Dagur - 08.02.1984, Blaðsíða 10

Dagur - 08.02.1984, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 8. febrúar 1984 Til sölu stálgrind fyrir tjaldvagn (combi-camp). Uppl. í síma 24891 eftir kl. 14.00. Til sölu varahlutir í Mözdu 818, til dæmis vél, gírkassi, hásing og fleira. Einnig til sölu Beltek segul- band meö 2x25w magnara verö ca. 4.500,-, Kástle skíöi 170 cm meö Salomon bindingum, stöfum og Risport skóm nr. 44 verð kr. 4.000,-, Uppl. í síma 26614 eftir kl. 19.00. Vélsleði Polaris Cutlas 340 2ja ára til sölu. Lítiö ekinn og í góöu standi. Uppl. í síma 22946. Polaris Apollo árg. '80 til sölu. Vel meö farinn sleði, ýmiss auka- búnaöur. Skipti koma til greina á ódýrari sleða. Uppl. í síma 23331 milli kl. 19 og 20. Til sölu borðstofuborð og fjórir stólar. Uppl. í síma 21988. JVC videotæki 7200 EG til sölu. Uppl. í síma 26605. Atvinna 23 ára stúlka óskar eftir atvinnu hálfan daginn fyrir hádegi. Vön vélritun og almennri skrifstofu- vinnu. Uppl. í síma 22027. 13-14 ára stúlka óskast til aö gæta tveggja barna á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 25190. Volkswagen selja víst viö viljum veröiö hvorki hátt né breitt. Ja, fimmtán þúsund, þaö við skiljum þetta mun árgerö sjötíu og eitt. Tröll og Púkar hf. sími 31204 á kvöldin. Vill einhver losna við vélarvana Wartburg eða kaupa Wartburg árg. '79 station með góöri vél. Uppl. í síma 95-6270. Vil kaupa bókbandshníf. Uppl. í síma 96-61527 á kvöldin. Votheysvagn óskast. Óska eftir aö kaupa notaðan JF votheys- vagn, þarf ekki að vera með grindum. Upplýsingar gefur Gísli í síma 21986 eða 24222. Óska eftir aö kaupa gamlan Zetor 25A tveggja cyl. til niöurrifs. Uppl. í síma 51208 á milli 8 og 10 á kvöldin. Vantar notaö litasjónvarp 18”-20” tæki. Uppl. í síma 25956 eftir kl. 18 á daginn. 4ra herb. íbúð eða hús óskast til leigu. Uppl. í síma 22573. Óska eftir 3ja herb. íbúö til leigu í Glerárhverfi. Uppl. í síma 23802 milli kl. 16 og 18, (Jónas) og á kvöldin í síma 26424. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í sima 21719. Tveir hestar töpuðust úr högum Léttis, rauður og móbrúnn. Þeir sem geta gefið upplýsingar um hestana hringið í síma 23878 eða 23762. Tungumálakennsla. Við tölum strax. Franskur útskrifaður úr Sor- bonne háskólanum getur tekið unga sem aldna í einkatíma í eftir- töldum tungumálum: Frönsku, spænsku og ensku. Fyrir byrjend- ur og 'engra komna. Þeir sem hafa áhuga hringi í síma 26366 milli kl. 10 og 13. Jean. Nýlagnir, breytingar og endur- bætur á raflögnum, einnig við- gerðir á heimilistækjum. Fljót og góð þjónusta. Raftækni Óseyri 6. sími 24223. ÍÖBÐDflGSÍHS1 ÍSÍMI Grábröndóttur högni, dekkri á baki, er í óskilum uppi í Breið- holtshverfi (hesthúsum). Kötturinn er með hvíta fætur og hvítan kvið, gæfur og gefinn fyrir að láta klappa sér, heimilisköttur. Vinsamlega hringið og fáið nánari upplýsingar í síma 21830 sem fyrst. Er ekki einhver góð kona sem vill koma heim og gæta tveggja barna. 3ja mánaða og eins og hálfs árs fram til vors. Vinnutími samkvæmt samkomulagi. Vin- samlegast hringið í síma 26440. Félagasamtök og hópar. Tökum að okkur að spila við öll tækifæri. Hringið og fáið upplýsingar. Sími á vinnustað 22500. Sími 22235 eftir kl. 19.00. Það borgar sig. Hljómsveitin Porto og Erla Stef- ánsdóttir. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 2505F Sími 25566 Á söluskrá: Munkaþverárstræti: Huseign með tvelmur íbúðum. Hús- ið er. tvœr hsðir og kjallari, 2 herb. íbúð á hvorri haeð. Tvö herb. í kjall- ara ásamt geymslurými. Skiptl á 4 herb. raðhúsi koma til greina. Skarðshlíð: 3 herb. íbúð ca. 80 fm. Útborgun 500-600 þúsund. Keilusíða: 3 herb. ibúð ca. 87 fm. Rúmgóð íbúð, tæplega fullgerð. Útborgun 50%. Laus strax. Núpasíða: 3 herb. raðhús, ca. 90 fm. Mjög falleg eign. Þórunnarstræti: 4 herb. efri hæð I tvíbýlishúsl, ca. 140 fm. Góð eign á góðum stað. Hugsanlegt að taka minnl eign upp í. Furulundur: 4 herb. endaraðhús ca 100 fm. Bíl- skúrsréttur. Mögulegt að taka 2ja til 3ja herb. fbúð i skiptum. Vanabyggð: 4 herb. neðri hæð í tvíbýlishúsi með bilskúr ca 140 fm. Sér inngangur. Skarðshlíð: 4 herb. ibúð, ca. 120 fm. Frábært út- sýnl. Hrísalundur: 2 herb. íbúð, ca. 57 fm. Ástand gott. Laus strax. Okkur vantar fleirl eignir á skrá. FASTIIGNA& M skipasalaSK: NORÐURLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485. Eiginmaður minn og faðir okkar SIGURÐUR ÓLI BRYNJÓLFSSON verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 10. febrúar kl. 13.30. Blóm vinsamlega afþökkuð en þeim sem vildu minnast hans er bent á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri eða byggingasjóð Glerárkirkju. Hólmfríður Kristjánsdóttir og börn. Útför eiginkonu minnar og móður okkar, HÓLMFRÍÐAR GUÐNADÓTTUR Ránargötu 29, Akureyri er lést í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 2. febrúar fer fram frá Akureyrarkirkju laugardaginn 11. febrúar kl. 13.30. Blóm eru vinsamlega afþökkuð en þeim sem vildu minnast hennar er bent á líknarstofnanir. Jón Þórarinsson og börn. Frá Kjörmarkaði KEA Hrísalundi Knorr súpur og sósur á mjög góðu verði Kjörmarkaður KEA Hrísalundi Hjálpræðishcrinn Hvannavöllum 10. Fimmtud. 9. feb. kl. 20.30 bænasamkoma. Föstud. 10. feb. kl. 20.00 æskulýðurinn. Sunnud. 12. feb. kl. 13.30 sunnudagaskól- inn kl. 20.30 almenn samkoma. Reynir Hörgdal talar. Allir vel- komnir. Ffladelfia Lundargötu 12. Fimmtud. 9. feb. kl. 20.30 biblíulestur með Önnu Hösk- uldsdóttur. Laugard. 11. feb. kl. 20.00 æskulýðsfundur. Sunnud. 12. feb. kl. 11.00 sunnudagaskóli og sama dag kl. 17.00 almenn samkoma. Allir eru hjartanlega velkomnir. Sjónarhæð. Fimmtud. 9. feb. biblíulestur og bænarstund kl. 20.30. Laugard. 11. feb. drengja- fundur kl. 13.30. Sunnud. 12. feb. almenn samkoma kl. 17.30. Sunnudagaskóli í Lundarskóla kl. 13.30. Allir hjartanlega vel- komnir. Hungraðir en þó hamingjusamir - Hvernig má það vera? Opinber biblíufyrirlestur í ríkissal votta Jehóva Gránufélagsgötu 48, Ak- ureyri sunnud. 12. feb. kl. 14.00. Ræðumaður Friðrik Gíslason, Reykjavík. Allt áhugasamt fólk velkomin. Vottar Jehóva. I.O.O.F. -15-16502148V2 I.O.O.F. -2-1652108V2 -I.E. I.O.O.F. Rb. 2 = 1332111 =E.I. Kiwanisklúbburinn Kaldbakur Akureyri. Fundur verður í félags- heimilinu Gránufélags- götu 49, fimmtudaginn 9. febrúar kl. 19.00. I.O.G.T. St. ísafold Fjallkonan nr. 1. Fundur fimmtudaginn 9. þ.m. kl. 20.30 í félagsheimili templara Varðborg. Eftir fund kaffi. Æt. Spilakvöld: Spilum fé- lagsvist. að Bjargi Bugðusíðu 1, fimmtu- dagskvöldið 9. feb. kl. 20.30. Góð verðlaun. Allir vel- komnir. Sjálfsbjörg. Glerárprestakall: Barnasam- koma í Glerárskóla sunnudaginn 12. feb. kl. 11 f.h. Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju sama dag einnig kl. 11. f.h. Edvard Fredriksen leikur á bás- únu. Kirkjukór Lögmannshlíðar syngur. Oraganisti Áskell Jónsson. Pálmi Matthíasson. Akureyrarprestakall: Guðsþjón- usta verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 11 f.h. Athugið messutímann. Séra Pálmi Matt- híasson messar. Kór Lögmanns- hlíðarkirkju syngur undir stjórn Áskels Jónssonar. Sóknarprest- Messað í Dvalarheimilinu Hlíð nk. sunnudag kl. 13.45. B.S. Kaupangssókn. Messað verður sunnudag 12. febrúar kl. 13.30. Sóknarprestur. Möðruvallaklaustursprestakall. Barnasamkoma og útivera á Möðruvöllum nk. laugardag 10. febrúar kl. 13.30 ef veður leyfir. Verið vel klædd og hafið með ykkur snjóþotur eða skíði. Æskulýðsfélagar komið og hjálp- ið til. Sóknarprestur. Kristniboðshúsið Zion: Sunnud, 12. feb. sunnudagaskóli kl. 11. Öll börn velkomin. Samkoma kl. 20.30, er Kristniboðsfélag kvenna sér um. Lesnir reikningar félagsins. Tekið á móti gjöfum til kristniboðsins. Allir velkomnir. Laugard. 11. feb. fundur í Kristniboðsfélagi kvenna kl. 3. Allar konur hjartanlega vel- komnar. Sjötug er í dag frú Þóra Stein- dórsdóttir. Þóra er fædd 8. febrúar 1914. Þóra er eftirlifandi eiginkona Þorsteins Þorsteins- sonar, skipasmíðameistara hér í bæ. Þau hjónin eignuðust fjögur börn sem öll eru á lífi. Þóra er að heiman.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.