Dagur - 22.02.1984, Blaðsíða 10

Dagur - 22.02.1984, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 22. febrúar 1984 Óskum eftir duglegum manni til sveitastarfa. Uppl. í síma 96- 21964. Tölvunám. Fjárfesting í framtíð- inni. Lærið að búa til hugbúnað fyrir tölvur ykkur til hagsbóta í framtiðinni. Ný námskeið að hefjast. Innritun stendur yfir. Nán- ari uppl. f síma 26784 alla daga vikunnar fyrir hádegi og eftir kl. 20.00. Nýlagnir, breytingar og endur- bætur á raflögnum einnig viðgerð- ir á heimilistækjum. Fljót og góð þjónusta. Raftækni Óseyri 6 sími 24223. Slysavarnarfélagskonur Akur- eyri. Aðalfundur kvennadeildar S.V.F.I. verður haldinn að Laxa- götu 5 mánudaginn 27. feb. kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055 Til sölu dráttarvélartengdur Se- kura snjóblásari. Vinnslubreidd 2.18. Góður í blautan sem þurran snjó. Uppl. í síma 21430. Vélsleöi Polaris Cutlas 440 árg. ’81 til sölu. Einnig Snow-runner (vélskíði) árg. '80. Uppl. í síma 31223 eftir kl. 7 á kvöldin. PGA golfsett til sölu, vel með far- ið og í mjög góðum poka. Hugan- lega hagstætt verð. Uppl. í sfma 22640 eftir kl. 18.00. Til sölu Polaris Centurion 500 vél- sleði árg. ’80. Lítið ekinn og góður sleði. Uppl. í sfma 24145 kl. 12- 13 og 19-20. Til sölu undirvagn, karfa og blæja af Willys ’46, einnig Johnson snjósleði ’72 vélarlaus og Skoda 1000 MB '68. Uppl. f sfma 22043 milli kl. 8 og 9 á kvöldin. Herferð verður á Hjálpræðishern- um að Hvannavöllum 10 frá fimmtud. 23. til sunnud. 26. feb. Samkomur á hverju kvöldi kl. 20.30. Á laugardag verða auk þess kvöldvaka kl. 20.30 og mið- nætursamkoma kl. 23.00. Ofurst- arnir Jenný og Árni Braathen ásamt kapteini Daníel Óskarssyni og mörgum öðrum taka þátt. Allir velkomnir. Húseigendur athugið! Fræsum þéttilista í útihurðir og opnanlegar gluggagrindur. Uppl. í síma 21871 og 21175 eftir kl. 19.00. Ökukennsla. Kenni á Mazda 626 5 gíra, A-2443. ökukennari Hauk- ur fvarsson, Seljahlíð 9 g, sími 26443. Til sölu er 5 herb. íbúð við Byggðaveg, ásamt bílskúr. Skipti hugsanleg á minni íbúð. Uppl. í síma 22997. 4 reglusamir unglingar óska eftir 2-4 herb. íbúð strax. Fyrirfram- greiðslu og skilvísi heitið. Uppl. í síma 26636 milli kl. 18 og 20. Barnfóstra óskast á kvöldin um helgar. Uppl. í síma 23119. VW-1302 árg. 71 til sölu. Nýleg vél, öll bretti ný. Nýsprautaður, 8 dekk á felgum ög Iftur vel út að utan sem innan. Uppl. í síma 25889 eftir kl. 18.00. Daihatsu Charade árg. ’79 til sölu. Uppl. í síma 25910. Til sölu VW 1302 árg. 72 með ónýtri vél. Uppl. í síma 24816 eftir kl. 18.00. Willys árg. ’54 til sölu. Góð vél. Mjög lélegt hús, boddý af Cortinu árg. ’70, sjálfskipting úr Cortinu 1600, vél og kassi úr Ffat 128. Einnig Sunbeam til niðurrifs. Góð vél. Uppl. í síma 21430. I.O.O.F. —2—16502248'/2-9-0 St.: St.: 59842237-VII-5 I.O.O.F. -15-165022881/2 Kvenfélagið Hlíf heldur aðalfund sinn í Amaróhúsinu föstudaginn 24. feb. kl. 20.30. Venjuleg aðal- fundarstörf. Áríðandi er að sem flestir mæti. Stjórnin. Aðalfundur N.L.F.A. verður haldinn laugardaginn 25. febrúar í Amaro og hefst kl. 13.30 e.h. Venjuleg aðalfundarstörf. Lög félagsins tekin til endur- skoðunnar. Framkvæmdaáætlun ársins 1984. Félagar og styrktarfélagar fjöl- mennið. Stjórn N.L.F.A. Kiwanisklúbburinn I JÉg| Kaldbakur Akureyri. ÍB^Fundur verður nk. fimmtudag 23. febrúar kl. 19.00 í félagsheimilinu Gránufélagsgötu 49. Kristniboðshúsið Zion: Laugard. 25. feb. fundur í kristniboðsfé- lagi kvenna kl. 3 e.h. Allar konur hjartanlega velkomnar. Sunnud. 26. feb. sunnudagaskóli kl. 11. Öll börn velkomin. Samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Guðmundur Ó. Guðmundsson. Allir vel- komnir. Spilakvöld. Spilum félagsvist að Bjargi Bugðusíðu 1, fimmtudag- inn 23. feb. kl. 20.30. Góð verð- laun. Allir velkomnir. Mætum vel og stundvíslega. Sjálfsbjörg. Möðruvallaklaustursprestakall: Barnasamkoma á Möðruvöllum nk. sunnudag 26. feb. kl. 11.00. Æfing fyrir æskulýðsdag. Glæsibæjarkirkja: Guðsþjónusta sunnudaginn 26. feb. kl. 14.00. Dvalarheimilið Skjaldarvík: Guðsþjónusta sunnudaginn 26. feb. kl. 16.00. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall: Messað verður I Akureyrar- kirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. (biblíudagurinn). Sálmar: 218- 300-294-295-532. Bræðrafélags- fundur verður eftir messu. Nýir félagar velkomnir. B.S. Sjónarhæð: Fimmtud. 23. feb. kl. 20.30 biblíulestur og bæna- stund. Laugard. 25. feb. drengja- fundur kl. 13.30. Sunnud. 26. feb. almenn samkoma kl. 17.00. Sunnudagaskóli í Lundarskóla kl. 13.30. Allir hjartanlega velkomnir. Hverjir eru hæfir sem þjónar Guðs? Opinber biblíufyrirlestur sunnud. 26. feb. kl. 14.00 í ríkissal votta Jehóva, Gránufé- lagsgötu 48, Akureyri. Ræðu- maður Kjell Geelnard. Þjónustusamkoma og Guðveld- isskólinn alltaf á fimmtudögum kl. 20.00 á sama stað. Allt áhugasamt fólk velkomið. Votta Jehóva. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. Herferð frá fimmtud. 23.- sunnud. 26. feb., verða vakning- arsamkomur á hverju kvöidi kl. 20.30 og miðnætursamkoma kl. 23.00 og á sunnudaginn, fjöl- skyldusamkoma kl. 13.30. Ofurstarnir Jenný og Arni Braathen ásamt kapteini Daníel Óskarssyni taka þátt í samkom- unni. Allir velkomnir. Fíladelfía Lundargötu 12. Miðvikud. 22. feb. kl. 20.30 safn- aðarfundur. Fimmtud. 23. feb. kl. 20.30 biblíulestur. Laugard. 25. feb. kl. 20.30 æskulýðsfund- ur. Allt æskufólk velkomið. Sunnud. 26. feb. kl. 11.00 sunnu- dagaskóli, sama dag kl. 17.00 al- menn samkoma. Ræðumaður Bogi Pétursson. Fórn tekin fyrir kirkjubygginguna. Allir hjartan- lega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. Simi25566 Á söluskrá: Víðilundur: 3ja herb. íbúð í fjölbýlishusi ca. 90 fm. Ástand gott. Laus eftir sam- komulagi. Hrísalundur: 2ja herb. íbúð, ca. 57 fm. Ástand gott. Laus strax. Munkaþverárstræti: Húseign með tveimur íbúðum. Hús- ið er tvær hæðir og kjallari, 2ja herb. Ibúð á hvorri hæð. Tvö herb. ( kjall- ara ásamt geymslurými. Skipti á 4ra herb. raðhúsi koma til greina. Keilusíða: 3ja herb. endaíbúð ca. 87 fm. Rúm- góð ibúð, tæplega fullgerð. Útborg- un 50%. Laus strax. Vanabyggð: 4ra herb. neðri hæð í tvíbýlishúsi með bilskúr ca. 140 fm. Sér inn- gangur. Einholt: 4ra herb. raðhús 118 fm. Ástand mjög gott. Stapasíða: Raðhús á tvelmur hæðum, ásamt bilskúr ca. 160-170 fm. Ibúðarhæft en ófuilgert. Skarðshlíð: 3ja herb. íbúð ca. 80 fm. Útborgun 500-600 þúsund. Núpasíða: 3ja herb. raðhús ca. 90 fm. Mjög fall- eg eign. Okkur vatnar fleiri eignir á skrá. FASTEIGNA& (J skipasaiaSSI NORÐURLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pótur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrífstofutíma 24485. Súkkulaði handa Silju Þriðja sýning fimmtudag 23. feb. kl. 20.30 í Sjallanum. Fjórða sýning sunnudag 26. feb. kl. 20.30. Munið Leikhúsmatseðil Sjallans. My Fair Lady 50. sýning föstud. 24. feb. kl. 20.30. 51. sýning laugard. 25. feb. kl. 20.30. Síðustu sýningar Miðasala í leikhúsinu alla daga kl. 16-19, sýningardaga í leikhúsinu kl. 16-20.30, sýn- ingardaga í Sjallanum kl. 19.15-20.30. Sími: 24073 (leikhús), 22770 (Sjallinn). Leikfélag Akureyrar. STEFNULJÓS skal jafna gefa í tæka tíð. Eiginmaður minn og faðir okkar ÞÓRODDUR EINARSSON Heiðarlundi 7 andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri föstudaginn 17. febrúar síðastliðinn. Jarðarförin fer fram laugardaginn 25. febrúar kl. 13.30 frá Akureyrarkirkju. Herdís Þórhallsdóttir og börn. Bróðir okkar PÁLL MAGNÚSSON Dvalarheimilinu Hlíð, áður tll helmilis að Oddeyrargötu 6, Akureyri andaðist 16. febrúar. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 23. febrúar kl. 13.30. Systur hins látna.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.