Dagur - 24.02.1984, Page 14

Dagur - 24.02.1984, Page 14
14- DAGUR - 24. febrúar 1984 Utsýnar- kvöld í Sjdlanum Útsýnarkvöld verður í Sjall- anum í kvöld, föstudaginn 24. febrúar. Dagskráin hefst með lystauka kl. 19.30, en síðan verður borinn fram lostætur kvöldverður, alla vega gefur matseðillinn góð fyrirheit. f forrétt er sjávar- réttakokteill, en aðalréttur- inn er „Roast leg of lamb“ með gratineruðu blómkáli og parísarkartöflum. Síðan verður Frí-klúbbur Útsýnar kynntur, sýningarfólk úr Módelsamtökunum sýnir það nýjasta úr tískubransan- um og HR dansflokkurinn sýnir dansa úr tímanna rás í umsjón Hermanns Ragnars Stefánssonar. Auk þess verður spilað bingó og Ingi- mar Eydal og félagar hans leika ljúfa sem fjöruga tónlist. Síðustu sýningar á Tobacco Road í Freyvangi um helgina Sýning Leikfélags Önguls- staðahrepps og Árroðans á Tobacco Road hefur fengið mjög góða dóma leiklistar- gagnrýnenda sem annarra áhorfenda, því undirtektir á sýningum hafa verið mjög góðar. Síðustu sýningar í Freyvangi vera í kvöld og laugardagskvöld og hefjast kl. dagskvöld og hefjast kl. 20.30. Síðan ætlar leikhóp- urinn í sýningarferð að Ýdölum í Aðaldal og einnig er fyrirhugað að fara með sýninguna til Reykjavíkur. Leikstjóri sýningarinnar er Hjalti Rögnvaldsson, en í aðalhlutverkum eru Jón- steinn Aðalsteinsson og Emilía Baldursdóttir. Dansað í gegn um tíðina í Sjallanum „Ég mun sjá til þess að þetta verður eftirminnilegt kvöid fyrir Sjallagesti," sagði hinn gamalkunni danskennari, Hermann Ragnars, en sýning- arflokkur hans mun taka nokkur létt spor í Sjallanum á laugardagskvöldið. Þar frum- sýnir dansflokkurinn nýtt dansatriði, sem nefnist „í gegn um tíðina“. Jafnframt mun Unnur Arngrímsdóttir verða á staðnum með sitt sýningar- „Ástsjúkur“ Borgarbíó sýnir í kvöld myndina „Svikamylla" með Rutger Hauer, John Hurt og Burt Lancaster í aðalhlut- verkunum. Á kvöldsýning- unum um helgina verður myndin „Ástsjúkur" með Dudley Moore og Elizabeth McGovern í aðalhlutverk- fólk úr Modelsamtökunum, sem skarta nýjasta tískufatn- aðinum úr verslunum í Reykjavík og á Akureyri. Það verður því dúndrandi stuð í Sjallanum á laugardagskvöld- ið. Á sunnudaginn verður fjórða sýningin á Súkkulaði handa Silju, en sýningin hefur fengið mjög góða dóma og aðsókn. Sýningargestir geta einnig gert sér dagamun í mat unum. Myndin segir frá ung- um sálfræðingi, sem lendir í sálarflækjum, þegar hann dregst ástsjúkur inn í einka- líf eins sjúklingsins. Á barnasýningu kl. 3 á sunnu- daginn verður Disney- myndin „Svartskeggur“ og gamanmyndin „Allt á floti“ verður sýnd kl. 5. og drykk, því boðið er upp á veitingar fyrir og eftir sýningu. Mikið bíásið í Sjdkmum Á sunnudaginn efna blás- arasveitir Tónlistarskól- ans til árlegrar fjöl- skylduskemmtunar í Sjallanum. Þar mæta all- ar þrjár sveitir nemenda skólans til leiks ásamt kammersveit og stór- hljómsveit eða „big- band“, hvort nafnið sem menn vilja nota. í „hálf- leik“ geta gestir tekið forskot á bolludaginn og gætt sér á rjómabollum og kaffitári. Willys árg. ’54 til sölu. Góð vél. Mjög lélegt hús, boddý af Cortinu árg. 70, sjálfskipting úr Cortinu 1600, vél og kassi úr Fíat 128. Einnig Sunbeam til niðurrifs. Góð vél. Uppl. í síma 21430. Lada Sport árg. 79 til sölu. Vel með farin. Lítur vel út. Uppl. í síma 61427 eftir kl. 19.00. Til sölu Colt árg. ’81 ekinn 15 þús. Einn eigandi, sumar- og vetrardekk. Uppl. veitir Bílasala Norðurlands í síma 21213 og 25356. Daihatsu Charade árg. 79 til sölu. Uppl. í síma 25910. Til sölu VW 1302 árg. 72 með ónýtri vél. Uppl. í síma 24816 eftir kl. 18.00. Bílakjör Frostagötu 3 c, sími (96) 25356 Akureyri. Komið með bílana á „kjörstað“. „Kjósendur", þið komið og veljið ykkur bílinn. Athugið, úrvalið og viðskiptin eru hjá okkur. Opið frá kl. 9.00-19.Ó0 alla daga nema sunnudaga. Bílasala Norðurlands Frostagötu 3 c sími (96) 21213 Akureyri. BORÐFÁNAR VIÐ SnJQPRENTUM Á NÆSTUM HVAÐ SEMER TILDÆMIS: FABLON PAPPÍR LEÐUR PLAST JÁRN GLER TAU iiliniii Takið eftir. Leitið ekki langt yfir skammt. För- um hvert sem er. Kynnið ykkur verð. Ódýr og góð þjónusta. Vegg- sögun, gólfsögun, kjarnaborun fyr- ir öllum lögnum. Múrbrot og frá- gangsvinna. Einnig stíflulosun. Leysum hvers manns vanda. Ger- um föst verðtilboð. Verkval Akureyri Hafnarstræti 9 Kristinn Einarsson sími 96- 25548. Get tekið að mér börn í pössun eftir hádegi. Er í Lundarhverfi. Á sama stað er til sölu barnastóll 1x7. Uppl. í síma 22406. Get tekið börn í pössun hálfan eða allan daginn. Hef leyfi. Uppl. í síma 25894. 32 ára karlmaður óskar eftir at- vinnu. Er vanur hvers konar al- mennum skrifstofustörfum og tölvubókhaldi. Uppl. í síma 96- 21811 og 97-1582 eða tilboð sendist afgreiðslu Dags. 3ja herb. íbúð við Skarðshlíð til leigu frá 1. mars. Uppl. í síma 31168 milli kl. 16.00 og 19.00. íbúð til leigu. 4ra herb. íbúð til leigu í 6 mánuði frá 1. mars nk. Uppl. í síma 23370. Óska eftir að taka á leigu 3-4ra herb. íbúð. Uppl. í síma 24826. Til sölu er einbýlishúsið Birkimel- ur í Ljósavatnshreppi. Húsið er 100 fm með bílskúr. Uppl. I síma 96-41935 eftir kl. 18 á daginn og um helgar. 4 reglusamir unglingar óska eftir 2-4 herb. íbúð strax. Fyrirfram- greiðslu og skilvísi heitið. Uppl. í síma 26636 milli kl. 18 og 20. Ökukennsla. Kenni á Mazda 626 5 gíra, A-2443. Ökukennari Hauk- ur ívarsson, Seljahlíð 9 g, sími 26443. Hljómsveit Finns Eydal Heiena og Alli auglýsa. Örfá kvöld laus í mars og apríl. Uppl. í síma 23142. Hljómsveit Finns Eydal Helena og Alli. Skákmenn! Munið 10 mín. mót í kvöld, 24. febrúar kl. 20.00 í Skákheimilinu. 15 mín. mót nk. miðvikudag. Skákfólag Akureyrar. Slysavarnarfélagskonur Akur- eyri. Aðalfundur kvennadeildar S.V.F.Í. verður haldinn að Laxa- götu 5 mánudaginn 27. feb. kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Tek að mér að smíða rokka eftir pöntun. Þeir eru úr messing (kopar), eru ca. 20 cm á hæð, henta vel til gjafa. Uppl. í síma 96- 23157. Til sölu tvær til þrjár kvígur. Uppl. í síma 62490. Til sölu dráttarvélartengdur Se- kura snjóblásari. Vinnslubreidd 2.18. Góður í blautan sem þurran snjó. Uppl. í síma 21430. Honda MT 50 árg. ’81 til sölu, ný- uppgerð. Uppl. í síma 24551 eftir kl. 19.00. Til sölu undirvagn, karfa og blæja af Willys ’46, einnig Johnson snjósleði 72 vélarlaus og Skoda 1000 MB ’68. Uppl. i síma 22043 milli kl. 8 og 9 á kvöldin. Til sölu er notaður Columbus raf- magnsgítar á góðu verði. Uppl. í síma 24557 eftir kl. 20.00. Sími25566 A söluskrá: Gerðahverfi: Elnbýlishús ca. 150 fm, með tvöföld- - um bílskúr. Stórholt: 4ra herb. hæð I tvíbýlishúsi rúmlega 100 fm. Skipti á 3ja herb. (búð hugs- anleg. Gránufélagsgata: Lltið 3ja herb. einbýllshús. Verð 740-780 búsund. Hrísalundur: 4ra herb. endafbúð (fjölbýlishúsi. Víðilundur: 3ja herb. ibúð i fjölbýlishúsi ca. 90 fm. Ástand gott. Laus eftir sam- komulagl. Hrísalundur: 2ja herb. íbúð, ca. 57 fm. Ástand gott. Laus strax. Munkaþverárstræti: Húselgn með tvelmur Ibúðum. Hús- íð er tvær hæðlr og kjallari, 2ja herb. íbúð á hvorri hæð. Tvö herb. í kjall- ara ásamt geymslurými. Skipti á 4ra herb. raðhúsi koma til grelna. Keilusíða: 3ja herb. endaíbúð ca. 87 fm. Rúm- góð íbúð, tæplega fullgerð. Útborg- un 600 þúsund. Einholt: 4ra herb. raðhús 118 fm. Ástand mjög gott. Stapasíða: Raðhús á tveimur hæðum, ásamt bflskúr ca. 160-170 fm. íbúðarhæft en ófullgert. Núpasíða: 3ja herb. raðhús ca. 90 fm. Mjög fall- eg eign. Okkur vatnar flelri eignir á skrá. RASTEIGNA& IJ skipasalaS&Z NORÐURLANDS Kl Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485. Skrífstofa S.Á.Á. Strandgötu 19 b er opin alla virka daga frá kl. 4-6 (16-18). Pantanir í viðtals- tíma í síma 25880 frá kl. 9-16 □HULD 59842277 VI 2 Kvenfélagið Framtíðin heldur fund í Dvalarheimilinu Hlíð mánudaginn 27. febrúar kl. 20.30. Spiluð verður félagsvist. Mæðið vel. Stjórnin. Akurcyrarprestakall: Messað verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. (biblíudagurinn). Sálmar: 218- 300-294-295-532. Bræðrafélags- fundur verður eftir messu. Nýir félagar velkomnir. B.S. Möðruvallaklaustursprestakall: Barnasamkoma á Möðruvöllum nk. sunnudag 26. feb. kl. 11.00. Æfing fyrir æskulýðsdag. Glcrárprestakall: Barnasamkoma í Glerárskóla sunnudaginn 26. febr. kl. 11.00. Foreldrar hvattir til þátttöku með börnunum. Pálmi Matthíasson. Fíladcliia Lundargötu Laugard. 25. feb. kl. 20.30 æskulýðsfund- ur. Allt æskufólk velkomið. Sunnud. 26. feb. kl. 11.00 sunnu- dagaskóli, sama dag kl. 17.00 al- menn samkoma. Ræðumaður Bogi Pétursson. Fórn tekin fyrir kirkjubygginguna. Allir hjartan- lega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. I kvöld kl. 20.30 vakningar- samkoma. Laugard. 25. febr. kl. 20.30 kvöldvaka, kl. 23.00 mið- nætursamkoma. Sunnud. 26. febr. kl. 13.30 fjölskyldusam- koma og kl. 20.30 hjálpræðis- samkoma. Ofurstarnir Jenný og Arni Braathen ásamt kapteini Daníel Óskarssyni stjórna sam- komum helgarinnar. Mánud. 27. febr. kl. 16.00 heimilasambandið kl. 20.30 hjálparflokkurinn. Allir velkomnir.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.