Dagur - 05.03.1984, Side 5
5. mars 1984 - DAGUR - 5
Dagskrá kirkjuvikunnar
4.-11. mars
Þriðjudagur 6. mars 1984.
Samkoma í Akureyrarkirkju
ki. 9 e.h.
1. Orgelforleikur (hefst kl. 8.50): Ásrún Atladóttir.
2. Ávarp: Sumarrós Garðarsdóttir. (Frá Kvenfél.
Ak.kirkju).
3. Almennur söngur: Sálmur nr. 343.
4. Ræða: Anna Snorradóttir, húsfreyja.
5. Tvísöngur og einsöngur: Puríður Baldursdóttir og
Michael Jón Clarke. Undirleikarar: Kristinn Örn
Kristinsson og Soffía Guðmundsdóttir.
6. Myndasýning: „Frá landinu helga“ Skúli Torfason,
tannlæknir.
7. Samleikur á þverflautur: Fanny Kristín Tryggva-
dóttir og Kristín Gunnlaugsdóttir.
8. Flelgistund.
9. Almennur söngur: Sálmur nr. 302.
10. Lokaorð.
11. Orgelleikur: Jakob Tryggvason.
Miðvikudagur 7. mars 1984.
Föstumessa í Akureyrarkirkju
kl. 8.30 e.h.
Prédikun: Séra Hannes Örn Blandon, Ólafsfirði.
Altarisþjónusta: Séra Birgir Snæbjörnsson.
Lesið úr píslarsögunni: Séra Trausti Pétursson fv.
prófastur.
Meðhjálpari: Kári Larsen.
Kirkjukór Akureyrarkirkju syngur undir stjórn Jakobs
Tryggvasonar.
Sungið verður úr PASSÍUSÁLMUNUM:
1:1-8, 2:10-13, 3:15-18, 25:14.
Fimmtudagur 8. mars 1984.
Kvöldvaka Æskulýðsfélags
Akureyrarkirkju kl. 9 e.h.
1. Orgelforleikur (hefst kl. 8.50): Gunnar Gunnars-
son.
2. Kynning: Sigurlaug Skúladóttir.
3. Ávarp: Björg Þórhallsdóttir.
4. Almennur söngur: Sálmur 345.
5. Ritningarorð og bæn: Birgir Örn Sigþórsson.
6. Söngur: Kór Æ.F.Ak.
7. Hugleiðing: Séra Pétur Pórarinsson, Möðruvöllum.
8. Kór Æ.F.Ak. leiðir almennan söng.
9. Helgileikur.
10. Helgistund: Jóhanna Guðrún Aðalsteinsdóttir og
Birgir Örn Sigþórsson.
11. Lokasöngur: I bljúgri bæn...
12. Orgelleikur: Gunnar Gunnarsson.
Föstudagur 9. mars 1984.
Samkoma í Akureyrarkirkju
kl. 9 e.h.
1. Orgelforleikur (hefst kl. 8.50): Ásrún Atladóttir.
2. Ávarp: Björg Baldvinsdóttir. (Frá Kirkjukór
Ak.kirkju).
3. Almennur söngur: Sálmur nr. 48.
4. Ræða: Gunnar Rafn Jónsson, læknir.
5. Söngur: Kór Lundarskóla. Stjórnandi Elínborg
Loftsdóttir.
6. Myndasýning: „Kirkjan okkar“: Heimildarþáttur
um kirkjur í S.-Þing.prófastsdæmi 1970. Sigurður
Pétur Björnsson, útibússtjóri Landsb. á Húsavík.
7. Hljóðfæraleikur: Angela C. Duncan flauta, Krist-
inn Örn Kristinsson píanó, Lilja Hjaltadóttir fiðla.
8. Helgistund.
9. Almennur söngur: Sálmur nr. 302.
10. Lokaorð.
11. Orgelleikur: Jakob Tryggvason.
Sunnudagur 11. mars, 1. sd. í föstu.
Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju
kl. 2 e.h.
Dr. Sigurbjörn Eínarsson, biskup, prédikar.
Sóknarpréstar þjóna fyrir altari.
Kirkjukór Akureyrarkirkju leiðir sönginn undir stjórn
Jakobs Tryggvasonar.
- Formaður sóknarnefndar, Gunnlaugur P. Kristins-
son, flytur ávarp í messulok.
AKUREYRINGAR - NORÐLENDINGAR!
| Tryggvabraut ^ure^r*_
... af gólfteppa-
rýmingarsölunni
20-50% afsláttur
á fyrsta flokks gólfteppum, smáteppum,
bútum, mottum og renningum
Notið einstakt tækifæri til teppakaupa
TÍPPfíLfíND
Tryggvabraut 22,
Akureyri,
sími 96-25055