Dagur - 26.03.1984, Blaðsíða 5

Dagur - 26.03.1984, Blaðsíða 5
26. mars 1984 - DAGUR - 5 Stofnfundur hús- næðissamvinnufélags- ing Búseta Akureyri - verður á Hótel KEA á þriðjudagskvöld Stofnfundur húsnæðissam- vinnufélagsins Búseta á Akur- eyri verður haldinn að Hótel KEA þriðjudaginn 27. mars kl. 20.30. Á fundinum verður gerð grein fyrir starfi vinnuhópsins sem kjörinn var á kynningarfundinum 3. desember sl. til undirbúnings stofnfundar húsnæðissamvinnu- félagsins Búseta Akureyri. í starfshópnum eru Sigurður Jó- hannesson, Guðjón Jónsson, Halldór Bachmann, Júlíus Thor- arensen og Jón Arnþórsson. Þriðji liður á dagskránni er stjórnarkjör og skráning stofn- félaga og síðan verða almennar umræður. Fundarstjóri verður Valur Arnþórsson, kaupfélagsstjóri og gestur fundarins verður Reynir Ingibergsson starfsmaður Búseta í Reykjavík. Aðstandendur fundarins hvetja menn til að mæta og kynn- ast nýrri og farsælli leið út úr húsnæðisvandanum. HS Hér sitjum við og stöndum - pælum í nútíð og framtíð . . .og sleikjum vetrarsólskinið. Mynd: KGA. /'STAÐARNEM! Öll hjól eiga að stöðvast algerlega áður en y^,.„,,,„ að stöðvunarlínu er komið. Teppahreinsun - Húsgagnahreinsun Hreingerningar með nýjum og fullkomnum vétum. Sérstök efni á ullarteppi og ullarklæði. Löng reynsla - vanirmenn. Sími 21719. Pantið tímanlega fyrir páska Fjörutíu ara reynsla tryggir góða þjónustu Við starfrækjum glæsilegt bifreiðaverkstæði sem skipt er i eftirtaldar deildir: * Bifreiðaverkstæði * Rafmagnsverkstæði * Málningarverkstæði * Bifreiðastillingar * Smurstöð * Verslun Á bif reiðaverkstæðinu höfum við tekið í notkun eitt fullkomnasta stillitæki á Islandi. Það er tölva sem segir til um ástand vélarinnar, hvort rafkerfið er í lagi og hvernig bifreiðin nýtir eldsneytið. Ef þú ert að kaupa eða selja bifreið er sjálf sagt að nota sér þessa þjónustu. í verslun okkar fást varahlutir í flestar gerðir bifreiða. Einnig hjólbarðar, rafgeymar, bifreiðavörur ýmiss konar, smurolíur, efnissala og fleira viðkomandi bifreiðum. I öllum deildum okkar eru starf smenn með mikla reynslu og sérþekkingu Höfum umboð fyrir VW bif reiðir °9 m*Æ ? J^4 |^| bifreiðir. Einnig höfum við þjónustuumboð fyrir GM, AMC og Volvo. v/Tryggvabraut, Akureyri, sími 22700. Áskrift - Auglýsingar Afgreiðsla Sími 24222

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.