Dagur - 02.03.1984, Side 12

Dagur - 02.03.1984, Side 12
12 - DAGUR - 2. mars 1984 Föstudagur 2. mars 19.45 Fréttaágríp á taknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Á döfinni. 20.55 Trylltur dans. Bresk mynd um nýtt dans- æði, sem breiðist nú út um heiminn, en á upptök sín á götum fátækrahverfa í New York. Þetta er „break" dans- inn svonefndi sem minnir helst á fimleika. 21.25 Kastljós. 22.25 John og Mary. Bandarísk biómynd frá 1969. Leikstjóri: Peter Yates. Aðalhlutverk: Dustin Hoff- man og Mia Farrow. John og Mary hittast á skemmtistað í New York og eyða nótt saman áður en raunveruleg kynní þeirra hefjast. 23.50 Fréttir í dagskrárlok. La ugardagur 3. mars. 14.45 Enska knattspyrnan. 14.55 Everton-Liverpool. Bein útsending. 17.15 Fóik ó förnum vegi. 16. í garðinum. 17.30 íþróttir. 18.30 Háspennugengið. Fjórði þáttur. 18.55 íþróttir. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Feðginin. Þriðji þáttur. 21.05 Vetrarólympíuleikarnir í Sarajevo. Verðlaunahafar í skauta- íþróttum leika iistir sínar. 22.10 Hetjurnar sjö. (The Magnificent Seven) Bandarískur vestri frá 1960. Leikstjóri: John Sturges. Aðalhlutverk: Yul Brynner, Steve McQueen, Robert Vaughan, James Coburn og Charles Bronson. Hvað eftir annað gerir ribb- aldaflokkur usla í friðsælu þorpi í Mexikó. Loks leita þorpsbúar á náðir kappa nokkurs sem kann að hand- leika byssu. Hann dregur saman Uð ásamt lagsbróður sínum og fer við sjöunda mann til að losa þorpsbúa við iUþýðið.. 00.20 Dagskrárlok. 4. mars. 16.00 Sunnudagshugvekja. 16.10 Húsið á sléttunni. Gamlir skólafélagar. 17.00 Stórfljótin. 6. Lokaþáttur - Rin. 18.00 Stundin okkar. 18.55 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Glugginn. 21.35 Úr árbókum Barchester- bæjar. Lokaþáttur. 22.25 Vetrarólympiuleikarnir í Sarajevo. Hátíðarsýning ólympíu- meistara í skautaíþróttum og lokaathöfn. 23.30 Dagskrárlok. A'íánudagur 5. mars 19.35 Tommi og Jenni. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 íþróttir. 21.15 Dave Allen. 22.00 Zoja. Finnskt sjónvarpsleikrit, sem gerist árið 1919 og er um rússneska aðalsfjöl- skyldu sem flúið hefur land í byltingunni og dagað uppi í finnskum smábæ. 23.45 Fréttir i dagskrárlok. 6. mars 19.35 Bogi og Logi. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Býflugnaplágan. Bresk fréttamynd. 20.55 Skarpsýn skötuhjú. 5. þáttur. Prestsdóttirin. 21.50 Píanóleikari að starfi. Bresk heimildarmynd um píanóleikarann Murray Perahia. 22.45 Fréttir í dagskrárlok. Miðvikudagur 7. mars 18.00 Söguhornið 18.10 Maddý. Nýr sænskur framhalds- flokkur. 18.30 Skriðdýrin. Norsk fræðslumynd. 18.45 Fólk á förnum vegi. 16. þáttur. Endursýndur. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Andbýlingar. Stutt þýsk sjónvarpsmynd. 21.00 Dallas. 21.50 Auschwitz og afstaða bandamanna. Fyrri hluti. Tvíþætt bresk heimildarmynd frá breska sjónvarpinu um útrýmingar- herferð Hitlers á hendur Gyðingum. 22.40 Fréttir í dagskrárlok. Föstudagur 2. mars 17.10 Siðdegisvakan. 18.00 Tónleikar • Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir • Tilkynn- ingar. 19.50 Við stokkinn. Stjómandi: Heiðdís Norðfjörð. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a) Dalamannarabb. b) Úr þáttum Sögu-Gvendar 21.10 Frá tónlistarhátíðinni i Schwetzingen í fyrrasum- ar. 21.40 Fósturlandsins Freyja. Umsjón: Höskuldur Skagfjörð. 22.15 Veðurfregnir • Fróttir • Dagskrá morgundagsins ■ Orð kvöldsins • Lestur Pass- iusálma (11). 22.40 Djassþáttur. Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jómnn Tómasdóttir. 23.20 Kvöldgestir - þáttur Jónasar Jónassonar. Gestir Jónasar verða Helgi Haligrímsson forstöðumaður Náttúrugripasafnsins á Ak- ureyri og Maria Vaigarðs- dóttir Hátúni Skagafirði. 00.50 Fróttir • Dagskrárlok. Næturútvarp frá RÁS 2 hefst með veðurfregnum kl. 01.00 og lýkur kl. 03.00. La ugardagur 3. mars 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn • Tónleikar - Þulur vel- ur og kynnir • 7.25 Leikfimi • Tónleikar. 8.00 Fréttir • Dagskrá • 8.15 Veðurfregnir • Morgunorð. 8.30 Forustugr. dagbl. • Tón- leikar. 9.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir • 10.10 Veður- fregnir) Óskalög sjúklinga frh. 11.20 Hrímgrund. Stjórnandi: Vernharður Linnet. 12.00 Dagskrá • Tilkynningar. 12.20 Fréttir • 12.45 Veður- fregnir • Tilkynningar • Tónleikar. 13.40 íþróttaþáttur. Umsjón: Hermann Gunnars- son. 14.00 Listalíf. Umsjón: Sigmar B. Hauks- son. 15.10 Listapopp. - Gunnar Salvarsson. (Þátt- urinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir • Dagskrá • 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Jón Hilmar Jónsson sér um þáttinn. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu. Umsjón: Einar Karl Haralds- son. 17.00 Síðdegistónleikar. 18.00 Ungir pennar. Stjórnandi: Dómhildur Sig- urðardóttir. 18.10 Tónleikar • Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir • Tilkynn- ingar. 19.35 „Sjá, tíminn, það er fugl sem flýgur hratt“ Þórunn Sigurðardóttir og Sigurður Skúlason lesa „Ru- báiyát" eftir Omar Khayyám ásamt greinargerð þýðand- ans, Magnúsar Ásgeirsson- ar, um ljóðaflokkinn og höf- und hans. 20.05 Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur. 20.20 Útvarpssaga barnanna: „Benni og ég“ eftir Robert Lawson. Bryndís Víglundsdóttir les þýðingu sina (4). 20.40 Norrænir nútímahöf- undar 4. þáttur: Jens Pauli Heinesen. 21.15 A sveitalínunni í Háls- hreppi í Fnjóskadal. Þáttur Hildu Torfadóttur, Laugum í Reykjadal. 22.00 „Fugl er ekki skotinn nema á flugi“, smásaga eft- ir Jean Rhys. Kristín Bjamadóttir les þýð- ingu sína. Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir • Fréttir • Dagskrá morgundagsins • Lestur Passíusálma (12). 22.40 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 23.10 Létt sígild tónlist. 23.50 Fréttir ■ Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. 4. mars 8.00 Morgunandakt. 8.10 Fróttir. 8.15 Veðurfregnir • Forustu- gr. dagbl. 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir • 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónsson- ar. 11.00 Guðsþjónusta í Akur- eyrarkirkju á æskulýðsdegi Þjóðkirkjunnar. Séra Þórhallur Höskuldsson prédikar og séra Birgir Snæ- björnsson þjónar fyrir altari. Kór Barnaskóla Akureyrar syngur. Stjórnandi: Birgir Helgason. Félagar úr barna- og unglingastarfi Akureyrar- kirkju annast upplestur og tónhst. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá • Tónleikar. 12.20 Fréttir • 12.45 Veður- fregnir • Tilkynningar • Tónleikar. 13.30 Vikan sem var. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.15 Utangarðsskáldin - Jochum M. Eggertsson. Umsjón: Þorsteinn Antons- son. Lesari með honum: Matthías Viðar Sæmunds- son. 15.15 í dægurlandi. Svavar Gests kynnir tónhst fyrri ára. 16.00 Fréttir • Dagskrá • 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Um visindi og fræði. 17.00 Síðdegistónleikar. 18.00 Um fiska og fugla, hunda og ketti og fleirí íslend- inga. 18.15 Tónleikar • Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir ■ Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir • Tilkynn- ingar. 19.35 Bókvit. Umsjón að þessu sinni: Valgerður Bjamadóttir. 19.50 „Dýravísur" Friðrik Guðni Þórleifsson les frumsamin ljóð. 20.00 Útvarp unga fólksins. Stjórnandi: Guðrún Birgis- dóttir. 21.00 íslensk þjóðlög á 20. öld; þriðji og siðasti þáttur. 21.40 Útvarpssagan: „Könn- uður i fimm heimsálfum" eftir Marie Hammer. (15) 22.15 Veðurfregnir • Fréttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.35 Kotra. 23.05 Gakk í bæinn, gestur rninn." Seinni þáttur Sigrúnar Björnsdóttur um þýska tón- skáldið Hanns Eisler og söngva hans. 23.50 Fréttir ■ Dagskrárlok. Þið munið eftir ævintýrinu hans H.G. Andersen, sem sagði frá svikahröppunum tveim og keisaranum tildur- sama. Hrapparnir þóttust geta ofið og saumað betri klæði og fegurri en aðrir. Og fötin áttu að vera svo undur létt, að ekki fyndist fyrir þeim, en samt sem áður áttu allir gáfaðir og gegnir hirð- menn keisarans að geta séð þau. Þar af leiðandi þóttust allir sjá skartklæði þessi, því enginn vildi vera talinn heimskur eða óþægur keis- ara sínum. Upp komust svik um síðir, en hrapparnir komust undan með skradd- aralaun sín. Ef til vill má sjá einhverja líkingu með þessu ævintýri og þeirri urhræðu sem hefur verið um álver við Eyjafjörð Hvers eru á undanförnum árum. Það eiga a.m.k. allir „sæmilega greindir“ menn að sjá, sam- kvæmt orðum Bjarna Guð- leifssonar í þessum þætti síðastliðinn föstudag. En þótt það væri vissulega ánægjulegt að vera talin jafn „greindur“ og Bjarni og hans jábræður, þá get ég ómögulega séð þessa sam- líkingu í sama ljósi og hann. Bjarni líkir svikahröppun- um við sendimenn stóriðju- fyrirtækja, keisaranum tildur- sama við iðnaðarráðherrann okkar orðhvata og hirð- mönnunum við þá sveitar- stjórnarmenn við Eyjafjörð, sem sjá bjargvætt í stóriðj- unni. Sjálfur er Bjarni nátt- úrlega á meðal þegnanna, sem eru svo „gáfaðir", að þeir koma upp um svikin; þeir komu upp um vonda iðnaðarráðherrann og sveit- arstjórnarmennina, sem ætl- uðu að láta byggja stóriðju við Eyjafjörð, af eintómri illgirni við land og lýð. Ja, miklir menn erum við Bjarni minn. Ég vil hins vegar meina - jafnvel þó ég eigi það á hættu að teljast ekki sæmi- lega greindur - að þetta sé mesti misskilningur hjá Bjarna. Ég held nefnilega að Bjarni og skoðanasyst- kini hans, sem kalla sig nátt- úruverndunarmenn og eru það eflaust í hjarta sínu, hafi ofið svikavefinn. Og það unnu margir við þann vef fyrir nokkrum árum, þegar álvershugmyndin kom fyrst að ráði upp á yfirborð- ið. Og allir sáu hvað fötin voru fín, sem álverið mátti ekki óhreinka. Hafi einhver áttað sig á lítilsgildi klæðis- ins, þá þagði hann, enda verið álitinn ættjarðarsvikari annars. Þá var líka nóg að gera fyrir alla sem nenntu að vinna. En það tók enda og þegar atvinnuleysi tók að gera vart við sig fóru þegn- arnir að horfa betur á vefinn hjá Bjarna og félögum hans. Niðurstaðan varð sú, að það væri sennilega ekki svo vit- laust að hyggja betur að stóriðjukostinum. Höfðu menn þá í huga ólán dómar- ans, sem skaut sakborning- inn áður en hann spurði um sekt hans. Slíkt vilja Eyfirð- ingar ekki láta um sig spyrjast. Þess vegna ætla þeir að láta rannsaka álvers- kostinn grannt. Ákvörðun um framhaldið verður tekin þegar niðurstöður rann- sókna liggja fyrir. Tilfinn- ingin ein má ekki ráða ferð- inni í þessum efnum lengur. Fleira verður að koma til. Gísli Sigurgeirsson.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.