Dagur - 16.03.1984, Blaðsíða 11

Dagur - 16.03.1984, Blaðsíða 11
16. rriars 1984 - DAGÍIR - 1'i Mars-sól „Nei, ég fæ aldrei kvef svo þetta er allt í lagi,“ sagði stráksi kotrosk- inn og hoppaði aftur útí. Þeir voru tveir Innbæingar af yngri gerðinni staðráðnir í því að nú væri sumar- ið komið og busluðu í sjónum við Árnagarð í góðviðrinu á miðviku- daginn. Reyndar fengust þeir til að viðurkenna að þeim væri kalt, enda aðeins í stuttbuxum. Gam- anið var hins vegar ótvírætt og þeir létu sig hafa það að skjálfa svolítið. Þeir gáfu sér engan tíma til að eyða orðum á kappklæddan blaðamann - heldur hlupu útí sjó, skvettu hvor á annan og höfðu hátt. Var einhver að tala um að nú væri miður mars? - KGA. Á helgum degi mannkyni. Guö reisti hann upp frá dauðum og gaf honum allt vakl og heiðúr svo að fyrir hon- um „skal hvert kné beygja sig . . . og játa Guði föður til dýrðar: Jesús Kristur er Drottinn". Heimurinn þarfnast auð- mjúkra þjóna, sem vilja lifa fyrir -' Guð og náungann. Það kostar, stund viö borð heilagrar kvöld- að afnei'a sjaífunt ser. taka upp máltíöar kvöldið fyrir krossfest- þr.SS n> s °k - OI.lu.1|'1' .... Peim sem þao gera t stoðugleika Texti: Lúk. 22,24-30 Þjórm allra rmm hljóta vegsemd I.ærisveinar Jesú voru að metast um hver þeirra væri mestur, og. það jafnvel á hinni mestu alvöru ingu Jesú. Pctta sýnir okkur hvernig við mennirnir erum. hve °g Þjóna honum og naunganum djúp, við erum fallnir, hve blindir 8e‘ur Jesus un;. he,|öu' f við erum og hversu b.enelaö y>n 'ngu. Pe,r skuh, s,„a tá borðs verðmætamat okkar er. Menn 1 hans nk' st'orna meö honum. eru sífcllt að bera sig saman við ÍÍZ” °* reyn‘' "* ” Til umhugsunar: Jesús bendir lærisveinum sín- Neyð þeirra, sem ekki þekkja um á að það cr þjónninn, sem er hann, sem kom til að þjóna og mestur. Jesús er sjálfur gott dæmi gaf líí til lausnargjalds. kallar á um þetta. Hann var hátt upp haf- þjónslund þína. mn a himinhæöum, Guði líkur. „Hann svipti sig öllu, tók á sig þjóns mynd og varð mönnum líkur." Hann kom sem þjónn allra, hjálpaði, huggaði og dó síðan á krossi til að bjarga föllnu Gud notar alltaf enn ónýta. veika mcnn. sem vilja þó allir eitt: Afneita sjálfum sér syni Guðs þjóna hér. Adra. - að til lifs fái leitt. I Umgm.félag Skriðuhrepps frum- sýndi sl. föstudag ærslaleikinn Góðir eiginmenn sofa heima eftir Walter Ellis. Húsfyllir var og undirtektir ágætar svo sem vænta mátti, því megintilgangur höfundar og flytj- enda er að kitla hláturtaugarnar, og vísa á bug öllum alvöru- þrungnum vangaveltum um lífs- gátuna. Hörgdælir hafa sett upp fjöl- mörg leikrit allt frá árinu 1928 er þeir léku Happið eftir Pál Árdal. Þetta viðfangsefni nú mun vera hið 25. frá upphafi og má það kalla ærinn dugnað í ekki fjöl- mennara sveitarfélagi. Að þessu sinni eru óvenju margir nýliðar á leiksviðinu, en þeir standa flestir vel fyrir sínu og þó sérstaklega bræðurnir Sigurð- ur, Örn og Gunnar Pórissynir (Valgeirssonar). Sigurður ber sýninguna uppi ef svo mætti að orði komast, því hann er nær all- an leiktímann inni á sviðinu og förlast hvergi f hinni löngu og erf- iðu „rullu“. Gáskaleikur hans, eins og flestra annarra fer þó stundum út að ystu mörkum hávaða og hamagangs, en allt fer þó vel að lokum. Parna hafa Hörgdælir fundið nýja mjög frambærilega leikara sem mikils má vænta af í framtíðinni. Pórð- ur Steindórsson og Sesselja Ing- ólfsdóttir eru greinilega sviðsvan- ari og gera margt vel eins og vænta mátti af þeim reyndu leik- urum. Unnur Árnsteinsdóttir er glæsileg á leiksviðinu, óþvinguð og með skýra framsögn, enda á hún ekki langt að sækja leiklistar- gáfurnar. Hin stífmálaða og stæl- lega leikkona Clara Roy er ágæt- lega leikin af Höllu Sigurgeirs- dóttur. Efni þessa gáskaleiks er hinn algengi misskilningur milli gust- mikillar eiginkonu og eiginmanns í grunsamlegri aðstöðu. Leikstjóranum Jóhanni Ög- mundssyni tekst hér vel sem endranær og skila liðsmenn hans hressilegu og skemmtilegu leik- kvöldi. Har.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.