Dagur - 06.02.1984, Blaðsíða 10

Dagur - 06.02.1984, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 6. febrúar 1984 Vantar áreiðanlega stelpu á aldr- inum 14-15 ára til að gæta 2ja ára drengs tvisvar til þrisvar í viku á kvöldin eða um helgar. Bý í Lundahverfi. Uppl. í síma 25977. Einbýllshús - Jörð. Óska eftir að hafa skipti á góðu einbýlishúsi & bílskúr (samtals 200 fm) á Akur- eyri og jörð sem á er kúabúskap- ur. Sé einhver bóndi áhugasamur er hann beðinn að leggja nafn og heimilisfang inn á afgreiðslu Dags merkt: „Algjör trúnaður". Jörð óskast. Góð kúajörð óskast til kaups. Þeir sem áhuga hafa leggi nafn og heimilisfang inn á af- greiðslu Dags. Merkt: Jörð - Trún- aðarmál. Svart seðlaveski með skilríkjum tapaðist í Hafnarstræti aðfaranótt laugardags 28. jan. Finnandi vin- samlegast skili því á lögreglustöð- ina eða hringi í síma 96-71664. Fundarlaun. Nýtt og notaö Kaup - sala - skiptí Viðgerðaþjónusta Skíðaþjónustan Kambagerði 2 sími 24393 Vélsleði Polaris Indy 340 árg. 82 til sölu. Sleðinn er til sýnis hjá Pol- aris umboðinu á Akureyri Hvanna- völlum 14 b. Uppl. veittar þar og hjá Gunnari Inga í síma 96-44174. Til sölu Kawasaki - Datsun. Kawasaki vélsleði árg. '80 vel med farinn og ekinn 3 þúsund. Einnig til sölu Datsun Urvan diesel árg. '82 sendiferðabíll með upphækkuðum topp. Uppl. í síma 26277 á daginn og 23956 á kvöldin. Tii sölu mjög falleg dökkbrún mokkakápa nr. 40. Lítið notuð. Verð kr. 6-7 þús. Uppl. í síma 22154. Olympus-eigendur ath! Til sölu 1Vz árs Olympus 85-250 mm zoom linsa, lítið notuð. Uppl. í Skrif- stofuvali Sunnuhlíð. Tll sölu stálgrind fyrir tjaldvagn (combi-camp). Uppl. í síma 24891 eftirkl. 14.00._______________ Simo kerruvagn til sölu lítið not- aður og vel með farinn. Uppl. í síma 26209. 4ra herb. íbúð til leigu. Laus strax. Til sölu á sama stað horn- sófasett, hillusamstæða og sófa- borð vegna flutnings. Uppl. í síma 25396 eftir kl. 18.00. Fallegir hvolpar af góðu kyni fást gefins. Uppl. í síma 24804. Saab 99 árg. '71 til sölu. Nýupp- tekin vél, nýr kassi og drif. Nýlega sprautaður. Uppl. í síma 43130. Til sölu eða skipti Sapparo 2000, beinskiptur 2ja dyra árgerð 1982, ekinn 15. þúsund km. Toppbíll til sölu. Skipti koma til greina á ódýr- ari bíl. Uppl. í síma 61748 á kvöldin. Vinnusími 61712. Til sölu Lada sport árg. '79. Fall- egur bíll í toppstandi. Nú dekk, kúpling og fleira. Skipti á litlum bíl koma vel til greina. Uppl. í síma 96-24281 eftirkl. 19.00. Volvo 244 GL árg. '82 með over- drive til sölu. Bíllinn er sem nýr. Uppl. í síma 24503 eftir kl. 18.00. Benz 220 D long til sölu, 8 sæta. Góður bíll. Verð 170 þúsund. Uppl. í síma 95-6235, milli kl. 14.00 og 20.00. Bassagítar! Liggur nokkur bassa- gítar hjá þér í geymslu eða á lofti ónotaður. Ég óska eftireinum slík- um ódýrum. Uppl. í síma 26665 eftir kl. 16.00 virka daga og allar helgar. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Áskrift&auglýsingar Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 2505P 24222 f^ Mil r1 STRANDGATA 31 "l ffrej l AKUREYRI J <5MS D RUN 5984287 = 3. I.O.O.F. Rb.2 = 133288Vi= Styrktarfélag vangefinna Norðurlandi. Fundur að Hrísa- lundi 1 miðvikudaginn 8. feb. kl. 8.30 e.h. Fjallað verður um tóm- stundir vangefinna. Mætum öll. Stjórnin. Brúðhjón: Hinn 21. janúar voru gefin sam- an í hjónaband í Akureyrar- kirkju Guðný Sigurharðardóttir afgreiðslustúlka og Einar Svan- berg Magnússon bifvélavirki. Heimili þeirra verður að Ránar- götu 31 Akureyri. Hinn 28. janúar voru gefin sam- an í hjónaband í Akureyrar- kirkju Friðný Möller verkakona og Arinbjörn Snorrason vélvirki. Heimili þeirra verður að Smára- hlíð 18 L Akureyri. ÍÓRv ÐflGSlNS' Minningarkort Rauða krossins eru til sölu í Bókvali. Minningarspjöld Minningarsjóðs Guðmundar Dagssonar Kristnes- hæli fást í Krístneshæli, Bóka- versluninni Eddu Akureyri og hjá Jórunni Ólafsdóttur Brekku- götu 21 Akureyri. Minningarkort Hjarta- og æða- verndarfélagsins eru seld í Bókvali, Bókabúð Jónasar og Bókabúðinni Huld. Minningarkort Slysavamarfé- lagsins fást í Bókvali, Bókabúð Jónasar og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Styrkið starf Slysa- varnarfélagsins. Kvennadeild SVFÍ Akureyri. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í verslununum Bókval og Huld. Munið minningarspjöld kvenfé- lagsins „Framtíðin". Spjöldin fást f Dvalarheimilunum Hlíð og Skjaldarvík, hjá Margréti Kröy- er Helgamagrastræti 9, Verslun- inni Skemmunni og Blómabúð- inni Akri, Kaupangi. Allur ágóði rennur í elliheimilissjóð félags- Ragnhelður Steindórsdóttlr í My fair Lady. Leikfélag Akureyrar My fair Lady Sýningar 45. sýning föstudag 10 feb. kl. 20.30. 46. sýning laugardag 11. feb. kl. 20.30. ~ Miðasala opin alla virka dagakl. 16-19, kvöldsýning- ardaga kl. 16-20.30. Sími 24073. Ósóttar miðapantanir seldar tveimur tímum fyrir sýningu. Sýningum fer að fækka Leikfélag Akureyrar. Sími 25566 Á söluskrá: Keilusíða: 3 herb. íbúð ca 87fm. Rúmgóð íbúð, tæplega fullgerð. Útborgun S00 þús. Laus strax. Núpasíða: 3 herb. raðhús, ca 90 fm. Mjög falleg eign. Ástand mjög gott. Furulundur: 4 herb. endaraðhús ca 100 fm. Bíl- skúrsréttur. Mögulegt að taka 2ja til 3ja herb. fbúð í skiptum. Vanabyggð: 4 herb. neðri hœð i tvíbýlishúsi með bilskúr ca 140 fm. Sér inngangur. Grænamýri: 5 herb. elnbýlishús, hœð og ris. Samtals ca. 110-120 fm. Bílskúrs- rettur. Mjög falleg lóð. Góð kjör. Mögulegt að taka mlnni eign upp f. Bæjarsíða: Fokhelt einbýlishús ásamt tvöföld- i um bíiskúr. Samtals með þakstofu tæpl. 200 fm. Áhvílandi lán 585 þús. Möguleiki að taka litla fbúð upp í kaupvorðið. Skarðshlíð: 4 herb. íbúö, ca. 120 fm. FrábsBrt ut- sýnl. Hrísalundur: 2 herb. fbúð, ca. 57 fm. Ástand gott. Laus strax. Þórunnarstræti: 4 heib. etrl hæð i tvíbýlishúsi, ca. 140 fm. Bílskúr. Góð eign á góðum stað. Hugsanlegt að taka mínní eign uppl. Okkur vantar fleiri eignlr á skrá. ftSlHGNA&M SKIPASALAlgfc NORÐURLANDS 11 Amaro-húsinu II. hæð. Síminner 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson. Er vfð á skrifstofunni alla virka dagaki. 16.30-18.30. Símí utan skrífstofut/ma 24485. Handbók bænda 1984 komin út Handbók bænda 1984, sem er 34. árgangur bókarinnar, er komin út og er það nokkru fyrr en venjulega. Bókin er 450 blaðsíð- ur, prentuð í Gutenberg og inn- bundín í Arnarfelli hf. Efni er mjög fjölbreytt að vanda og fjöldi auglýsinga er í bókinni. Auk sígildra frétta er að finna mikið af nýju efni. Má þar t.d. benda á greinar um loðdýr og kanínur, silungsveiðar, fóðrun með votheyi, nýtingu rekaviðar til húshitunar, berjarækt og skattframtöl. Auk margvíslegra upplýsinga um fóður, sáðvöru og áburð er að finna leiðbeiningar um hey- og jarðvegsefnagreining- ar. Almanak fylgir að vanda og ætíð er birt ítarleg skrá yfir stofn- anir, nefndir og starfsmenn land- búnaðarins. Þá eru birtar ýmsar hagtölur úr landbúnaði. Þótt bændur hafi einkum gagn af bókinni eru ýmsir aðrir sem kaupa hana, t.d. hestamenn og fólk sem stundar garðrækt. Útgefandi Handbókar bænda er Búnaðarfélag íslands og rit- stjóri hennar er dr. Ólafur R. Dýrmundsson, landnýtingar- ráðunautur. Afgreiðsla handbók- arinnar er í Bændahöllinni og kostar eintakið kr. 250. Svartur fatalitur Svarti fataliturinn er loksins kominn. Einnig 20 aðrir litir Gefið fötunum nýjan lit Seadum í póstkröfu A-B búðin Kaupangi sími 25020 iti Eiginmaður minn og faðir okkar SIGURÐUR ÓLI BRYNJÓLFSSON verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 10. febrúar kl. 13.30. Blóm vinsamlega afþökkuð en þeim sem vildu minnast hans er bent á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri eða byggingasjóð Glerárkirkju. Hólmfríöur Kristjánsdóttir og börn. Gjafir og áheit Til Akureyrarkirkju kr. 250 frá E.L. kr. 400 frá sama, kr. 500 frá N.N. kr. 200 frá tveim systrum, kr. 1000 frá H.S., kr. 500 minningargjöf frá einu ferm- ingarbarnanna 1981. Til Strandakirkju kr. 100 frá H.K., kr. 500 frá H.B., kr. 250 frá G.A.V., kr. 100 frá E.E., kr. 50 frá H.H., kr. 600 frá G.E.S. og kr. 500 frá Helgu Bjarnadótt- ur og kr. 100 frá N.N. Til Ingva Steins Ólafssonar kr. 500 frá Kristínu Ingimarsdóttur Keflavík, kr. 10000 frá Hagkaup- um Akureyri, kr. 1500 frá Jó- hanni Frímann. Til Hjálparstofnunar kirkjunnar kr. 500fráÓ.Þ.J.,kr. lOOfrákir- kjugesti, kr. 500 frá A.Á., kr. 1000 frá N.N., kr. 500 frá L.ÓD., kr. 1500 frá Jóhanni Frimann, kr. 200 frá Brynhildi Arnaldsdóttur, kr. 500 frá J.T., kr. 1000 frá Tryggva, kr. 100 frá ívari Frey, kr. frá S. og G. kr. 200, frá I.K. kr. 300, frá N.N. kr. 150, frá G.Ó. og K.Á. kr. 200, frá Þorbergi Hinrikssyni og fjöl- skyldu kr. 500, frá Borghildi Ein- arsdóttur kr. 1000 til minningar um Einar Guttormsson, Jórunni Pálsdóttur og Jónas Jónsson, frá N.N. kr. 1000, fráN.N. kr. 150, frá Geir Sigurðssyni kr. 400. Auk þess barst mikið af söfnunar- baukum og allt tók undirritaður á móti kr. 22010,45. Gefendum öllum eru færðar bestu þakkir. Guð blessi ykkur öll. Birgir Snæ- bjömsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.