Dagur - 09.03.1984, Blaðsíða 12

Dagur - 09.03.1984, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - 9. mars 1984 9. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Á döfinni. 20.55 Skonrokk. 21.25 Kastljós. 22.25 26 dagar í lífi Dosto- jevskis. 23.45 Fréttir i dagskrárlok. 10. mars. 16.15 Fólk á förnum vegi. 17. Á veitingahúsi. 16.30 íþróttir. 18.30 Háspennugengið. Fimmti þáttur. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Feðginin. Fjórði þáttur. 21.00 Flughetjur fyrri tíma. (Those Magnificent Men in Their Flying Machines) Bresk gamanmynd frá 1965. Leikstjóri: Ken Annakin. Aðalhlutverk: Sarah Miles, Stuart Whitman, Robert Morley, Eric Sykes og Terry- Thomas. Árið 1910 gerir breskur blaðakóngur það fyrir orð dóttur sinnar að boða til kappflugs frá Lundúnum til Parísar. Til þessarar sögu- legu keppni koma flugkapp- ar hvaðanæva úr heiminum enda er til mikils að vinna. 23.10 Shaft. Bandarísk bíómynd frá 1971. Leikstjóri: Gordon Parks. Aðalhlutverk: Richard Roundtree og Moses Gunn. Mafían seilist til áhrifa í blökkumannahverfinu Harl- em í New York og lætur ræna dóttur helsta glæpafor- ingja þar. John Shaft einka- spæjari er ráðinn til að hafa upp á stúlkunni og bjarga henni. Myndin er ekki við hæfi bama. 00.50 Dagskrárlok. 11. mars. 16.00 Sunnudagshugvekja. 16.10 Húsið á sléttunni. Skuggaleg heimsókn. 17.00 Gleðin að uppgötva. Þáttur frá breska sjónvarp- inu um bandarískan vísinda- mann, Richard Feynman, prófessor við Raunvísinda- háskólann í Pasadena. Feynman hlaut Nóbelsverð- laun í eðlisfræði árið 1965 og starfar nú að rannsóknum í kjarneðlisfræði. 18.00 Stundin okkar. 18.55 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Saga valsins. Þýskur sjónvarpsþáttur um valsinn í ljósi sögunnar, allt frá þjóðdönsum til gulialdar Straussvalsa og fram til vorra daga. 21.35 Bænabeiðan. (Praying Mantis) - Fyrri hluti. Bresk sakamálamynd í tveimur hlutum sem gerð er eftir samnefndri bók eftir franmska rithöfuninn Hu- bert Monteilhet. Leikstjóri: Jack Gold. Aðaihlutverk: Cherie Lunghi, Jonathan Pryce, Carmen Du Sautoy og Pink- as Braun. Fjórar nátengdar mann- eskjur sitja á svikráðum hver við aðra og svífast sumar þeirra einskis til að fullnægja peningagræðgi sinni. Síðari hluti er á dagskrá mánudaginn 12. mars. 22.55 Dagskrárlok. 12. mars 19.35 Tommi og Jenni. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 íþróttir. 21.15 Dave Allen. 22.00 Bænabeiðan. Síðari hluti. Bresk sakamála- mynd. 23.15 Fréttir í dagskrárlok. Þrídjudagur 13. mars 19.35 Hnáturnar. Nýr breskur teiknimynda- flokkur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Rétt tannhirða. Þáttur frá fræðslunefnd tannlæknafélags íslands. 20.55 Skarpsýn skötuhjú. 6. þáttur. Svínað fyrir kónginn. 21.50 Skiptar skoðanir. Umræðuþáttur í umsjón Guðjóns Einarssonar frétta- manns um hundabann og bjórbann. 22.40 Fréttir í dagskrárlok. 14. mars 18.00 Söguhornið 18.10 Maddý. Annar þáttur. 18.35 Hvernig verður gler til? Dönsk fræðslumynd. 18.55 Fólk á fömum vegi. 19.10 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Nýjasta tækni og vís- indi. 21.15 Dallas. 22.00 Auschwitz og afstaða bandamanna. Síðari hluti. Tvíþætt bresk heimildarmynd frá breska sjonvarpinu um útrýmingar- herferð Hitlers á hendur Gyðingum. 23.00 Fréttir í dagskrárlok. Bænabeiðan nefnist bresk sakamálamynd, sem verður á dagskrá sjónvarpsins á sunnudagskvöldið. Þá verður fyrri Idutinn sýndur, en síðari hlutinn verður á dagskrá mánu daginn 12. mars. Myndin fjallar um fjórar nátengdar mann- eskjur, sem sitja á svikráðum hver við aðra og sumar þeirra svífast einskis til að fullnægja peningagræðgi sinni. Meðal leikenda er Cherie Lunghi. Föstudagur 9. mars 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Tónleikar • Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir • Tilkynn- ingar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi: Heiðdís Norðfjörð. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a) Kaupmannahafnarþank- ar. b) Sótt á brattann. 21.10 Hljómskálamúskík. Guðmundur Gilsson kynnir. 21.40 Fósturlandsins Freyja. Umsjón: Höskuldur Skagfjörð. Lesari með honum: Lóa Guðjónsdóttir. 22.15 Veðurfregnir ■ Fréttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins • Lestur Pass- iusálma (17). 22.40 Traðir. Umsjónarmaður: Gunn- laugur Yngvi Sigfússon. 23.20 Kvöldgestir - þáttur Jónasar Jónassonar. 00.50 Fréttir ■ Dagskrárlok. Næturútvarp frá RÁS 2 hefst með veðurfregnum kl. 01.00 og lýkur kl. 03.00. 10. mars 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn • Tónleikar - Þulur vel- ur og kynnir • 7.25 Leikfimi ■ Tónleikar. 8.00 Fréttir • Dagskrá • 8.15 Veðurfregnir • Morgunorð. 8.30 Forustugr. dagbl. ■ Tón- leikar. 9.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir ■ 10.10 Veður- fregnir) Óskalög sjúklinga frh. 11.20 Hrímgrund. Stjómandi: Sólveig Halldórs- dóttir. 12.00 Dagskrá • Tilkynningar. 12.20 Fróttir • 12.45 Veður- fregnir • Tilkynningar • Tónleikar. 13.40 íþróttaþáttur. Umsjóri: Hermann Gunnars- son. 14.00 Listalíf. Umsjón: Sigmar B. Hauks- son. 15.10 Listapopp. - Gunnar Salvarsson. (Þátt- urinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir • Dagskrá ■ 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Ásgeir Blöndal Magnússon sér um þáttinn. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu. Umsjón: Einar Karl Haralds- son. 17.00 Síðdegistónleikar. 18.00 Ungir pennar. Stjórnandi: Dómhildur Sig- urðardóttir. 18.10 Tónleikar ■ Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir • Tilkynn- ingar. 19.35 „Hvítar smámýs", smásaga eftir Sólveigu von Schoults. Herdís Þorvaldsdóttir les þýðingu Sigurjóns Guðjóns- sonar. 20.00 „Porgy og Bess“. Hljómsveitarsvíta eftir George Gershwin. Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leikur. André Previn stjórnar. 20.20 Útvarpssaga barnanna: „Benni og ég“ eftir Robert Lawson. Bryndís Víglundsdóttir les þýðingu sína (6). 20.40 Fyrir minnihlutann. Umsjón: Árni Bjömsson. 21.15 Á sveitalínunni í Ólafs- firði. Þáttur Hildu Torfadóttur, Laugum í Reykjadal. 22.00 „Grænt rúmmál", Ijóð eftir Sohrab Sepehri. Álfheiður Lámsdóttir les þýðingu sína. 22.15 Veðurfregnir • Fréttir • Dagskrá morgundagsins • Lestur Passiusálma (18). 22.40 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfons- son. 23.10 Létt sígild tónlist. 23.50 Fréttir • Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. 11. mars 8.00 Morgunandakt. Séra Fjalarr Sigurjónsson á Kálfafellsstað flytur ritning- arorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir • Forustu- gr. dagbl. 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir • 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónsson- ar. 11.00 Messa í Egilsstaða- kirkju. (hljóðrituð 29. jan. sl.) Prestur: Séra Vigfús Ingvar Ingvarsson. Organleikari: David Knowles. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá • Tónleikar. 12.20 Fréttir • 12.45 Veður- fregnir ■ Tilkynningar ■ Tónleikar. 13.30 Vikan sem var. Umsjón: Rafn Jónsson. 14.15 Kynduldir í grískum bókmenntum. Þáttur tekinn saman af Ævari R. Kvaran. Lesarar ásamt honum: Gunnar Eyj- ólfsson og Valur Gíslason. 15.15 í dægurlandi. Svavar Gests kynnir tónlist fyrri ára. í þessum þætti: Calypsó-tónlistin. 16.00 Fréttir • Dagskrá • 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Um vísindi og fræði • Framtíð iðnaðarþjóðfélags- ins. Stefán Ólafsson lektor flytur sunnudagserindi. 17.00 Síðdegistónleikar: Finnsk 19. aldar tónlist. 18.00 Þankar á hverfisknæp- unni. - Stefán Jón Hafstein. 18.15 Tónleikar ■ Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir ■ Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir ■ Tilkynn- ingar. 19.35 Bókvit. Umsjón að þessu sinni: Jón- ína Leósdóttir. 19.50 „Einvera alheimsins" Baldvin Halldórsson les ljóð eftir Paul Elnard og Pierre- Jean Jouve í þýðingu Sigfús- ar Daðasonar. 20.00 Útvarp unga fólksins. Stjórnandi: Margrét Blöndal. 21.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.40 Útvarpssagan: „Könn- uður i fimm heimsálfum" eftir Marie Hammer. (19) 22.15 Veðurfregnir • Fréttir • Dagskrá morgundagsins ■ Orð kvöldsins. 22.35 Kotra. Stjómandi: Signý Pálsdóttir. 23.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. 23.50 Fréttir • Dagskrárlok. Keisarínn og ég í greinarkorni fyrir viku ger- ir Gísli Sigurgeirsson ævin- týrið um nýju fötin keisar- ans að umtalsefni, vegna þess að ég hafði yfirfært það upp á eyfirskan nútíma. Ég hafði mér til ánægju, en lík- lega Gísla til ama, fundið viðeigandi leikendur í hvert hlutverk. Gísli reynir að notfæra sér ævintýrið öðru- vísi, sjá á því aðrar hliðar, og kann ég vel að meta þann frumleika. Gott hjá Gísla! Gallinn er hins vegar sá að hann finnur aðeins eina persónu í eitt hlutverk í ævintýrinu. Ég á að vera svikahrappurinn af því ég hef verið heldur andvígur byggingu álvers við Eyja- fjörð. Ætli mín túlkun á ævintýrinu teljist ekki raun- sannari og hitti betur í mark. Þrennt vil ég leiðrétta, sem Gísli virðist hafa mis- skilið. Það er misskilningur að ég hafi verið að berja mér á brjóst og þóst vera gáfað- ur. Ég var alls ekki með sem aðalpersóna í ævintýrinu. Ég taldi mig einn af hinum ' almennu þegnum. Barnið, sem í einfeldni sinni bendir á nekt keisarans, verður ekki talið gáfað af skoðana- bræðrum Gísla, né heldur konurnar, sem gegna þessu hlutverki í dag og við þegn- arnir sem sjáum nekt stór- iðjunnar og viðurkennum það. Það eru aðrir sem telja sig víðsýna og gáfaða í þessu máli. í öðru lagi er það mis- skilningur hjá Gísla að ég sé andstæðingur álvers við Eyjafjörð af því að ég er náttúruverndarmaður. Eg er andvígur því sem maður, sem þegn, sem íslendingur. Það þarf ekki neinn náttúru- verndarmann, til þess að vera lítt uppnæmur fyrir iðju, sem getur valdið var- anlegum náttúruspjöllum á fegursta og besta landbún- aðarhéraði landsins, veldur byggðaröskun, getur haft óæskileg samkeppnisáhrif á núverandi atvinnulíf, borgar ekki framleiðslukostnaðar- verð fyrir raforku, veitir til- tölulega fáum atvinnu og er svo dýr í fjárfestingu að við íslendingar getum aldrei byggt það og verðum því að kalla til útlendinga sem e.t.v. bera tapið í upphafi, en mundu síðan hirða hugs- anlegan gróða. Klæðin fínu, sem álverið má ekki óhreinka, svo notuð séu orð Gísla, eru enginn svikavefur heldur eyfirskt land, eyfirskt fólk, eyfirskt mannlíf. í þriðja lagi er það mis- skilningur að álver eigi meiri rétt á sér nú en áður vegna þess að nú er atvinnuleysi meira. Ef við ætlum að bæta úr atvinnuleysi þá eigum við margra fljótvirkari, mann- eskjulegri og betri kosta völ, einkum ef fjármagnið væri sambærilegt. Það er ekkert annað en gjaldeyrisöflun, sem réttlætir byggingu álvers. Er það þess virði að leggja Eyjafjörð og Eyfirð- inga að óþörfu að veði fyrir dollara og sterlingspund? Bjarni E. Guðleifsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.