Dagur - 12.03.1984, Blaðsíða 5

Dagur - 12.03.1984, Blaðsíða 5
12. mars 1984 - DAGUR - 5 Barnabuxur stærðir 104-152. Litir rautt, blátt, gult, grænt, hvítt. En verðið? Aðeins kr. 260,00. Dömugallabuxurnar sivinsælu komnar aftur. Athugið verðið. Aðeins kr. 515,00. Eyfjörð Hjalteyrargötu 4 • sími 22275 É EUROCARD VK^ESWrAR fjöMusm >¦ . .^». !n ii B,óoum fullkomna vlðgarflarþjónustu á »)ón- v»rpstmk|uin, útvarpstnkjum.-sterlomögnur- um, plfituapllurum, sagulbandstaskjum, bil- taakjum, talal&ðvum, flskllaltartssklum og slgl- lngartaak|uni. laatnlng á b(lu»k|um. S.m. (96) J3676 Glmligoiu 3? ¦ Akutayfi Góðir eiginmenn sofa heima Sýning Melum Hörgárdal þriðjudag kl. 20.30 og fimmtudag kl. 20.30. UMF Skriðuhrepps. Skrifstofa Framsóknarflokksins Opið alla virka daga frá kl. 15.30-18.30. Starfsmenn skrifstofunnar veröa Tryggvi Svein- bjömsson á mánudögum og miðvikudögum og Bragi V. Bergmann á þriðjudögum, fimmtudögum og föstudögum. Síminn er 21180. Heimasímar: Tryggvi Sveinbjörnsson, 26678. Bragi V. Bergmann, 26668. Hótel Varðborg Veitingasala Árshátíðir Einkasamkvæmi Köldborð Heitur veislumatur Smurt brauö Snittur' Coktailsnittur Getum lánað diska og hnífapör Útvegum þjónustufólk Erum farnir að taka á móti pöntunum fyrir fermingar. Sími22600 Júníus heima 24599 AKUREYRINGAR - NORÐLENDINGAR! Síðustu dagar gólfteppa rýmingar- sölunnar 20-50% afsláttur á fyrsta flokks gólfteppum, smáteppum, bútum, mottum og renningum Notið einstakt tækifæri til teppakaupa TÉPPfíLfíND Tryggvabraut 22, Akureyri, símí 96-25055 % fermingarfötin okkar slá svo sannarlega í gegn, enda eru þau hönnuö meö útlit og hagsýni í huga, KARNABÆR Hafnarstræti 94 - Sími 26717. BATUR Nýr frambyggður plastbátur, 2.2 tonn, byggður af Skipasmíðastöð Guðmundar Lárussonar h.f. Skagaströnd. Benedikt Ólafsson hdl. Hafnarstræti 101, sími 25566. Viðtalstímar bæjarfulltrúa Miðvikudaginn 14. mars nk. kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarnir Úlfhildur Rögnvaldsdóttir og Jón G. Sólnes til viðtals í fundarstofu bæjarráðs, Geislagötu 8, 2. hæð. Bæjarstjóri. Stjórnarkjör Iðja, félag verksmiðjufólks á Akureyri, auglýsir hér með eftir listum varðandi kjör stjórnar og trún- aðarmannaráðs fyrir árið 1984 að viðhafðri alls- herjaratkvæðagreiðslu. Ber samkvæmt því að skila listum skipuðum fimm aðalmönnum og fjór- um til vara í stjórn og varastjórn. Átta mönnum í trúnaðarmannaráð og fimm til vara. Fimm mönnum í samninganefnd og þremur til vara. Tveimur endurskoðendum og einum til vara. Allt miðað við fullgilda félaga. Hverjum lista fylgi skrif- leg meðmæli 80 fullgildra félagsmanna. Listum ber að skila á skrifstofu félagsins, Brekkugötu 34 eigi síðaren kl. 12 miðvikudaginn 19. mars 1984. Listi stjómar og trúnaðarmannaráðs liggur frammi á skrifstofu Iðju, Brekkugötu 34. Akureyri 9. mars 1984. Stjórn og trúnaðarmannaráð Iðju.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.