Dagur - 06.02.1984, Side 5

Dagur - 06.02.1984, Side 5
6. febrúar 1984 - DAGUR - 5 Bændaorlof í Reykjavík Fyrsta vetrarorlofsvikan sem haldin var á Hótel Sögu fyrir bændafólk var 26. janúar til 1. febrúar 1981. Síðan hafa verið haldnar 8 slíkar orlofsvikur. Að- sókn hefur verið þokkaleg og aldrei þurft að vísa fólki frá vegna plássleysis. Ákveðið hefur verið að efna til tveggja orlofsvikna nú í vetur. fyrri vikan verður 6.-12. mars og hin síðari 3.-9. apríl. Þá er gert ráð fyrir að fólk sem ekki getur dvalið hér í borginni í heila viku geti komið inn í hópinn tveim dögum síðar eða verið um helgi í borginni. Það yrði þá frá fimmtu- degi til sunnudags, helgardvöl verður þá frá 8.-11. mars og svo frá 5.-8. apríl. Nánari upplýsingar um orlofs- dvöl í Reykjavík eru veittar hjá bændasamtökunum í Bændahöll- inni í síma 19200. Hótel Varðborg Veitingasala Árshátíðir Þorrablót Einkasamkvæmi Köld borð Heitur veislumatur Þorramatur Smurt brauð Snittur Coktailsnittur Getum lánað diska og hnífapör Útvegum þjónustufólk Sími 22600 Júníus heima 24599 Firmakeppni í P innanhúss- knattspyrnu Knattspyrnuráð Akureyrar gengst fyrir Firma- keppni í innanhússknattspyrnu 3. og 4. mars. Óheimilt er að fyrirtæki sameinist um lið í keppnina. Þátttökutilkynning, ásamt nafnalista þeirra er þátt taka verður að berast staðfestur af yfirmanni. Á það skal bent að miðað er við launaskrá fyrirtækis 1. febrúar sl. Þátttökulistum, ásamt 3.000 kr. þátttökugjaldi skai skilað til Gunnars Austfjörð, Raflagnadeild KEA, fyrir kl. 18.00 mánudaginn 27. febrúar 1984. K.R.A. Frá kjörbúð KEA Kaupangi Tilboðið heldur áfram á Braga kaffi og Spar-kaffisíum Sparið og verslið ódýrt Kjörbúð KEA Kaupangi Jörð til sölu Óskað er eftir tilboðum í jörðina Ytra-Holt, Dalvík. Tilboð berist til stjórnar Dalbæjar, heimilis aldr- aðra 620 Dalvík fyrir 25. febrúar 1984. Áskilinn réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Allar nánari upplýsingar veitir Rafn Arnbjörnsson í síma 96-61358. Dalvík 13. janúar 1984 Stjórn Dalbæjar. 0 mm Áskrift, afgreiðsla, JJni auglýsingar. Sími 24222 Rýmingarsala er hafin Stórkostlegur afsláttur á ýmsum vörum, til dæmis: Dömuflauelsbuxur áður 300 kr, nú 180 kr. Puffins karlmannabuxur áður 715 kr, nú 550 kr. Strigaskór verð frá 120 kr. Bómullarbolir áður 125 kr, nú 85 kr. Spariskyrtur karlmanna áður 300 kr, nú 150 kr. Stígvél stærðir 22-24 áður 155 kr, nú 60 kr. Eyfjörð Hjalteyrargötu 4 sími 22275 Aðalfundur Aðalfundur Umf. Vorboðans verður haldinn að Sólgarði þann 12. febrúar kl. 13.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Nilfisk ryksugur og fylgihlutir Gram frystikistur og kæliskápar Næg bílastæði. Véla- & raftækjasalan Sunnuhlíð, sími 24253. Glæný línuýsa búrið Opið á laugardögum 10-12 Strandgötu 37 Sími 25044 E

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.