Dagur - 16.03.1984, Blaðsíða 2

Dagur - 16.03.1984, Blaðsíða 2
2 - DAGUR -16. mars 1984 - I T lEIGNAMIÐSTOÐIN^ ^ SKIPAGOTU 1-SIMI 24606 fff OPIÐ ALLAN DAGINN Flatasíða: 136 fm einbylishus á byggingarstigi. Selst i fokheldisástandi. Komin plata. Afhendist ca. i júli. Lerkilundur: 5 herb. einbýlishús, ásamt bilskúr, ca. 187 fm. Laus eftir samkomulagi. Miðholt: 176 fm einbýlishús á tveimur hæðum. Möguleiki að hafa bílskúr. Litil íbúð í kjallara. Skipti æskileg. Hrafnagil - Brekkutröð: 140 fm einbýlishús ásamt 45 fm bilskúr. Eignin er á byggingastigi en ibúðarhæf. Skipti á ibúð á Akureyri æsklleg. Búðasíða: 180 fm einbýlishús, hæð og ris ásamt bilskúr. Skipti á 3ja herb. íbúð koma til greina. Stapasiða: Einbýlishús á tveim hæðum. Efri hæð ca. 140 fm og er ibúðarhæf. Neðri hæð er 80 fm hentug sem 3ja herb. íbúð. Hjallalundur: 2ja herb. ibúð i fjölbýlishúsi, ca. 50 fm. Laus strax. Húseign í nágrenni Akur- eyrar: 6 herb. einbýlishús ásamt 30 fm bílskúr. Skipti á minni eignum koma til greina. Einholt: 5 herb. raðhus á tveim hæðum, ásamt bílskúr. Laust eftir samkomulagi. Núpasíða: 3ja herb. raðhús á einni hæð, ca. 90 fm. Góð eign. Laus strax. Seljahlíð: 4ra herb. raðhúsíbúð á einni hæð ca. 100 fm. Skipti á minni eign koma til greina. Víðimýri: Einbylishús, kjallari, hæð og ris, mikið endurnýjuð. Laus strax. Hjarðarholt í Glerárhverfi: 3ja herb. e.h. i tvíbýli. Hafnarstræti: 3ja-4ra herb. íbúð í tvíbýlishúsi, (stein- hús) ca. 84 fm. Geymslur i kjallara. Laus eftir samkomulagi. Stapasíða: Fokhelt einbýlishús á 1 'h hæð, búið að einangra, gier og ofnar fylgja. Eignin er til athendingar strax. Höfðahlíð: 140 fm e.h. i tvíbýlishúsi. Bílskúrsrétt- ur. Falleg eign. Laus eftir samkomu- lagi. Smábýli í Aðaldal, S.-Þing: 2 ha. iand ásamt 140 fm ibúðarhúsi og 160 fm útihusi. Ýmsir möguleikar fyrir iðnaðarmann að skapa sjálfstæðan rekstur. Möguleikar á loðdýrarækt. Jörð: Jörðin Vermundarstaðir í Ólafsfirði ca. 28 hektara ræktað land, 25 kúa fjós ásamt veiðirétti í Fjarðará. Skipti á eign á Akureyri. Verðtilboð óskast. Hrísalundur: 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi, ca. 57 fm. Laus strax. Kjalarsíða: 3ja-4ra herb. íbúð i svalablokk. Góð eign. Skarðshlíð: 3ja herb. ibúð i fjölbýlishúsi, ca. 87 fm. Hrísalundur: 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi, ca. 55 fm. Laus strax. Vestursíða: 147 fm fokheid raðhúsibúð ásamt bilskúr. Skipti á minni eign koma til greina. Til afhendingar strax. Eyrarvegur: 3ja herb. parhús á einni hæð ásamt góðum bilskur (eignin er mikið endur- nýjuð). Laus eftir samkomulagi. Opið ailan daginn. Síminn er 24606. Sölustjóri: Björn Kristjánsson. Heimasími: 21776. Lögmaður: Ólafur Birgir Árnason. .Fasteignir_______________ á söluskrá: Steinahlíð: 5-7 herb. raðhús- íbúð á tveimur hæðum, inn- byggður bílskúr, alls um 193 fm. Ekki alveg fullbúin. Verð 2.500.000. Heiðarlundur: 5 herb. raðhús- íbúð á tveimur hæðum 136 fm. Mjög góð. Verð 2.000.000. Hrísalundur: 4ra herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi með sér inn- gangi. Góð íbúð á góðum stað. Verð 1.300.000. Stapasíða: 5 herb. raðhúsíbúð á tveimur hæðum með inn- byggðum bílskúr alls 160 fm. Ekki fullbúin. Verð 1.600.000. Þórunnarstræti: 4ra-5 herb. neðri hæð í þríbýlishúsi ca. 130 fm. Mikið endurbætt. Einilundur: 4ra herb. 106 fm raðhúsíbúð. Góð íbúð. Verð 1.600.000. Grenivellir: 5 herb. íbúð hæð og ris með eða án bílskúrs. Verð 1.800.000 m/bílskúr. Einiiundur: 3ja herb. ca. 85 fm raðhúsíbúð, á einni hæð. Verð 1.420.000. Rauðamýri: 3ja-4ra herb. ein- býlishús 105 fm. Tvær samliggj- andi stofur og tvö herbergi. Verð 1.750.000. Seljahlíð: 4ra herb. ca. 95 fm íbúð í raðhúsi. Verð 1.600.000. Skarðshlíð: 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi ca. 95 fm. Gengið inn af svölum. Víðilundur: 2ja herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Góð íbúð. Verð 830.000. Tjarnarlundur: 2ja herb. ein- staklingsíbúð á 1. hæð jarðhæð. Verð 770.000. Kaupandi að góðri 3ja herb. íbúð í blokk. ÁsmundurS. Jóhannsson •n lögfræðingur m Brekkugötu m Fasteignasala Brekkugötu 1, sími 21721. Sölum.: Ólafur Þ. Ármannsson við kl. 17-19 virka daga. Heimasími 21845. Freyiu-Krókur á móú „Krókur á móti bragði“ varð matarkróknum að orði er hún fékk að verða þess heiðurs aðnjótandi að skella nokkrum uppskrift- um á prent. Pað er „meist- ari“ Hafdís Freyja Rögn- valdsdóttir sem kemst svona sniðuglega að orði að sjálfsögðu. Hún er eng- um lík hvað varðar orð- heppni stúlkan sú og matargerðin eftir því enda fjúka brandararnir jafn- hratt og sleifin snýst í höndum hennar. Hún er flott á því í dag hún Freyja enda er helgin framundan svo ekki þýðir annað en að þrusa einhverju œtilegu á eldavélina. Hún segir að þetta sé algjör klassamatur og engum verði meint af og alveg upplagt að byrja á forréttinum: Forréttur Humar á hækjum 500 gr humar og rækjur 50 gr sm jör 150 gr sveppir Vi bolli kjötsoð salt og pipar Fasteignasalan Brekkugötu 4, Akureyri. Gengið inn að austan. Opið frákl. 13-18. sími 21744| Reykjasíða: Steyptur grunnur undir eínbýlishús, möguleg skipti á 2-3ja herb. ibúð. Þórunnarstræti: 4ra herb. hæð um 140 fm. Mjög rúmgóð íbúð. Hjarðarholt Glerárhverfi: 3ja herb. efri hæð I tvíbýli. Ástand gott. Tískuverslun: Lager, innréttingar og góð viðskiptasambönd. Uppl. ekki gefnar i síma. Bakkahlíð: Mjög nýlegt einbýlishús ásamt bílskúr. Smárahlíð: 2ja herb. íbúð. Norðurgata: Neðri hæð I tvibýli. Nýr og góður bílskúr. Naust 3: Til sölu er býlið Naust 3 við Akureyri. Ræktað land 27'ha. Reykmiðstöðin: Til sölu er húsnæði Reykmiðstöðvarinnar við smábátahöfn. Norðurbyggð: Raðhús á tveimur hæðum um 160 fm. Langahlíð: Einnar hæðar raðhús um 130 fm. Góð eiqn. Keilusíða: 3ja herb. endaíbúð um 87 fm. Gott útsýni. Búðasiða: Nýtt einbýlishús, ekki alveg fullbúið. Skipti á 4ra herb. raðhúsi á Brekkunni eða bein sala. Melasíða: 3ja herb. ibúð um 84 fm. Gott útsýni. Kaupangur: Gott skrifstofuhúsnæði um 172 fm. Fjólugata: 4ra herb. miðhæð. Ástand gott. Steinahlíð: 4ra herb. íbúð I tveggja hæða raðhúsi um 120fm. Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúð um 47 fm. Grenivellir: 5 herb. íbúð, efri hæð og ris ásamt bílskúr. Skipti á 4ra herb. íbúð. Hrísalundur: 2ja herb. íbúð á 3. hæð um 62 fm. Eyrarlandsvegur: 4ra herb. neðri hæð í tvíbýli. Mikið endur- bætt, bílskúrsréttur. Skipti á 2ja eða 3ja herb. ibúð. Brekkugata 3: Verslunaraðstaða á 1. hæð, skrifstofuaðstaða á 2. hæð. 3 íbúðir svo og lager og geymsluaðstaða. Selst sem ein heild eða i smærri einingum. Hjallalundur: 2ja herb. íbúð á 2. hæð um 60 fm. Hjallalundur: 3ja herb. íbúð á 4. hæð um 77 fm. Höfðahlíð: 3ja herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýli, bilskúrsréttur. Teikningar af skúr fylgja. Grenivellir: 4-5 herb. íbúð, efri hæð og ris. Skipti á 3ja herb. ibúð. i Munkaþverárstræti: Hús á tveimur hæðum. í húsinu eru nú | 2 íbúðir ásamt 2 herbergjum ( kjallara og geymsluaðstöðu. Flatasíða: Mjög nýleg 3ja herb. íbúð I tvíbýli. Möguleg skipti j | á 4ra herb. íbúð. iFrostagata: Gott iðnaðarhúsnæði, stærð um 180 fm. Lán| Ify'gja- lStapasíða: Einbýlishús, hæð 140 fm, kjallari 80 fm. Ofullgert| |en vel íbúðarhæft. Sölustjóri: Sævar Jónatansson Lögmenn: iGunnar Sölnes hrl., Jón Kr. Sólnes hdl., Árni Pálsson hdl I Sósa l'k bolli mjólk 2 msk. saxaður laukur 8 hvít piparkorn 2 steinseljukvistir 2 lárviðarlauf 3 msk. smjörl. 3 msk. hveiti 1 stk. eggjarauða Sveppir brúnaðir í smjörinu. Humri og rækjum bætt út í ásamt kjötsoði. Kryddað með salti og pipar. Látið malla smástund. Sett síðan í skál. Þá er mjólk sett í pott og laukurinn, piparkornin, steinseljukvistir, lárviðarlauf og soðið saman í 15 mín. Síðan síað. Bræða smjörlíki og setja hveit- ið út í og baka upp með mjólk- inni. Að síðustu er einni eggja- rauðu bætt í. (Ath. Má ekki sjóða eftir að rauðan er komin í). Þessu er síðan hellt yfir humarinn og rækjurnar í skálinni. Borið fram með ristuðu brauði. Steikt nautakjöt m/sítrónu 600 gr nautakjöt (filet-Iundir) Vi tsk. rosmarin Í6 tsk. pipar Vi tsk. paprika 100 gr smjörl. 1 egg sítónusneiðar beihlaus síld kaperskorn Skerið kjötið í þunnar sneiðar, þerrið. Veltið kjötinu upp úr slegnu eggi. Kryddið vel með salti, pipar, papriku og rosmarin. Steikið í 2-3 mín. Skreytt með sítrónum, beinlausri stld og kap- erskornum. Borið fram með frönskum kartöflum og hrásalati. Spænsk pæla 300 gr ýsuflök 1 pk. frosnar baunir 1 laukur 1-2 lauf af hvítlauk 1 græn paprika 250 gr tómatar (ca. 4) 2V2 dl hrísgrjón 1-1V2 tsk. sæt paprika salt, V2 1 teningasoð (3 ten.) 100 gr rækjur 1 dós kræklingar Setja smá matarolíu í pott (lítið) saxa lauk og papriku, sneiða tómata í þunnar sneiðar og láta allt krauma í 8-10 mínútur undir loki. Þá eru hrísgrjón, salt og sæt paprika sett í pott og hrært vel í. Láta síðan teningasoðið í og láta allt sjóða í 6-8 mín. undir loki. Skera fiskinn í sneiðar og láta út í ásamt frosnum baunum. Látið sjóða við vægan hita í 15 mín. Þá að síðustu eru rækjur og saxaður kræklingur sett út í og látið krauma smá stund. Borið fram með heitu brauði og smjöri. Freyja Rögnvaldsdóttir. ☆ Auglýsingin frá okkur er á bls. 15 eins og venjulega við hliðina á smáauglýsingunum ☆ FASTEIGNA& (J skipasalaSs! NORÐURLANDS O Amaro-husinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.