Dagur - 29.02.1984, Blaðsíða 8

Dagur - 29.02.1984, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - 29. febrúar 1984 Frá Kaupfélagi Eyfirðinga Frá og með mánudegi 27. febrúar verður lokað í hádeginu í eftirtöldum kjörbúðum frá kl. 12.15 til 13.30. Kjörbúð KEA Strandgötu 25. Kjörbúð KEA Hafnarstræti 91. Kjörbúð KEA Hafnarstræti 20. Kjörbúð KEA Byggðavegi 98. Kjörbúð KEA Kaupangi. Þær kjörbúðir sem opnar eru í hádeginu eins og áður eru: Kjörbúð KEA Sunnuhlíð 12. Kjörbúð KEA Höfðahlíð 1. Kjörbúð KEA Brekkugötu 1. Kjörbúð KEA Hrísalundi 5. Sjá auglýsingar í öllum kjörbúðum. Gunnar. Jón. Sigrídur. Valgerður. Þóra. Hvað er að gerast? Fundur um atvinnumál haldinn á Hótel KEA fimmtudaginn 1. mars kl. 20.30. Fundarstjóri: Hákon Hákonarson. Framsögumenn: Björn Snæbjörnsson starfsmaður verkaiýðsfélagsins Einingar Gunnar Ragnars Sjálfstæðisflokki Jón Sigurðarson Framsóknarflokki Sigríður Stefánsdóttir Alþýðubandalagi Valgerður Bjarnadóttir Kvennaframboði Þóra Hjaltadóttir form Alþýðusambands Norðurlands. Framsöguerindi verða stutt, en síðan sitja framsögumenn fyrir svörum. Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. F.U.F.A.N. Félag ungra framsóknarmanna á Akureyri og nágrenni. Hótel Varðborg Veitingasala Árshátíðir Einkasamkvæmi Köld borð Heitur veislumatur Smurt brauð Snittur Coktailsnittur Getum lánað diska og hnífapör Útvegum þjónustufólk Erum farnir að taka á móti pöntunum fyrir fermingar. Sími 22600 Júníus heima 24599 Notum Ijós í auknum mæli Súkkulaði handa Silju Fimmta sýning fimmtud. 1. mars kl. 20.30 í Sjallanum. Sjötta sýning sunnud. 4. mars kl. 20.30. Munið leikhúsmatseðii Sjallans. My Fair Lady 52. sýning föstudag 2. mars kl. 20.30. 53. sýning laugardag 3. mars kl. 20.30. 54. sýning sunnudag 4. mars kl. 15.00. Allra síðustu sýningar Miðasala í leikhúsinu alla daga kl. 16- 19, föstudaga og laugardaga kl. 16-20.30, sunnudaga kl. 13-15, sýningardaga í Sjallanum kl. 19.15-20.30. Sími 24073 (leikhús), 22770 (Sjallinn) Leikfélag Akureyrar. - Aðalfundur Framsóknarféiags Grýtubakkahrepps verður haldinn í gamla skólahúsinu Grenivík föstudaginn 2. mars kl. 21.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Alþingismennirnir Guðmundur Bjarnason og Stefán Valgeirsson mæta á fundinn. Mætum vel. Stjórnin. Aðalfundur Framsóknarfélags Saurbæjarhrepps verður haldinn í Steinhólaskála laugardaginn 3. mars kl. 13.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Alþingismennirnir Guðmundur Bjarnason og Stefán Valgeirsson mæta á fundinn. Mætum vel. Stjórnin. Bókamarkaðurinn á Akureyri 1984 Bókaverslunin Edda og Bókaútgáfan Skjaldborg hf. | Opið virka daga frá kl. 9 f.h. til kl. 18 e.h., laugar- halda BÓKAMARKAÐ í Hafnarstræti 75 (áður Kassa- daga og sunnudaga er opið frá kl. 13-18. gerð KEA), og hefst hann föstudaginn 2. mars kl. 13. | Bækur frá öllum stærstu bókaútgáfum á fslandi. Mikill fjöldi af barna- og unglingabókum. Litið inn og skoðið úrvalið. - Gerið góð kaup.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.