Dagur - 02.03.1984, Page 14

Dagur - 02.03.1984, Page 14
14- DAGUR - 2. mars 1984 Síðustu heimakikir Þórsara Síðustu heimaleikir Þórs í handknattleik og körfu- knattleik á yfirstandandi keppnistímabili verða í íþróttahöllinni um helg- ina. í handboltanum eiga Þórsarar við Skagamenn í kvöld kl. 20 og verður þar án efa um hörkuleik að ræða. Að þessum leik loknum leika kvennalið sömu fé- laga. Körf- uboltarhenn Þórs leika við UMFG á morgun, sinn síðasta heimaleik. Hefst hann kl. 13.00 og fá Þórsarar nú síðasta tækifærið að sigra UMFG en það er eina liðið í 1. deild sem Þór hefur ekki unnið sigur gegn. Hlutavelta Það má búast við að handagangur verði í öskj- unni í Alþýðuhúsinu á Akureyri á sunnudaginn kl. 15, því þá hefst þar hlutavelta Unglingaráðs knattspyrnudeildar Þórs. Af helstu vinningum má nefna flugferð Akur- eyri-Reykjavík-Akureyri kjötlæri og geysilegt úrval af matvælum, lömpum, tertum, fatnaði, rjómabollum og fleiru og fleiru og mörgu mörgu fleiru. Bikarmót Holllandsferðir Samvinnuferða eru vinsælar. Ferðaveisla Samvinnuferðir-Landsýn, efna til „Ferðaveislu“ í Sjallanum í kvöld og fara herlegheitin í gang kl. 19.30. Tekið verður á móti gestum með fordrykk, ferðakynning verður, tískusýning Model 79 sem sýna nýju línuna frá Iðn- aðardeild Sambandsins. Hljómsveitin Toppmenn og 20 manna kór úr Verslunarskóla íslands flytja kafla ur rokk- óperunni „Rocky Horror", spilað verður bingó og áfram mætti telja. Samvinnuferðir-Landsýn lofa dúndrandi fjöri á öllum hæðum og fullyrða að ef ekki gefur til flugs í dag muni skemmtikraftarnir koma land- leiðina frá Reykjavík. Mat- sveinar Sjallans verða í hátíð- arskapi og töfra fram Ijúffenga hátíðarétti, þeir Jón Olafsson og Ásgeir Tómasson dag- skrárgerðarmenn á „Rás 2“ ólmast í diskótekinu milli þess sem tvær hljómsveitir skemmta, en það er hljómsveit hússins með Ingimar Eydal í fararbroddi og hljómsveitin Toppmenn. Bikarmót unglinga í alpa- greinum skíðaíþrótta verður haldið í Hlíðar- fjalli við Akureyri um helgina, en mót þetta átti upphaílega að vera á Húsavík. Keppni hefst á laugar- dagsmorgun kl. 10 og verður keppt bæði í svigi og stórsvigi. Verðlauna- afhending verður við Strýtu að lokinni keppni. A sunnudag hefst keppnin aftur á sama tíma og aftur verður keppt í svigi og stórsvigi og verðlaunaafhending verður við Strýtu í mótslok. Viðarstaukur kennir þar margra grasa. Að- gangseyri verður mjög stillt í hóf og verður ekki nema 20 krónur, en einnig verður tekið á móti frjálsum framlögum og renna þau til Ingva Steins Ólafssonar sem er í nýrnaað- gerð í Bandaríkjunum. „Viöarstaukur ’84“ nefnist tónlistarhátíð Menntaskólans á Akureyri sem fram fer í Möðruvallakjallara í kvöld. Þar verður ýmislegt á dagskrá, og má nefna að 12 hljómsveitir koma fram og La Traviata Borgarbíó á Akureyri sýnir kl. 5 og 9 á sunnudag þekkta kvik- mynd með heimsfrægum söngvurum í aðalhlutverkum. Hér er á ferðinni myndin „La Traviata" en margir kannast við nafnið vegna samnefndar óperu. Ekki er víst að um fleiri sýningar á Akureyri verði að ræða. - f aðalhlutverkum eru ekki ófrægari aðilar en Theresa Stratas og söngvarinn Placido Domingo sem talinn er einn frægasti söngvari heims í dag. I kvöld kl. 21 og á sama tíma annað kvöld sýnir Borg- arbíó „Hnetubrjótinn", smellna enska mynd með Joan Collins og Carol White í aðal- hlutverkum. Og sunnudags- myndin fyrir þá yngstu er á sínum stað kl. 15, en það er myndin um „Svartskegg". Ungan mann vantar 2ja herb. íbúð eða herbergi með aðgangi að baði og eldhúsi. Helst á Brekk- unni. Uppl. í síma 22315 eftir kl. 18.00. Einhleypur miðaldra reglusamur maður óskar eftir 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 23748 eftir kl. 7 á kvöldin. 3ja herb. tbúð til leigu í eitt ár eða lengri tíma við Lyngholt. Ein- hver fyrirframgreiðsla æskileg, einnig Candy þvottavél eins árs á kr. 12000, jeppakerra á kr. 4000 og Jamo power hátalarar 200 w og magnari Cybernet, verð kr. 11.000. Uppl. í síma 25660 eftir kl. 18.00 og á daginn um helgar. 100 fm húsnæði til bílaviðgerða óskast til kaups eða leigu. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt: „Bílaviðgerðahúsnæði". Flóamarkaður, köku- og bollu- basar verður haldinn sunnudag- inn 4. mars kl. 14.00 í Aðalstræti 16 uppi. Kvennaframboðið. Þórsarar: Spila- og skemmtikvöld verður haldið laugardaginn 3. mars kl. 8.30 í félagsheimilinu Lóni við Hrísalund 1 a. Mætið öll hress og kát og takið með ykkur gesti. Kvennadeild Þórs. Spilakvöld verður föstudags- kvöldið 2. mars að Melum kl. 21.00. Kvenfélagið. Stúlka óskar eftir atvinnu. Er vön almennum skrifstofustörfum, tölvuinnslætti og einnig verslunar- störfum. Get byrjað strax. Uppl. í síma 26232. Til leigu er 2ja herb. íbúð í fjölbýl- ishúsi við Skarðshlíð. Uppl. í síma 24148 eftir kl. 19.00 næstu kvöld. Kaffihlaðborð. Vinsæla kaffihlað- borðið okkar verður sunnudaginn 4. mars kl. 3 í Lóni við Hrísalund 1a. Geysiskonur. Fullorðin kona óskar aö taka á leigu litla íbúð í lengri tíma. Uppl. í síma 26095. Auglýsi eftir góðri konu til að gæta 3ja ára drengs frá kl. 1-5 e.h. helst á Eyrinni. Uppl. í síma 26827. Takið eftir. Leitið ekki langt yfir skammt. För- um hvert sem er. Kynnið ykkur verð. Ódýr og góð þjónusta. Vegg- sögun, gólfsögun, kjarnaborun fyr- ir öllum lögnum. Múrbrot og frá- gangsvinna. Einnig stíflulosun. Leysum hvers manns vanda. Ger- um föst verðtilboð. Verkval Akureyri Hafnarstræti 9 Kristinn Einarsson simi 96- 25548. Studio Bimbo auglýsir: Vantar þig upptöku? Hljómplata: Er hljómplata í deigl- unni? Tek upp tónlist á 16 rásir og vinn yfir á 2 rásir til hljómplötu- gerðar. Demo: Hljómsveitir, nú er um að gera að bregða sér úr bílskúrnum og fara í studio og taka upp. Tek upp tónlist beint á 2 rásir, einnig er möguleiki að nota fjölrása segul- bandstæki til upptöku og gefast þá óteljandi möguleikar. Leikhljóð: Tek upp og vinn leik- hljóð fyrir leikfélög. Auglýsingar: Tek upp og vinn auglýsingar fyrir útvarp og sjónvarp. Gamlar upptökur: Lagfæri og endurvinn gamlar upptökur. Fullkomin 16 rása upptökutæki. 5 ára reynsla. Ódýr og góð þjón- usta. Studio Bimbo Óseyri 6, Akureyri. Sími (96) 25984 & (96) 25704. Nánari uppl. milli kl. 19 og 20. Bronco jeppi árg. 73 til sölu, í góðu lagi. Uppl. í síma 63175. Til sölu VW-1300 árg. 70 ekinn 39 þús. frá upphafi. Sumar og vetrardekk á felgum. Uppl. í síma 22927. Opel Kadett árg. 76 til sölu ekinn 71 þús. km. Góð vetrardekk og sumardekk. Uppl. í síma 23155. Vörubíll i sérflokki. Til sölu Benz 1315 árg. 72 í mjög góðu lagi. Uppl. í símum 24540 og 22115. Station bíll óskast á verðbilinu 70-120 þúsund. Uppl. í síma 21889. Bílar til sölu: Chevrolet Nova árg. 73 ekinn 57 þús. km. Rússajeppi með blæjum og veltigrind og Volguvél. Fiat 128 árg. 75 og ýmsir fleiri bílar. Uppl. í síma 43561. Til sölu Polaris Tx 440 árg. '80. Ekinn 2.300 mílur. Uppl. í síma 31154 eftir kl. 20.30. Til sölu. Húfur, treflar, sokkar, vettlingar og legghlífar eftir pöntun í Ránargötu 4. Til sölu nýlegt bílsegulband og magnari. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 25284 eftir kl. 19.00. Snjósleði, Polaris Colt 250 cub. til sölu. Lítið ekinn og vel með farinn. Skipti koma til greina á bíl. Uppl. í símum 23300 og 25484. Til sölu Atomic skíði 1.90 og Caaber skór nr. 8 á kr. 3.000, sjóskíðagalli nr. 50 á kr. 6.500 og svifdreki af gerðinni „Rafn“ á kr. 17.000. Uppl. í síma 23299 eftir kl. 18.00. Trésmíðavél - Trésmíðavél. Trésmíðavél til sölu með hallandi blaði. Uppl. í síma 25530. Til sölu Honda XL 350. Fallegt hjól, gott verð. Uppl. ( síma 21313 eftir kl. 20.00. Til sölu snjósleði vel með farinn Polaris Cross Country. Uppl. í síma 21035. Sharp hljómflutningstæki til sölu. Verð kr. 20-24 þús. Uppl. í síma 22968. Kawasaki vélsleði árg. ’81 til sölu. Ekinn ca. 1400 mílur. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 24590 eftir klukkan 19. Óska eftir að kaupa notað hjól- hýsi. Uppl. í símum 24203 og 23469. rl Nýtt og notað Kaup - sala - skipti Viðgerðaþjónusta Skíðaþjónustan Kambagerði 2 sími 24393 Tölvunám. Fjárfesting í framtíð- inni. Lærið að búa til hugbúnað fyrir tölvur ykkur til hagsbóta í framtíðinni. Ný námskeið að hefjast. Innritun stendur yfir. Nán- ari uppl. í síma 26784 alla daga vikunnar fyrir hádegi og eftir kl. 20.00. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl, í síma 21719. Sími 25566 Víðilundur: 3ja herb. íbúð í fjölbýllshúsi, rúm- lega 90 fm. Ástand gott. Vanabyggð: Neðri hæð í tvíbýlishúsi ásamt bílskúr. Samtals ca. 140 fm. Skipti á einbýlishúsi á Brekkunni koma til greina. Gerðahverfi: Einbýlishús ca. 150 fm, með tvöföld- um bílskúr. Keilusíða: 3ja herb. endalbúð ca. 87 fm. Rúm- góð íbúð, tæplega fullgerð. Útborg- un 600 þúsund. Dalsgerði: 5-6 herb. endaraðhúsaibúð á tveimur hæðum ca. 150 fm. Eign í toppstandi. Furulundur: 3ja herb. raðhús ca. 85 fm. Ástand gott. Bílskúr. Seljahlíð: 3ja herb. raðhús rúmlega 70 fm. Ein- staklega góð eign. Einholt: 4ra herb. raðhús 118 fm. Ástand mjög gott. Stórholt: 4ra herb. hæð í tvíbýlishúsi rúmlega 100 fm. Skipti á 3ja herb. íbúð hugs- anleg. Vantar: Góða 3ja herb. ibúð i raðhúsi á Brekkunni. Má vera i tveggja hæða raðhúsi til dæmis i Furu- lundi eða Dalsgerði. Okkur vantar fleiri eignir á skrá. FASIEIGNA& M SKIPASALA^SZ NORÐURLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutima 24485.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.