Dagur - 29.02.1984, Blaðsíða 10

Dagur - 29.02.1984, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 29. febrúar 1984 Stúlka óskar eftir atvinnu. Er vön almennum skrifstofustörfum, tölvuinnslætti og einnig verslunar- störfum. Get byrjaö strax. Uppl. i síma 26232. Hef opnað bílaverkstæði. Borum mótorblokkir, rennum bremsuskálar og diska, límum bremsuborða. Fast verö. Bílaverkstæði Þorsteins Jóns- sonar, Frostagötu 1 b, simi 26055. Til leigu er 2ja herb. íbúö í fjölbýl- ishúsi viö Skarðshlíð. Uppl. í síma 24148 eftir kl. 19.00 næstu kvöld. Fullorðin kona óskar að taka á leigu litla íbúö í lengri tíma. Uppl. í síma 26095. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teþpin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Kaffihlaðborð. Vinsæla kaffihlað- borðið okkar verður sunnudaginn 4. mars kl. 3 í Lóni við Hrísalund 1a. Geysiskonur. Bilakjör Frostagötu 3 c, sími (96) 25356 Akureyri. Komið með bílana á „kjörstað". „Kjósendur", þið komið og veljið ykkur bílinn. Athugið, úrvalið og viðskiptin eru hjá okkur. Opið frá kl. 9.00-19.00 alla daga nema sunnudaga. Bílasala Norðurlands Frostagötu 3 c sími (96) 21213 Akureyri. Til sölu. Húfur, treflar, sokkar, vettlingar og legghlífar eftir pöntun í Ránargötu 4. Til sölu nýlegt bílsegulband og magnari. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 25284 eftir kl. 19.00. Snjósleði, Polaris Colt 250 cub til sölu. Lítið ekinn og vel með farinn. Skipti koma til greina á bíl. Uppl. í símum 23300 og 25484. Borðstofuborð og fjórir stólar til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 21988, á kvöldin. Til sölu farseðill til Noregs 5. mars nk. Selst ódýrt. Uppl. í síma 31290. Til sölu Marants, magnari 2x87 vött, hátalarar 150 vött og plötu- spilari. Uppl. í síma (96) 61448 eftir klukkan 17. Tölvunám. Fjárfesting í framtíð- inni. Lærið að búa til hugbúnað fyrir tölvur ykkur til hagsbóta í framtíðinni. Ný námskeið að hefjast. Innritun stendur yfir. Nán- ari uppl. í síma 26784 alla daga vikunnar fyrir hádegi og eftir kl. 20.00. til sölu VW-1300 árg. 70 ekinn 39 þús. frá upphafi. Sumar og vetrardekk á felgum. Uppl. í síma 22927. Mercury Monarc A-906 árg. 78, sjálfskiptur, vökvastýri, power- bremsur og kassettutæki. Uppl. í síma 22727 BSO, Bjarni Zakar- íasson. Volvo 145 station árg. 74 til sölu. Uppl. í síma 61553 eða 61551. Til sölu Benz 1313 með turbinu árg. 73. Bíllinn er með framdrifi og flutningakassa. Einnig sjálfskiptur BMW 320 árg. ’82. Uppl. í sima 41534. Óska eftir barngóðri konu til að koma heim að gæta tveggja barna 3 og 7 ára frá 8-12 f.h. í 3 mánuði. Erum á Eyrinni. Uppl. í sima 26226 eftir kl. 17.00. Húseigendur athugið! Fræsum þéttilista í útihurðir og opnanlegar gluggagrindur. Uppl. í símum 21871 og 21175 eftir kl. 19.00. Þórsarar: Spila- og skemmtikvöld verður haldið laugardaginn 3. mars kl. 8.30 í félagsheimilinu Lóni við Hrísalund 1 a. Mætið öll hress og kát og takið með ykkur gesti. Kvennadeild Þórs. Spilakvöld verður föstudags- kvöldið 2. mars að Melum kl. 21.00. Kvenfélagið. I.O.O.F.-15-16503044-M.A. St. Georgsgildið. Fundur mánudag 5. mars kl. 8.30 e.h. Eld- varnir. Stjórnin. Lionsklúbburinn Hug- ÍA Inn. Félagar munið fundinn fimmtudaginn 1. mars kl. 12.05. Frá Guðspekifélaginu. Fundur verður sunnudaginn 4. mars á venjulegum stað. Erindi um mátt hugsana. Stjórnin. Halló, halló! Félagsvist í Húsi aldraðra, fimmtudaginn 1. mars kl. 8.30 e.h. Allir vel- komnir. Nefndin. LETTIH Léttisfélagar 4L. Ákveðið hefur verið að \JDLJ skrifstofa félagsins að \/ Skipagötu 12 verði fyrst um sinn opin alla fimmtudaga frá kl. 17.15-18.00, sími 26163. Félagar og aðrir þeir sem þurfa að leita til félagsins eru vinsam- legast beðnir um að nota þennan tíma ef mögulegt er. Stjórn Léttis. Glerárprestakall: Barnasamkoma í Glerárskóla nk. sunnudag 4. mars kl. 11.00. Æskulýðs- og fjölskylduguðs- þjónusta í Glerárskóla sama dag kl. 14.00. Nýr messusöngur. Gunnar Gunnarsson predikar. Bollukaffi Kvenfélagsins Bald- ursbrár eftir messu til ágóða fyrir kirkjubyggingu. Pálmi Matthíasson. Möðruvallaklaustursprestakall: Fjölskylduguðsþjónusta verður I Möðruvallakirkju nk. sunnudag 4. mars kl. 14.00 á æskulýðsdégi þjóðkirkjunnar. Börn og ung- lingar lesa og syngja. Nokkrir æskulýðsfélagar taka þátt í pred- ikuninni. Fermingarbörn flytja helgileik og kirkjukórinn leiðir söng. Guðsþjónustan er fyrir allt prestakallið. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall: Æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar 4. mars. Sunnudagaskólinn: Yngri börnin verða í kapellunni eins og áður. Eldri börnin verða þátttakendur í æskulýðsguðsþjónustunni sem hefst kl. 11.00. Mætið stundvís- lega.' Æskulýðsguðsþjónusta verður í Akureyrarkirkju kl. 11.00 (at- hugið messutímann vegna útvarps). Kór Barnaskóla Akur- eyrar leiðir söng undir stjórn Birgis Helgasonar. Ennfremur annast börn úr sunnudagaskólan- um og æskulýðsfélaginu upplest- ur og söng. Kirkjuvika hefst með þessari guðsþjónustu í Akureyrarkirkju og stendur til 11. mars. Dagskrá verður nánar kynnt í safnaðarblaði og fjölmiðlum. Sóknarprestar. Hjúkrunarheimilið Sel I. Guðsþjónusta verður nk. sunnu- dag kl. 2 e.h. B.S. Laugalandsprestakall: Messað verður að Grund sunnu- daginn 4. mars kl. 13.30. Krist- nesspítali sama dag kl. 15.00. Munkaþverá 11. mars kl. 13.30. Sóknarprestur. Konur. Alþjóðlegur bænadagur kvenna er föstudaginn 2. mars. Samkoman verður að þessu sinni í Fíladelfíu að Lundargötu 12. Allar konur hjartanlega velkomnar. Undurbúningsnefnd. Brúðhjón: Hinn 25. febrúar voru gefin sam- an f hjónaband í Minjasafns- kirkjunni Dýrleif Skjóldal sjúkraliðanemi Hlíðargötu 1 og Rúnar Sigurður Arason verka- maður Lækjargötu 14. Heimili þeirra verður að Arnarsíðu 4a Akureyri. Fundur um atvinnumál FUFAN, Félag ungra framsókn- armanna á Akureyri og nágrenni, gengst fyrir fundi um atvinnumál á Hótel KEA annað kvöld og hefst fundurinn kl. 20.30. Framsögumenn á fundinum verða: Björn Snæbjörnsson, Gunnar Ragnars, Jón Sigurðar- son, Sigríður Stefánsdóttir, Val- gerður Bjarnadóttir og Þóra Hjaltadóttir. Þau munu flytja stutt fram- söguerindi og síðan verður fund- armönnum gefinn kostur á að beina til þeirra fyrirspurnum. Sími 25566 Gerðahverfi: Einbylishus ca. 150 fm, með tvöföld- um bilskúr. Keilusíða: 3ja herb. endaíbuö ca. 87 fm. Rúm- góð íbúð, tæplega fullgerð. Útborg- un 600 þúsund. Stapasíða: Raðhús á tveimur hæðum, ásamt bflskúr ca. 160-170 fm. íbúðarhæft en ófullgert. Dalsgerði: 5-6 herb. endaraðhús á tvelmur hæðum ca. 150 fm. Eign í topp- standi. Furulundur: 3ja herb. raðhús ca. 85 fm. Ástand gott. Bftskúr. Seljahlíð: 3ja herb. raðhús rúmlega 70 fm. Ástand gott. Gránufélagsgata: Lftið 3ja herb. einbýlishús. Verð 740-780 þúsund. Einholt: 4ra herb. raðhús 118 fm. Ástand mjög gott. Stórholt: 4ra herb. hæð f tvfbýlishúsi rúmlega 100 fm. Skipti á 3ja herb. fbúð hugs- anleg. Vantar: Góða 3ja herb. íbúð f raðhúsi á Brekkunnf. Má vera í tveggja hæða raðhúsi til dæmis i Furu- lundl eða Dalsgerði. Okkur vatnar fleiri eignir á skrá. FASTEIGNA& fj SKIPASALA^S: NORÐURLANDS fl Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485. Fundarstjóri verður Hákon Hákonarson. Fundurinn verður öllum opinn. - Á.M. 80 ára Ingólfur Árnason fæddur að Auðbrekku í Hörgárdal 1. mars 1904. Foreldrar Árni Jónatans- son og Guðrún Jónsdóttir. Kona Ingólfs er Margrét Magnúsdóttir frá Hafnarnesi við Fáskrúðs- fjörð, hafa þau búið á Akureyri allan sinn búskap og eiga 8 npp- komin börn. Þau eru nú vistfólk á Dvalarheimilinu Hlíð á Akur- eyri. Kristniboðshúsið Zion: Sunnu- daginn 4. mars sunnudagaskóli kl. 11. Öll börn velkomin. Sam- koma kl. 20.30. Ræðumaður Skúli Svavarsson. Allir vel- komnir. Konur munið bænadag kvenna föstud. 2. mars. Sam- koma í Fíiadeldíu kl. 20.30. All- ar konur hjartanlega velkomnar. Hjálpræðisherinn Hvannavðllum 10. Fimmtud. 1. mars kl. 20.30 biblíulestur. Föstud. 2. mars kl. 20.00 æskulýðurinn. Sunnud. 4. mars kl. 13.30 sunnudagaskóli. Kl. 18.30 hermannasamkoma og kl. 20.30 almenn samkoma. Allir velkomnir. Sjónarhæð: Fimmtud. 1. mars bænastund og biblíulestur kl. 20.30. Laugard. 3. mars drengja- fundur kl. 13.30. Sunnud. 4. mars almenn samkoma kl. 17.00. Allir hjartanlega velkomnir. Fíladelfía Lundargötu 12. Mið- vikudagur 29. febrúar kl. 20.30 æskulýðsfundur. Allt æskufólk velkomið. Fimmtudagur 1. mars kl. 20.30 biblíulestur. Sunnudag- ur 4. mars kl. 11.00 sunnudaga- skóli. Sama dag kl. 16.00 safnað- arsamkoma og kl. 17.00 almenn samkoma, frjálsir vitnisburðir. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. st Bróðir minn SVEINN SIGURJÓNSSON Dvalarheimilinu Dalbæ, Dalvík andaðist 23. febrúar. Jarðarförin fer fram frá Dalvíkurkirkju laugardaginn 3. mars kl. 14.00. Friðrik Sigurðsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.