Dagur - 24.02.1984, Blaðsíða 15

Dagur - 24.02.1984, Blaðsíða 15
24. febrúar1984 AGUR-15 Veiðimenn - Veiðimenn Forsala veiðileyfa í Laxá ofan Brúa er hafin. Eyfjörð Hjalteyrargötu 4 sími 22275 Arshátíð Framsóknarfélaganna á Akureyri og nágrenni verður haldin á Hótel KEA laugardaginn 3. mars Nánar auglýst síðar. Fundur um atvinnumál verður haldinn í Gildaskála Hótels KEA fimmtudaginn 1. mars kl. 20.30. Fundarstjóri: Hákon Hákonarson. Framsögumenn: Björn Snæbjörnsson starfsmaður verkalýðsf. Einingar, Gunnar Ragnars Sjálfstæðisflokki, Jón Sigurðarson Framsóknarflokki, Sigríður Stefánsdóttir Alþýðubandalagi, Valgerður Bjarnadóttir Kvennaframboði, Þóra Hjaltadóttir form. Alþýðusamb. Norðurlands. Framsöguerindi verða stutt, en síðan sitja framsögu- menn fyrir svörum. Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. F.U.F.A.N. Félag ungra framsóknarmanna á Akureyri og nágrennl. Súkkulaði handa Silju Fjórða sýning sunnudag 26. feb. kl. 20.30. Munið Leikhúsmatseðil Sjallans. My Fair Lady 50. sýning föstud. 24. feb. kl. 20.30. Uppselt. 51. sýning laugard. 25. feb. kl. 20.30. Uppselt. Aukasýningar 2. og 3. mars Miöasala í leikhúsinu alla daga kl. 16-19, sýningardaga í leikhúsinu kl. 16-20.30, sýn- ingardaga í Sjallanum kl. 19.15-20.30. Sími: 24073 (leikhús), 22770 (Sjallinn). Leikfélag Akureyrar. Hótel Varðborg Veitingasala Árshátíðir Einkasamkvæmi Köld borð Heitur veislumatur Smurt brauð Snittur Coktailsnittur Geíum lánað diska og hnifapör Útvegum þjónustufólk Erum farnir að taka á móti pöntunum fyrir fermingar. Sími 22600 Júníus heima 24599 HAHÐ íSjaDanum ~ föstudag 24. febrúar P.S. Kristín Aðalsteinsdóttir deildarstjóri og Pétur Björnsson fararstjóri verða til ferðaskrafs og ráðagerða á skrifstofu Útsýnar Hafnarstræti 98 laugardaginn 25. febrúar kl. 13-16. Hafnarstræti 98, Akureyri, sími 22911.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.