Dagur - 27.02.1984, Blaðsíða 10

Dagur - 27.02.1984, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 27. febrúar 1984 Hef opnað bílaverkstæði. Borum mótorblokkir, rennum bremsuskálar og diska, límum bremsuboröa. Fast verð. Bflaverkstæði Þorsteins Jóns- sonar, Frostagötu 1 b, sími 26055. Til sölu er einbýlishúsið Birkimel- ur í Ljósavatnshreppi. Húsið er 100 fm með bílskúr. Uppl. í síma 96-41935 eftir kl. 18 á daginn og um helgar. íbúð til leigu. 4ra herb. íbúð til leigu í 6 mánuði frá 1. mars nk. Uppl. í síma 23370. Til leigu eru tvær íbúðir, 2ja og 3ja herbergja. Bent skal á að 3ja herbergja íbúðin er sérhönnuð fyr- ir fólk í hjólastól. Umsóknum skal beint til Félagsmálastofnunar Ak- ureyrar, Strandgötu 19b, sem fyrst, á umsóknareyðublöðum sem þar fást. Félagsmálastofnun Akureyrar. Til sölu er 5 herb. íbúð vid Byggðaveg, ásamt bílskúr. Skipti hugsanleg á minni íbúð. Uppl. í síma 22997. Heildsala óskar eftir lagerhús- næði. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „Lagerhúsnæði". 3ja herb. íbúð til leigu í eitt ár eða lengri tíma við Lyngholt. Einhver fyrirframgreiðsla æskileg, einnig Candy þvottavél eins árs á kr. 12000.- Jeppakerra á kr. 4000 og Jamo power hátalarar 200 w og magnari Cybernet, verð kr. 11.000. Uppl. í síma 25660 eftir kl. 18.00 og á daginn um helgar. Til leigu 4ra herb. íbúð í Þorpinu. Sanngjörn leiga. Uppl. i síma 24311 eftir kl. 5 á daginn. Ungan mann vantar 2ja herb. íbúð eða herbergi með aðgangi að baði og eldhúsi. Helst á Brekk- unni. Uppl. í síma 22315 eftir kl. 18.00. Takið eftir. Leitið ekki langt yfir skammt. För- um hvert sem er. Kynnið ykkur verð. Ódýrog góð þjónusta. Vegg- sögun, gólfsögun, kjarnaborun fyr- ir öllum lögnum. Múrbrot og frá- gangsvinna. Einnig stíflulosun. Leysum hvers manns vanda. Ger- um föst verðtilboð. Verkval Akureyri Hafnarstræti 9 Kristinn Einarsson sími 96- 25548. 32 ára karlmaður óskar eftir at- vinnu. Er vanur hvers konar al- mennum skrifstofustörfum og tölvubókhaldi. Uppl. í síma 96- 21811 og 97-1582 eða tilboð sendist afgreiðslu Dags. Óskum eftir duglegum manni til sveitastarfa. Uppl. í síma 96- 21964. Ökukennsla. Kenni á Mazda 626 5 gíra, A-2443. ökukennari Hauk- ur Ivarsson, Seljahlíð 9 g, sími 26443. Get tekið börn í pössun hálfan eða allan daginn. Hef leyfi. Uppl. í síma 25894. Bílakjör Frostagötu 3 c, sími (96) 25356 Akureyri. Komið með bílana á „kjörstað". „Kjósendur", þiö komið og veljið ykkur bílinn. Athugið, úrvalið og viðskiptin eru hjá okkur. Opið frá kl. 9.00-19.00 alla daga nema sunnudaga. Bílasala Norðurlands Frostagötu 3 c sími (96) 21213 Akureyri. Tölvunám. Fjárfesting í framtíð- inni. Læriö aö búa til hugbúnað fyrir tölvur ykkur til hagsbóta í framtiðinni. Ný námskeið að hefjast. Innritun stendur yfir. Nán- ari uppl. í síma 26784 alla daga vikunnar fyrir hádegi og eftir kl. 20.00. Hljómsveit Finns Eydal Helena og Alli auglýsa. Örfá kvöld laus í mars og apríl. Uppl. í síma 23142. Hljómsveit Finns Eydal Helena og Alli. Skákmenn! 15 mín. mót miðvikudagskvöld 29. febrúar kl. 20.00 í Skákheimilinu. Hraðskákmót Akureyrar verður næsta sunnudag 4. mars. Nánar auglýst siðar. Skákfélag Akur- eyrar. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055. Kawasaki vélsleði árg. ’81 til sölu. Ekinn ca. 1400 mílur. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 24590 eftir kl. 19. Til sölu Marants, magnari 2x87 vött, hátalarar 150 vött og plötu- spilari. Uppl. í síma (96) 61448 eftir klukkan 17. PGA golfsett til sölu, vel með far- ið og i mjög góðum poka. Hugsan- lega hagstætt verð. Uppl. í síma 22640 eftir kl. 18.00. □ RUN 59842297 - I Atkv. Skrifstofa S.Á.Á. Strandgötu 19 b er opin alla virka daga frá kl. 4-6 (16-18). Pantanir í viðtals- tíma í síma 25880 frá kl. 9-16 Salik Ahmed, Indian settled in Saudi Arabia seeks pen friends with young Icelandic women. Hobbies: Music, discos, dancing, correspondence, waltz dancing, international travel, adventure, skiing, stamps, coins, swimming, friendship, English poetry, short stories etc. Profession: Banker. Address: Salik Ahmed, Saudi American Bank, P.O.Box 490, Jedda, Saudi Arabia. Munið minningarspjöld kvenfé- lagsins „Framtíðin". Spjöldin fást í Dvalarheimilunum Hlíð og Skjaldarvík, hjá Margréti Kröy- er Helgamagrastræti 9, Verslun- inni Skemmunni og Blómabúð- inni Akri, Kaupangi. Allurágóði rennur í elliheimilissjóð félags- ins. Minningarspjöld Minningarsjóðs Guðmundar Dagssonar Kristnes- hæli fást í Kristneshæli, Bóka- versluninni Eddu Akureyri og hjá Jórunni Ólafsdóttur Brekku- götu 21 Akureyri. Minningarkort Rauða krossins eru til sölu í Bókvali. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í verslununum Bókval og Huld. Minningarkort Slysavarnarfé- lagsins fást í Bókvali, Bókabúð Jónasar og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Styrkið starf Slysa- varnarfélagsins. Kvennadeild SVFI Akureyri. Minningarkort Hjarta- og æða- verndarfélagsins eru seld í Bókvali, Bókabúð Jónasar og Bókabúðinni Huld. Minningarspjöld NFLA fást í Amaró, Blómabúðinni Akri Kaupangi og Tónabúðinni Sunnuhlíð. Aðalfundur Kristniboðsfélags kvenna var haldinn nýlega. Þar kom fram að velunnarar kristni- boðsins eru margir á Akureyri. Alls söfnuðust á síðastliðnu ári kr. 160.481. Þar af kom inn á samkomum 44.465, á munasölu félagsins 31.620, minningargjafir voru 26.000, börn og unglingar í KFUM og K gáfu 9.607 og utan- félagsfólk gaf 8.490 kr. Félags- konur þakka öllum sem stutt hafa kristniboðið og biðja þeim Guðs blessunar. „Guð elskar glaðan gjafara" stendur í Biblí- unni. Áheit á Munkaþverárklaustur- kirkju árið 1983. Frá B.B. kr. 300. Frá ónefndri konur kr. 400. Frá Jóni kr. 500. Frá I.R. kr. 300. Frá ónefndum kr. 400. Önnur áheit samtals kr. 1.500. Bestu þakkir. Bjartmar Kristjánsson. Sími25566 Gerðahverfi: Einbýlishús ca. 150 fm, með tvöföld- um bílskúr. Keilusíða: 3ja herb. endaibúð ca. 87 fm. Rúm- góð Ibúð, tæplega fullgerð. Útborg- un 600 þúsund. Stapasíða: Raðhús á tvelmur hæðum, ásamt bilskúr ca. 160-170 fm. íbúðarhæft en ófullgert. Núpasíða: 3ja herb. raðhús ca. 90 fm. Mjög fall- eg eign. Tjarnarlundur: 3ja herb. ibúð i fjölbýllshúsi, rúm- lega 70 fm. Mjög falleg eign. Hrísalundur: 2ja herb. íbúð, ca. 57 fm. Ástand gott. Laus strax. Gránufélagsgata: Litið 3ja herb. einbýlishús. Verð 740-780 þúsund. Hrísalundur: 4ra herb. endaibúð i fjölbýlishúsi. Munkaþverárstræti: Húseign með tveimur fbúðum. Hús- Ið er tvær hæðir og kjallari, 2ja herb. ibúð á hvorri hæð. Tvö herb. í kjall- ara ásamt geymslurými. Skipti á 4ra herb. raðhúsi koma til greina. Einholt: 4ra herb. raðhús 118 fm. Ástand mjög gott. Stórholt: 4ra herb. hæð í tvíbýllshúsi rúmlega 100 fm. Skipti á 3ja herb. ibúð hugs- anleg. Okkúr vatnar fleiri eignir á skrá. FASHIGNA& M SKIPASAlAafc NORÐURLANDS Cí Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er viö á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485. Súkkulaði handa Silju Fimmta sýning fimmtud. 1. mars kl. 20.30 í Sjallanum. Sjötta sýning sunnud. 4. mars kl. 20.30. Munið leikhúsmatseðil Sjallans. My Fair Lady 52. sýning föstudag 2. mars kl. 20.30. 53. sýning laugardag 3. mars kl. 20.30. 54. sýning sunnudag 4. mars kl. 15.00. Allra síðustu sýningar Miðasala í leikhúsinu alla daga kl. 16- 19, föstudaga og laugardaga kl. 16-20.30, sunnudaga kl. 13-15, sýningardaga I Sjallanum kl. 19.15-20.30. Sími 24073 (leikhús), 22770 (Sjallinn) Leikfélag Akureyrar. r FÓLKÁFERÐ! Þegar fjölskyldan ferðast að hver sé á sínum stað — með beltið spennt. r ||UMFERÐAR Iráð Plötusmiður—Vélvirki Óskum að ráða plötusmið og vélvirkja. Verk- stjórn kemur til greina. Skipasmíðastöðin Skipavík hf. Stykkishólmi sími (93) 8400. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför bróður okkar, PÁLS MAGNÚSSONAR Starfsfólki og vistmönnum á Dvalarheimilinu Hlíð eru færðar sérstakar þakkir fyrir samverustundir og aðhlynningu. Guð blessi ykkur öll. María Magnúsdóttir, Jónína Magnúsdóttir, Anna Magnúsdóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.