art eru hins vegar beðnar að láta sjá sig hér á ritstjórnarskrifstofum Dags hið snarasta. - ESE. W Geislagötu 14 M00Í »Top 1( Þessi vika Victorious Dub ..... Linton Kwesi Johnson BoogieMan ......................... Frakkarnir That's AU............................... Genesis The Walk................................... Cure Swing ......................................... Yello Love Cats ................................... Cure Owner Of A Lonely Heart ............... Yes New Song ....................... Howard Jones Pop Goes My Love .................... Freeze Only For Love .......................... Limahl Föstudagur 3. febrúar Mánasalur: . Opnað kl. 19.00. Ingimar Eydal leikur létta tónlist fyrir matargesti. Sólarsalur: ' Opnað kl. 22.00. Ingimar Eydal skemmtir ásamt hljómsveit til kl. 03. Laugardagur 4. febrúar Sólarsalur: Opnað kl. 18.00. Ljúf dinnertónlist. Stórhljómsveit Ingimars Eydal heldur uppi fjörinu til kl. 03. Ath. Mánasalur lokaður vegna einkasamkvæmis. Sunnudagur 5. febrúar Reykjavíkurkvöld Húsið opnað kl. 19.30. Frábær matur, stórglæsileg skemmtiatríði, ferðabingó og gestur kvöldsins Davíð Oddsson. Hljómsveit Ingimars Eydal leikur til kl. 01. Forsala á aðgöngumiðum er í Sjallanum hjá yfirþjóni fimmtudag - föstudag og laugardag frá kl. 17.00-19.00. W Geislagölu U

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.