Dagur - 03.02.1984, Page 14

Dagur - 03.02.1984, Page 14
14- DAGUR - 3. febrúar 1984 Tobacco Road í Freyvangi Leikfélag Öngulsstaöa- hrepps og Ungmennafé- lagiö Árroðinn frum- sýndu um síðustu helgi Tobacco Road í Frey- vangi og hefur sýningin fengiö mjög góða dóma. Sverrir Páll segir um sýn- inguna í Degi: „Tobacco Road er gott leikrit og það er merki góðs metn- aðar að setja það á svið. Um leið og ég þakka þeim í Óngulsstaða- hreppi fyrir gott leikhús- kvöld vil ég hvetja þá sem unna leiklist til að gera sér ferð í Freyvang og horfa á Tobacco Road.“ Næstu sýningar á To- bacco Road í Freyvangi verða á fimmtudags-, föstudags- og laugardags- kvöld og hefjast þær kl. 20:30. Dúfusýmng _ Dynheimum Bréfdúfufélag Akureyrar heldur dúfusýningu í Dyn- heimum um helgina, sem Sólarkaffi Vestfirðingafélagið á Ak- ureyri heldur sitt árlega sólarkaffi í „Húsi aldr- aðra“ laugardaginn 4. febrúar og hefst það kl. 20.30. Að venju verður boðið upp á kaffi, rjóma- pönnukökur og ástar- punga að vestfirskum sið. verður opin frá 13-20 á laugar- dag og sunnudag. Sýndar verða 20 tegundir af dúfum í öllum regnbogans litum og verða alls um 100 dúfur á sýn- ingunni. Á meðan á sýning- unni stendur verður sleppt bréfdúfum á klukkustundar- fresti og til þess ætlast að þær skili sér til síns heima. 2. tölu- blað Dúfublaðsins er nýlega komið út og verður það til sölu á sýningunni. í Bréfdúfufélagi Akureyrar, sem aðeins er tveggja ára félagsskapur, eru rúmlega 70 félagar, börn og fullorðnir. Iþróttir um helgina Ýmislegt verður um að vera fyrir íþróttaáhuga- fólk á Akureyri um helg- ina, og á dagskrá er handknattleikur, körfu- knattleikur, blak og skíðamót. Harvey í Ýdölum Ungmennafélagið Geisli í Aðaldal frumsýnir í kvöld gamanleikinn Harvey eftir bandaríska höfundinn Mary Chase. Sýningin verður í Ýdölum og hefst hún kl. 21. Leikstjóri nú er Einar Þor- bergsson frá Húsavík sem jafnframt leikur eitt aðalhlut- verkið en í öðrum stómm hlut- verkum em Hanna Guðna- dóttir og Vilhelmína Ingi- mundardóttir. Leikritið verður svo sýnt á sunnudag kl. 15 og fyrirhugað- ar eru nokkrar fleiri sýningar í Ýdölum. í kvöld kl. 20 leika í íþróttahöllinni KA og Víkingur í 1. deild karla í handknattleik. KA- menn berjast fyrir tilveru sinni í 1. deild en Víking- ar eru í hópi betri liða deildarinnar. Leikirnir í körfuknatt- leiknum eru á milli Þórs og UMFL. Sá fyrri verð- ur á morgun í íþrótta- höllinni kl. 14 en sá síðari kl. 13.30 á sunnudaginn. Tónleikar í Tónlistarskólinn á Akur- eyri efnir til tónleika í Borgarbíói á Akureyri á morgun 4. febrúar kl. 17.00. Eru þetta árlegir tón- leikar til fjáröflunar fyrir Minningarsjóð um Þor- gerði S. Eiríksdóttur, en undanfarin ár hafa verið veittir styrkir til efnilegra nemenda skólans og hafa styrkþegar til þessa verið í blakinu eru tveir leik- ir á dagskrá í 2. deild karla Norðurlandsriðli. Á morgun kl. 14 leika RD og b-lið KA á Dalvík og á morgun leika svo í íþróttahúsi Glerárskóla a-lið KA og Skautafélag Akureyrar. Þá er ógetið um Þórs- mót í svigi fyrir 12 ára og yngri sem fram fer í Hlíð- arfjalli á morgun og sunnudag Borgarbíói 14 talsins. Um þessar mundir eru liðin ellefu ár frá því fyrstu tónleikarnir voru haldnir, en það var í marsmánuði 1973. Flytjendur að þessu sinni verða bæði úr röðum kennara og nem- enda skólans og flutt verður fjölbreytt efnis- skrá. Til sölu eða skipti Sapparo 2000, beinskiptur 2ja dyra árgerð '82, ekinn 15 þús. km. Toppbíll til sölu. Skipti koma til greina á ódýrari bíl. Uppl. í síma 61748 á kvöldin. Vinnusími 61712. Tilboð óskast i Bronco árg. '66 og Citroén árg. ’71 til niðurrifs. Uppl. í sima 61515. Saab 99 árg. ’71 til sölu. Nýupp- tekin vél, nýr kassi og drif. Nýlega sprautaður. Uppl. í síma 43130. Til sölu Kawasaki - Datsun. Kawasaki vélsleði árg. '80 vel með farinn og ekinn 3 þúsund. Einnig til sölu Datsun Urvan diesel árg. '82 sendiferðabíll með upphækkuðum topp. Uppl. í síma 26277 á daginn og 23956 á kvöldin. ísskápur og orgel til sölu. Uppl. í síma 26584. Vélsleði Polaris Indy 340 árg. 82 til sölu. Sleðinn er til sýnis hjá Pol- aris umboðinu á Akureyri Hvanna- völlum 14 b. Uppl. veittar þar og hjá Gunnari Inga í síma 96-44174. Kvöld- og helgarvinna óskast. Ég er 24 ára og óska eftir vinnu á kvöldin og um helgar (get byrjað eftir kl. 17.00). Ég hef hug á að vinna til vors og einnig allan næsta vetur (sept '84 - maí ’85). Uppl. í sfma 23574. Get tekið börn í gæslu. Uppl. f síma 25438. Barngóð kona óskast til að gæta 11/a árs drengs í Ásabyggð fyrri hluta dags. Uppl. í síma 26680. 4ra herb. íbúð til leigu. Laus strax. Til sölu á sama stað horn- sófasett, hillusamstæða og sófa- borð vegna flutnings. Uppl. í síma 25396 eftir kl. 18.00. Lítil 2ja herb. íbúð til leigu. Laus strax. Á sama stað óskast bílskúr til leigu. Uppl. í síma 21817. 2ja herb. ibúð til leigu. Uppl. í síma 26073 eftir kl. 17.00. Fallegir hvolpar af góðu kyni fást gefins. Uppl. í síma 24804. Kettlingar óska eftir góðum heimilum. Uppl. í síma 25104. Vélsleði Polaris Cutlas 440 árg. ’81 til sölu. Einnig Snow-runner (vélskíði) árg. ’80. Uppl. í síma 31223 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu varahlutir í Mözdu 818, til dæmis vél, gírkassi, hásing og fleira. Einnig til sölu Beltek segul- band með 2x25w magnara verð ca. 4.500,-, Kástle skíði 170 cm með Salomon bindingum, stöfum og Risport skóm nr. 44 verð kr. 4.000,-, Uppl. í sfma 26614 eftir kl. 19.00. Vélsleði Polaris Cutlas 340 2ja ára til sölu. Lítið ekinn og í góðu standi. Uppl. f síma 22946. Olympus-eigendur ath! Til sölu 11/2 árs Olympus 85-250 mm ZOOm ■ linsa, lítið notuð. Uppl. í Skrif- stofuvali Sunnuhlíð. Sófasett 3-2-1 og þrjú borð til sölu. Uppl. í síma 21171 eftir há- degi. Bingó! N.L.F.A. heldur bingó í Al- þýðuhúsinu sunnudaginn 5. febrúarkl. 3síðdegis. Vandaðirog góðir vinningar: Flugferð Akureyri- Reykjavík-Akureyri, kjúklinga- kassi, armbandsúr, fótbolti og margt fleira. Ágóðinn rennur til hælisbyggingar í Kjarnaskógi. Fjölmennið og styðjið gott málefni. Nefndin. Vantar áreiðanlega stelpu á aldr- inum 14-15 ára til að gæta 2ja ára drengs tvisvar til þrisvar í viku á kvöldin eða um helgar. Bý f Lundahverfi. Uppl. í síma 25977. Óska eftir að taka 1-3 ára barn í pössun fyrir hádegi. Er í gamla Glerárþorpi. Uppl. í síma 26780. Svart seðlaveski með skilríkjum tapaðist f Hafnarstræti aðfaranótt laugardags 28. jan. Finnandi vin- samlegast skili því á lögreglustöð- ina eða hringi f síma 96-71664. Fundarlaun. BORÐFÁNAR viðsilkiprentum Á NÆSTUM HVAÐ SEMER TIL DÆMIS: FABLON PAPPÍR LEÐUR PLAST JÁRN GLER TAU Sími 25566 Ásöluskrá: Keilusíða: 3 herb. íbúð ca 87 fni. Rumgóð íbúð, tæplega fullgerð. Útborgun 500 þús. Laus strax. Núpasíða: 3 herb. raðhús, ca 90 fm. MJög falleg eign. Ástand mjög'gott. Furulundur: 4 herb. endaraðhús ca 100 fm. Bfl- skúrsréttur. Mögulegt að taka 2ja til 3ja herb. fbúð í skiptum. Vanabyggð: 4 herb. neðrl hæð f tvíbýlishúsi með bilskúr ca 140 fm. Sér fnngangur. Grænamýri: 5 herb. einbýlishús, hæð og ris. Samtals ca. 110-120 fm. Bflskúrs- rettur. Mjög falleg lóð. Góð kjör. Mögulegt að taka minni eign upp í. Bæjarsíða: Fokhelt einbýllshús ásamt tvöföld- um bflskúr. Samtals með þakstofu tæpl. 200 fm. Áhvflandi lón 585 þús. Mögulelki að taka litla fbúð upp f kaupverðið. Skarðshlíð: 4 herb. íbúð, ca. 120 fm. Frábært út- sýni. Hrísalundur: 2 herb. fbúð, ca. 57 fm. Ástand gott. Laus strax. Þórunnarstræti: 4 herb. efri hæð f tvíbýlishúsi, ca. 140 fm. Bllskúr. Góð eign á góðum stað. Hugsanlegt að taka minní eign upp (• Okkur vantar fleiri eignir á skrá. FASTEIGNA& SKIMSfllflijjh N0RMIRIANDS 0 Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutlma 24485. □ HULD 5984266 VI 4. Konur og styrktarfélagar í Kven- félaginu Baldursbrá. Aðalfundur í Glerárskóla þriðjudag 7. febrúar kl. 20.30. Venjuleg aðal- fundarstörf. Stjórnin. [1-pOYl Stúkan Brynja. Fundur í félags- heimili templara Varðborg mánudaginn 6. febrúar kl. 20.30. Innsetning embættismanna. Hagnefndaratriði. Kaffi að lokn- um fundi. Mætið vel. Æðsti- templar. Frá Guðspekifélaginu: Fundur verður sunnudaginn 5. febrúar kl. 4 síðdegis á venjulegum stað. Fundarefni: Erindi og skapgerð- arlist. St. Georgsgildi. Fundur mánu- dag 6. febrúar kl. 8.30 e.h. Inn- taka. Stjórnin. Styrktarfélag vangefinna Norðurlandi. Fundur að Hrísa- lundu 1 miðvikudaginn 8. feb. kl. 8.30 e.h. Fjallað verður um tóm- stundir vangefinna. Mætum öll. Stjórnin. Aðalfundur blakdeildar KA verður mánudaginn 6. febrúar kl. 20.00 í Lundarskóla. Stjórn blakdeildar. Kristniboðshúsið Zion: Sunnu- daginn 5. febr. sunnudagaskóli kl. 11. Öll börn velkomin. Sam- koma kl. 20.30. Allir velkomnir. Glerárprestakall: Barnasam- koma í Glerárskóla sunnudaginn 5. febrúar kl. 11.00. Guðsþjón- usta í Glerárskóla sama dag kl. 14.00. Pálmi Matthíasson. Svalbarðskirkja. Kirkjuskólinn verður nk. sunnudag kl. 2 e.h. Fermingarbörnin mæti. Grenivíkurkirkja: Sunnudaga- skóli nk. sunnudag kl. 11.00 f.h. Sóknarprestur.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.