Dagur


Dagur - 14.03.1984, Qupperneq 8

Dagur - 14.03.1984, Qupperneq 8
8 - DAGUR -14. mars 1984 Námskeið í fiskeldi á Holum Bændaskólinn á Hólum hefur nú um þriggja ára skeiö gefiö nemendum sínuin kost á kennslu í fiskeldi. Hefur það mælst vel fyrir, og hefur skól- inn stöðugt fengið auknar fyrirspurnir vegna þessa náms. I kjölfar þess mikla áhuga, sem virðist vera á fiskeldi hér á landi hefur Bændaskólinn á Hólum ákveðið að efna til þriggja daga kynningarnám- skeiðs í fiskeldi. Námskeiðið verður haldið á Hólum dagana 14.-16. apríl næstkomandi. Auk starfskrafta skólans hefur skólinn fengið til liðs við sig nokkra starfandi sér- fræðinga á hinum ýmsu sviðum fiskeldis. Námskeiðið verður sniðið fyrir byrjendur á sviði fisk- eldis, og verður reynt að gera sem flestum þáttum fiskeldis nokkur skil, bæði með bóklegri og verklegri fræðslu. Þeim sem áhuga hafa á þátt- töku er bent á að snúa sér til skólans. Umsóknarfrestur er til 6. apríl, en vegna plássleysis verður að takmarka aðgang. AII- ar nánari upplýsingar veita Jón Bjarnason, skólastjóri og Pétur Bjarnason, kennari í síma 95- 5962 og 95-5961. Bifreiðastjórar: Hafið bílbænina í bílnum og orð hennar hugföst, þegar þið akið. Drottinn Guð, veit mér vernd þína, og lát mig minnast ábyrgðar minnar er ég ek þessari bifreið. I Jesú nafni Amen. Fæst í kirkjuhúsinu Reykjavík og Hljómveri, Akureyri. Til styrktar Orði dagsins Að hefja sig yfir meðal mennskuna Nýlega gáfu S.G. hljómplötur út sérstæða plötu. Á henni er að finna sönglög flutt af Jóni Kr. Ól- afssyni frá Bíldudal. Það er ekki á hverjum degi sem Vestfirðingar gefa út einsöngsplötur og ennþá sjaldgæfara er að lítil sjávarpláss á borð við Bíldudal leggi lóð á vogaskál listagyðjunnar. Oft er það svo að listin á sér fáa unn- endur hvað þá iðkendur á litlum stöðum þar sem lífið er fiskur. Plata Jóns er ágæt viðleitni til að hefja sig upp úr meðalmennsk- unni. Hún sannar einnig að Jón hefur hin ýmsu tilbrigði sönglist- arinnar á valdi sínu. Söngur hans hljómar nú fyrir eyrum alþjóðar eins og hann hefur gert um árabil á meðal sveitunga hans við mörg tækifæri. Á plötunni eru mörg lög eins og Myndin þín eftir Eyþór Stef- ánsson, Litli vin eftir Jolson, Taktu sorg mína eftir Bjarna Þorsteinsson, Dagný og Tonde- leyó eftir Sigfús Halldórsson, Heimir eftir Sigvalda Kaldalóns, Ljúfþýtt lag og Unaðsbjarta æskutíð eftir Jón Ástvald Jónsson, Það vorar eftir Sigvalda Kaldalóns, Til Unu eftir Sigfús Halldórsson, Ég lít í anda liðna tíð og Fjallið eina eftir Kalda- lóns. Undirleik annaðist af kost- gæfni Ólafur Vignir Albertsson. Samspil þeirra Jóns er með mikl- um glæsibrag. Það hlýtur að vera fengur að eignast söng Jóns Kr. á svo góðri plötu sem raun ber vitni. Þeim sem vildu eignast plötuna skal bent á að platan er til sölu hjá söngvaranum sjálfum og síminn er 2186, Bíldudal. A.H.G. Frá kjörbúðum KEA Góð matarkaup Stórlækkað verð á öllu svínakjöti Nú er hagkvæmt að kaupa svínakjöt í helgarmatinn Gjafir til Sjálfsbjargar GjaHr til Sjálfsbjargar 01.10.81-31.12.'82. Varmi hf, Akureyri ........ Dúkaverksmiðjan, Akureyri Hermann Árnason.......... Kvenfélagið Gleymmérei .. Kvenfélag Freyja ......... Skóverslun M.H. Lyngdal . Stefán og Jenny ........... Anna og Þóróifur .......... Áheit N.N..................... kr. Minningargjöf Þóru G.......... kr. Óskar Ásgeirsson, Akureyri . kr. Starfsmannafélag Akureyrarbæjar Anna Stefánsdóttir ........... kr. Iðja, félag verksmiðjufólks, Akureyri kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. 2.433,00 1.200,00 400,00 5.000,00 1.000,00 500,00 161,00 40,00 50,00 5.000,00 5.000,00 10.000,00 200,00 Reynir Hörgdal .............. kr. 1.000,00 Hlutavelta haldin af Hrönn og Öldu Bessadætrum og Hörpu Birgisdóttur 6,10 og 9 ára ........... .... kr. 57,00 UMSE v/Landsmóts ............ kr. 25.000,00 Gunnhildur Njálsdóttir ...... kr. 200,00 Hlutavelta haldin af Steinunni og Aðalheiði Ragnarsdætrum, Ellen Óskarsdóttur og kr. 117,00 Rut Tryggvadóttur Borghildur Einarsdóttir ..... kr. 500,00 Tjörneshreppur .............. kr. 3.000,00 Þórshafnarhreppur ........... kr. 2.500,00 Svalbarðsstrandarhreppur .... kr. 2.000,00 Möl og sandur hf............. kr. 26.087,00 Akureyrarkaupstaður ......... kr. 275,000,00 Framlag .................... Kiwanisklúbburinn Kaldbakur kr. 200,00 .. kr. 10.000,00 kr. 40.000,00 Elfa Torfad. og Guðbjörg Ragnarsd. Hólahreppur kr. 10.000,00 ágóði af hlutaveltu .. kr. 116,00 Ágóði af basar í desember ... kr. 5.410,00 Helga, Tommi og Skapti Samtals kr. 677.878,00 ágóði af hlutaveltu .. kr. 118,00 Félagið hakkar innilega fyrir veittan stuðning og Trésmiðafélag Akureyrar ... .. kr. 25.000,00 hlýhug. Hiti sf .. kr. 1.522,00 Sigtryggur Símonarson og Hrafnhildur Aðalsteinsdóttir .. kr. 500,00 Gjafír til Sjálfsbjargar Sinawikklúbbur Akureyrar . .. kr. 1.000,00 01.01.-18.12.'83. Borghildur Einarsdóttir .. kr. 250,00 Sæmundur Bjamason kr. 3.000,00 Áheit frá N.N .. kr. 500,00 Fell hf kr. 1.000,00 Minningargjöf um Kristján Víkingsson Bryndís Brynjólfsd. Rvík kr. 1.500,00 frá ættingjum hins látna .. kr. 1.000,00 Lionsklúbburinn Huginn, Félag málmiðnaðarmanna Akureyri Akureyri kr. 35.000,00 .. kr. 25.000,00 Verkalýðsfélagið Eining, Ólafsfjarðarkaupstaður .. kr. 3.000,00 Akureyri kr. 50.000,00 Fell hf., Akureyri .. kr. 2.600,00 Ágóði af hlutaveltu haldinni af Sigþóri Páll Ólafsson sf .. kr. 1.801,00 Eiðss., Snorra Arnaldss., Jakobi Jörundss. Hannes Pálmason .. kr. 4.356,00 og Jóhanni Bessas kr. 243,00 Félag versluriar- og skrifstofufólks N.N kr. 400,00 Akureyri .. kr. 10.000,00 Félag málmiðnaðarmanna Trésm. Jóns Gíslasonar .. kr. 13.542,00 Akureyri kr. 40.000,00 Hrafnagilshreppur .. kr. 10.000,00 Áheit frá Kristjáni Tryggvasyni, Guðný Pálsdóttir ... kr 100,00 Akureyri kr. 5.000,00 Sæmundur Bjarnason .. kr. 1.000,00 Tryggvi Haraldsson kr. 766,00 Pan hf .. kr. 500,00 Anna María Hákonard. og Anna Norðurljós sf .. kr. 3.000,00 Ólafsd kr. 500,00 Frá K .. kr. 250,00 Gunnhildur Júlíusdóttir kr. 850,00 Raforka hf .. kr. 500,00 Hermína Stefánsdóttir kr. 250,00 Bílaleiga Akureyrar .. kr. 2.000,00 Laxárvirkjun kr. 100.000,00 Lionsklúbburinn Hængur .... .. kr. 25.000,00 Félag verslunar- og skrifstofufólks Öngulsstaðahreppur ,. kr. 10.000,00 Akureyri kr. 50.000,00 Presthólahreppur .. kr. 3.000,00 Jón Jónsson, Dalvík kr. 5.000,00 Svalbarðsstrandarhreppur .... . kr. 2.000,00 Kaupfélag Eyfirðinga Ak kr. 100.000,00 Sveinsstaðahreppur .. kr. 3.000,00 Hólmfríður Eysteinsd., Lísa Valdimarsd., Verkalýðsfélagið Eining .. kr. 15.000,00 Lovísa Skaptad. og Ragnheiður Haukur Haraldsson . kr. 22.000,00 Hilmarsd kr. 850,00 Sjómannafélag Eyjafjarðar .. . kr. 25.000,00 N.N kr. 150,00 Smári Sigurðsson . kr. 336,00 Þorlákur Sigurðsson kr. 226,00 Eggert Jónsson .. kr. 4.000,00 Ágóði af hlutaveltu: Soffía, Ásta, Eyrún Stálhúsgögn Reykjavík . kr. 3.383,00 og Harpa kr. 989,60 Hlutavelta haldin af Sofffu 8 ára og Hörpu Höskuldur Stefánsson kr. 1.000,00 6 ára Frímannsdætrum og Lísu Valdimars- Sæmundur Pálsson og fjölsk. . kr. 5.000,00 dóttur 7 ára . kr. 182,00 Ágóði af hlutaveltu: Hólmfríður B. Þor- Jóhanna Tryggvadóttir . kr. 125,00 steinsd. og Elva Sturlud kr. 770,00 Erna Magnúsdóttir . kr. 250,00 SÍBS-deild, Akureyri kr. 20.000,00 Anna Jóhannsdóttir . kr. 476,00 Félagsmálasjóður SÍBS-deilda við Kristín Jóhannsdóttir . kr. 400,00 Eyjafjörð kr. 80.000,00 Norðurverk hf . kr. 5.103,00 Kiwanisklúbburinn Kaidbakur, Minningargjöf um Brynhildi Ólafsdóttur Akureyri kr. 50.000,00 frá Mikael Einarssyni . kr. 200,00 Iðja, félag verksmiðjufólks, A. Karlsson hf., Reykjavík . . kr. 7.421,00 Akureyri kr. 40.000,00 Gunnhildur Júlíusdóttir . kr. 250,00 Raflyftur sf kr. 77.300,00 Birna og Höskuldur . kr. 350,00 Iðja, félag verksmiðjufólks Akureyri Dalvíkurkaupstaður . kr. 10.000,00 til Plastiðjunnar kr. 40.000,00 Emelía E. Jónsdóttir . kr. -150,00 Samtals kr. 709.794,60 Olíufélagið Skeljungur hf. ... . kr. 422,00 Félagið þakkar innilega fyrir veittan stuðning og Anna Lísa Sigurðardóttir .... . kr. 120,00 hlýhug. Skrifstofa Framsóknarflokksins Opið alla virka daga frá kl. 15.30-18.30. Starfsmenn skrifstofunnar verða Tryggvi Svein- björnsson á mánudögum og miðvikudögum og Bragi V. Bergmann á þriðjudögum, fimmtudögum og föstudögum. Síminn er 21180. Heimasímar: Tryggvi Sveinbjörnsson, 26678. Bragi V. Bergmann, 26668.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.