Dagur - 16.03.1984, Blaðsíða 15

Dagur - 16.03.1984, Blaðsíða 15
16. mars 1984 - DAGUR - 15 Súkkulaði handa Silju 9. sýning föstud. 16. mars kl. 20.30 í Sjallanum. Aldurstakmark 18 ára. 10. sýning sunnud. 18. mars kl. 20.30 í Sjallanum. Munið leikhúsmatseðilinn. Miðasala í leikhúsinu alla daga frá kl. 16-19 sýningardaga í Sjallanum kl. 19.15-20.30. Sími 24073 (leikhús), 22770 (Sjallinn). Leikfélag Akureyrar. Sími 25566 Á söluskrá: Bakkahlíð: Einbýlishús á tveimur hæðum samtals ca. 270 fm. Efri hæ&in er íbúðarhæf, neðri hæð fokheld. Smárahlíð: 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi ca. 50 fm. Laus strax. Brattahlíð: Einbýlishús, 5 herb. ca. 135 fm. Bíl- skúrssökklar. Ástand gott. Grundargerði: 5 herb.-raðhús á tveimur hæðum ca. 120 fm. Grenivellir: 5-6 herb. efri hæð og ris, samtals ca. 140 fm. Bilskúr. Skipti á minni eign koma til greina. Langahlíð: 4ra herb. raðhús ca. 130 fm. Ástand mjög gott. Möguleiki á skiptum á góðri 3ja herb. ibúð. Keilusíða: 3ja herb. endaibúð í fjölbýlishúsi, ca. 65 fm. Ástand gott. Seljahlíð: 3ja heb. raðhús rúml. 70 fm. Ástand mjög gott. Skarðshlíð: 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Tæpl. 120 fm. Fjólugata: 4ra herb. mi&hæð í þribýlishúsi. Rúmlega 100 fm. Ástand gott. Skiptl á 3ja herb. íbúð i Skarðshlíð æski- leg. FASTCIGNA& (J SKIPASAUSSI NORÐURLANDS Í1 Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485. □ RUN 59843196 = 3 I.O.O.F. -2-16503168V2. Konur og styrktarfélagar í kven- félaginu Baldursbrá. Fundur í Glerárskóla mánud. 19. mars kl. 20.30. Konur fjölmennið ogtak- ið nýja félaga með ykkur. Stjórnin. Skógræktarfélag Tjarnargerðis heldur aðalfund sinn laugardag- inn 17. mars ki. 2 e.h. í Stefnis- húsinu Óseyri 1. Mætið vel. Stjórnin. Glerárprestakall: Barnasamkoma í Glerárskóla sunnudaginn 18. mars kl. 11 f.h. Guðsþjónusta í Glerárskóla sama dag kl. 14.00. Pálmi Matthíasson. Akureyrarprestakall: Föstumessa verður í Akureyrar- kirkju nk. miðvikudag kl. 8.30 e.h. Sungið verður úr Passíu- sálmunum: 5. sálmur 1.-2. vers og 9.-10. vers, 7. sálmur 1.-3. vers, 9. sálmur 1.-5. vers, 25. sálmur 14. vers. Þ.H. Sunnudagaskóli verður nk. sunnudag 18. mars kl. 11 f.h. Öll börn velkomin. Takið sunnu- dagspóstinn með. Sóknarprestarnir. Guðsþjónusta verður í Akureyr- arkirkju nk. sunnudag 18. mars kl. 2 e.h. Sálmar: 363-296-403- 43-44. Þ.H. Guðsþjónusta verður á Dvalar- heimilinu Hlíð sama dag kl. 3.30 e.h. Kór Barnaskóla Akureyrar syngur undir stjórn Birgis Helga- sonar. Þ.H. Grenivíkurkirkja. Guðsþjónusta nk. sunnudag 18. mars kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Svalbarðskirkja. Kirkjuskóli á laugardag kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Laugalandsprestakall: Messað að Saurbæ sunnudaginn 18. mars kl. 14.00. Sóknarprestur. Möðruvallaklaustursprestakall: Barnasamkoma í Möðruvalla- kirkju nk. sunnudag 18. mars k. 11 f.h. Bægisárkirkja: Guðsþjónusta nk. sunnudag 18. mars kl. 14.00. Sóknarprestur. Ffladelfía Lundargötu 12. Sunnudagur 18. mars kl. 11.00 sunnudagaskóli sama dag kl. 16.00 safnaðarsamkoma og kl. 17.00 vakningasamkoma. Ræðu- maður Einar J. Gíslason og verð- ur það jafnframt síðasta sam- koma hans að þessu sinni. Fórn verður tekin fyrir kirkjubygging- una. Allir eru hjartanlega vel- komnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. I kvöld kl. 20.00 æskulýður- inn. Sunnud. 18. mars kl. 13.30 sunnudagaskólinn, kl. 20.30 al- menn samkoma. Brigadér Ingi- björg Jónsdóttir stjórnar og talar. Mánud. 19. mars kl. 16.00 heimilasambandið. Allir vel- komnir. Kristniboðsluisið Zion: Sunnudaginn 18. mars sunnu- dagaskóli kl. 11. Öll börn vel- komin. Samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Guðmundur Ó. Guðmundsson. Allir velkomnir. Hát jallusól í I Ilíóarljalli — Nægur snjór og gott færl - Nú er einmitt veðrið til að skella sér á skíði. Þetta er eins og sannkölluð háfjallasól, sagði Hermann Sigtryggsson, íþróttafulltrúi er hann var spurður út í ástandið í Hlíðar- fjalli þessa dagana. Hermann sagði að fólk þyrfti ekki aldeilis að láta góða veðrið aftra skíðaiðkuninni. Nægur snjór væri í svigbrekkunum en því væri þó ekki að leyna að mik- inn snjó hefði tekið upp í hlýind- unum undanfarna daga og vikur. - Við erum alls ekkert farin að örvænta þó veðrið sé svona gott. Við höldum okkar striki varðandi landsmótið og það verður svo bara að koma í ljós hvort það verður snjór um páskana eða ekki. Reynsla undanfarinna ára segir okkur að það snjói í apríl og þegar tekið er tillit til þess að það snjóaði mikið í fjallið í vetur, þá erum við bara bjartsýn, sagði Hermann Sigtryggsson sem að lokum vildi beina þeim tilmælum til fólks sem væri í skíða- og sól- baðshugleiðingum, að skella sér á skíði í Hlíðarfjalli. - ESE. Þórsstúlkur sýna fatnað Þær eru ekki við eina fjölina felldar handknattleiksstelpurn- ar í Þór sem í vetur unnu sig upp í 1. deild handboltans. A sunnudaginn verða þær á ferð- inni, en ekki í Þórsbúningnum heldur í hlutverki tískusýning- arstúlkna. Þær ætla að halda smá „knall" á Hótel KEA á sunnudaginn og hefst það kl. 15. Auk þess að sýna þar föt frá Assa, Hlíðasport ,og Horninu bjóða þær upp á kaffihlaðborð og barnagæsla verður á staðnum. Varla þarf að taka það fram að allur ágóði af þessu uppátæki stúlknanna í Þór mun fara í að greiða niður skuldir eftir vetur- inn, en kostnaður liðsins vegna þátttökunnar í fslandsmótinu er mikill. gk-. PIFCO Hárkrumpan HÁRLIÐUNARJÁRNIÐ SEM GEFUR HÁRINU HINA NÝTÍSKULEGU OG SPENNANDI KRUMPÁFERÐ. VERÐ KR. 1.267.- GLERARGÖTU 32 - SÍMI 21867 Akureyringar - Nærsveitamenn Munið stóra bókamarkaðinn í Hafnarstræti 75. Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga og sunnudaga kl. 13-18. Lítið /fifi og gerið góð kaup

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.