Dagur - 22.02.1984, Blaðsíða 11

Dagur - 22.02.1984, Blaðsíða 11
22. febrúar 1984 - DAGUR -11 Tilboð Húsmæður athugið Nýtt og reykt svínakjöt af nýslátruðu á stórlækkuðu verði Hrossabuff ★ Hrossagúllash Hrossakjöt ★ Brytjaðir hrossasperðlar Verslid þar sem verðið er lægst Sláturhús Benny Jensen Lóni, sími 21541. GÖNGUSKÍÐANÁMSKEIÐ hefst í Hlíðarfjalli nk. mánudag 27. febrúar fyrir börn og fullorðna. Nánari upplýsingar á Skíðastöðum sími 22930 eða 22280. Skíðaskólinn Hlíðarfjalli Ný námskeið hefjast á hverjum mánudegi. Innritun og upplýsingar í Skíðastöðum símar 22280 og 22930. Arshátíð Framsóknarfélaganna á Akureyri og nágrenni verður haldin á Hótel KEA laugardaginn 3. mars Nánar auglýst síðar. SAMBANDISUNZKRA SAMVINNUFÉLAGA lónaðardeild ■ Akureyri Markaðsfulltrúi Iðnaðardeild Sambandsins, Skinnaiðnaður, óskar eftir að ráða markaðsfulltrúa til að starfa að markaðs- og sölumálum undir stjórn markaðs- stjóra. Sérsvið: Sala mokkafatnaðar. Viðkomandi þarf að hafa vald á ensku og einu florðurlandamálanna (helst sænsku). Einnig er þýskukunnátta æskileg. Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum sendist til starfsmannastjóra Iðnaðar- deildar Sambandsins, Glerárgötu 28, 600 Akur- eyri, fyrir 10. mars nk. Sími 96-21900. Glerárgata 28 • Pósthólf 606 Sími (96)21900 (0) STÖÐIN Tryggvabraut 14 auglýsir Höfum sett upp fullkomna grillaðstöðu og bjóðum nú: Hamborgara ★ Heitar samlokur ★ Franakar kartöflur ★ Kjúklinga Pizzur ★ Hráaalat Sósur alls konar Seljum hamborgara og franskar i kynnlngarverði fyratu vikuna. Vinnustaðir og heimili athugið: Ef keyptir eru fleiri en 6 hamborgarar er afsláttur- inn meiri Pökkum i kassa Komið ★ Kaupið Sannfærist @) GRILL Tryggvabraut 14, Sími: 21715 Áskrift - Auglýsingar Afgreiðsla 96-24222 Akureyringar - Norðlendingar ERUM FLUTTIR að Draupnisgötu 7 p (við hliðina á Pan) Rafvélaverkstæði Sigurðar P. Högnasonar sími 24970. Iðnaðarhúsnæði óskast Hitaveita Akureyrar óskar að taka á leigu 100-150 fm iðnaðarhúsnæði. Upplýsingar veitir fjármálafulltrúi í síma 22105. Hitaveita Akureyrar. Freyvangur - Freyvangur Tobacco Road Sýning fimmtudaginn 23. febrúar kl. 20.30. Sýning föstudaginn 24. febrúar kl. 20.30. Sýning laugardaginn 25. febrúar kl. 20.30. Síðustu sýningar L.Ö. UMF Arroðinn. Félag málmiðnaðarmanna Akureyri Fundarboð Aðalfundur Félags málmiðnaðarmanna Akur- eyri verður haldinn á Hótel KEA laugardaginn 25. þ.m. kl. 13.00. Fundarefni: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Kjara- og atvinnumál. 4. önnur mál. Stjórnin. / Kjörmarkaði KEA, Hrísalundi föstudaginn 24. febrúar frá kL 4-6 e.h. Mjolkursamlag KEA Akureyri Simi 96-21400

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.