Dagur - 09.03.1984, Blaðsíða 6

Dagur - 09.03.1984, Blaðsíða 6
Þessi undurfagra merkjasölustúlka þurfti að segja fáein orð við áhorfendur. 6 - DAGUR - 9. mars 1984 Hljómsveitin Sigurður Lárusson hefur náð takmark- inu, bar sigur út býtum á tónlistarhátíð Menntaskól- ans á Akureyri - Viðarstauk ’84 (woodstock). Frumleg- ustu búningarnir voru einnig verðlaunaðir, og Savanna- tvíóið hirti þau verðlaun (sjá mynd). Frumlegheit í flutningi og framkomu voru verðlaunuð og þar var hljómsveitin Að innan, í sérflokki. Alls voru hljómsveitirnar 14 sem komu fram á Viðar- stauk, hljómlistin var fjöl- breytt, allt frá rólegu gítar- spili yfir í argasta pönk og tölvupopp. Áhoriendur voru fjölmargir og klöppuðu bæði í tíma og ótíma, enda hefur það löngum verið ósiður íslendihga að enginn megi prumpa á sviði öðru- vísi en að hljóta ómælt klapp fyrir. En hátíð þeirra mennt- skælinga var vel heppnuð að öllu leyti og myndirnar segja að venju mest. - KGA. Sönkona sveitarinnar Gengið ilsig **#« mmw Hljómsveitin Að innan, flytur samnefnt lag - hirti verðlaun fyrir frumlegheit Kvenpeningur í hljómsveit inni Finnur í sturtu, sem flutti lagið: Hann er að þurrka sér. Myndir: KGA Einhver viðraði þá skoðun að hljómsveitin TRA ætti sitthvað skylt með hljómsveitinni ART, en það var augljós misskilningur. i ? ..>41 J1

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.