Dagur - 26.03.1984, Blaðsíða 10

Dagur - 26.03.1984, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 26. mars 1984 Cortina 2000 GL Automatic árg. 78 til sölu. Ekinn 25 þús. km. Vel með farinn bíll í sérflokki. Góð sumar- og vetrardekk fylgja, einn- ig útvarp og kassettutæki. Aðeins einn eigandi frá upphafi. Uppl. í síma 24703. Til sölu Skoda LS árg. 1980. Góð kjör, á sama stað karlmannsreið- hjól 10 gíra, nýtt. Uppl. í síma 24474 eftir kl. 16.00. Datsun 280 C dísel til sölu 83 mod. Ekinn 12. þús., 6 cyl., sjálf- skiptur m/vökvastýri og power- bremsum. Rafmagn ( rúðum, ál- felgur, vegmælir. Einkabíll. Til greina kemur að taka fasteigna- tryggt skuldabréf uppí hluta kaup- verðs. Uppl. gefur Bílasala Norðurlands í slma 21213. Mazda 929 station árg. '80 seinni gerðin til sölu, sjálfskiptur með vökvastýri ekin 57 þús. km. Uppl. í síma 63139. Til sölu falleg 4ra herb. íbúð í fjöl- býlishúsi við Víðílund (endaíbúð). Uppl. í símum (96) 25366 og 23666. Polaris TX 440 snjósleði til sölu. Ekinn aðeins 950 mílur. Sann- gjamt verð og góð greiðslukjör. Uppl. hjá Polarisumboðinu, Hjól- barðaþjónustunni Hvannavöllum 14b, sími 96-22840. Til sölu lítið notuð ONKYO CP 1010 plötuspilari TX 200 80 rms watt magnari, TA 1500 kassettu- tæki, Sonics TA 155 40 watta há- talarar. Verð kr. 20-25 þús. Uppl. I síma 21509. Til sölu heyþyrla Kuhn 4 stjörnu dragtengd, árg. '80. Uppl. í síma 31279. Hænuungar. Til sölu Hvítir ítalir. Tekið á móti pöntunum í síma 31280. Kajak og trésmiðasög. Til sölu Pioneer kajak 14 feta langur. Einnig á sama stað tré- smíðasög í borði með 12 tommu blaði 2.9 ha. Uppl. I síma 26105 millikl. 18.30 og 20. Höfum til leigu múrhamra, stiga, tröppur, vélsagir, loftpressur, hefti- byssur, steypuhrærivélar, borvél- ar, skrúfvélar, flísaskera, vatns- dælu, rafsuðutrans og fleira. Uppl. í síma 22059 milli kl. 17.30 og 19.30 virka daga og 16.00-19.30 um helgar. Tækjaleiga ÁBH. Stapasíðu 21. Til sölu góð fólksbílakerra (sleða- kerra). Uppl. í síma 33232 eftir kl. 7 á kvöldin. Stórt röndótt teppi (skærir litir) fauk af grindverki við Einholt 14 sunnudaginn 18. mars sl. Finn- andi er vinsamlegast beðinn að hafa samband í síma 25242. Fundarlaun. Skákmenn ¦ Skákmenn. 15 mínútna mót verður á þriðju- daginn 27. mars kl. 20 í Skák- heimilinu. Skákfélag Akureyrar. 3ja herb. íbúð í Hrisalundi til leigu frá 1 apríl. Uppl. í síma 23302 eftir kl. 19.00. I.O.O.F. -15-16503278V2-9.III I.O.O.F. Rb. 2 = 1333288V2 = spiluv. D RUN 59843287 - 1 ATKV Ferðafélag Akureyrar minni á eftirtaldar ferðir: 31. mars: Dagsferð í Mývatns- sveit. 2. apríl: Gönguferð á Strýtu. 7.-8. apríl: Fnjóskadalur, göngu- ferð (giát á lllugastöðum). 19.-21. apríl: Páskaferð í Lauga- fell. 1. maí: Súlur. 8. maí: Möðrufellshraun. 12. mar.Fjöruferð. 19. maí: Hrísey. 9.-11. júní: Herðubreiðarlindir, Bræðrafell. 24. júní: Grímsey. 30. júní: Leyningshólar, kvöld- ferð (grill). 30. júní-1. júlí: Laugafell. 8. júlí: Ganga frá Ólafsfirði til Dalvíkur (næturferð). 8.-14. júlí: Fjölskylduferð um Suðurland. 13.-15. júlí: Bárðardalur, Suður- árbotnar, Mývatnssveit. 13.-15. júlí: Þeistareykir, Mý- vatnssveit (gönguferð). 22.-29. júlí: Lónsöræfi. 27. júlí-4. ágúst: Hornstrandir. 3.-6. ágúst: Herðubreiðalindir, Askja. 3.-6. ágúst: Fjörður, Látra- strönd. 9.-12. ágúst: Brúaröræfi. 16.-19. ágúst: Hringferð um Langjökul. 25.-26. ágúst: Öxarfjörður, Forvöð. 1.-2. september: Berjaferð. 8. september: Flatey á Skjálf- anda. 21.-23. september: Haustferð í Herðubreiðarlindir. Skrifstofa félagsins er í Skipag- ötu 12, á 3. hæð. Síminn er 22720. Símsvari mun gefa upp- lýsingar um næstu ferðir sem eru á áætlun. Skrifstofan er opin kl. 18-19 kvöldið fyrir hverja aug- lýsta ferð. Barnaleikvellir Starf gæslumanns leikvalla á komandi sumri er laust til umsóknar. Æskilegt er að umsækjandi hafi fóstrumenntun eöa reynslu á hliðstæðu sviði. Umsækjandi þarf að hafa bifreið til afnota. Um- sóknarfrestur til 11. apríl nk. Nánari upplýsingar um starfið gefur umsjónar- maður leikvalla í síma 21281 milli kl. 10 og 12 f.h. Leikvallanefnd. Sími 25566 Ásabyggð: Einbýlishús, hæð, rls og kjallari. Mlklð áhvilandl. Skiptl á 3ja-4ra herb. ibúö koma til greina. Vanabyggð: Neöri hæð ásamt bílskúr i tvíbylis- húsi, ca. 140 fm. Sér inngangur. Dalsgerði: 5-6 herb. raðhús á tveimur hæðum, ca. 150 fm. Ástand mjög gott. Skípti á góðri 4ra herb. tbúð á Brekkunni koma til greina. Grenivellir: 5-6 herb. efri hæð og ris, samtals ca. 140 fm. Bílskúr. Skipti á 3ja-4ra herb. ibúð koma til grelna. Skarðshlíð: 4ra herb. ibúð í fjötbýlishúsi, ca. 110 fm. Tjamarlundur: 3|a herb. ibúð í fjölbýlishúsi, ca. B0 fm. Ástand gott Laus í april. Seljahlíð: 3ja fierb. raðhús, rúml. 70 fm. Mjög falleg eign. Langahlíð: 4ra herb. raðhús ca. 130 fm. Unnt að hafa bílskúr. Sklpti á góðri 3ja herb. •íbúð á fyrstu hæð koma til greina. Oddagata: 3ja herb. hæð ca. 70 fm. Sér 1nn- gangur. Ástand gott. Skipti á stærri eign koma til greina. Fjólugata: 4ra-5 herb. miðhæð í þríbýlishúsi, rúml. 100 fm. Ástand gott. Skipti á 3ja herb. íbúð t.d. í Skarðshlíð koma tll greina. Okkur vantar 3ja herb. fbúðir á skrá. FASTUGNA& M SKIPASALAlgfc NORÐURLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka dagakl. 16.30-18.30. Simi utan skrifstofutíma 24485. Búnaðarfélag Saur- bæjarhrepps álykt- ar um álver Á aðalfundi Búnaðarfélags Saur- bæjarhrepps kom til umræðu bygging álvers við Eyjafjörð. Á fundinum var eftirfarandi tillaga samþykkt með samhljóða at- kvæðum fundarmanna: Aðalfundur Búnaðarfélags Saurbæjarhrepps, haldinn að Sólgarði 15. mars 1984, telur að ekki skuli hafin bygging stóriðju- Súkkulaði handa Silju í Sjallanum Fimmtudag 29. mars kl. 20.30. Unglingasýning Diskótek eftir sýningu. Fóstudag 30. mars ki. 20.30. Sunnudag 1. apríl kl. 20.30. Síðustu sýningar Munio leikhúsmatseðilinn í Mánasal. Miðasala í leikhúsinu alla daga frá kl. 16-19 sýningardaga í Sjallanum kl. 19.15-20.30. Sími 24073 (leikhús), 22770 (Sjallinn). Leikfélag Akureyrar. vers við Eyjafjörð nema öruggt sé að starfræksla þess valdi eng- um skaða á lífríki héraðsins. Tillögunni fylgdi eftirfarandi greinargerð: Allar líkur benda til að stað- háttum og veðurfari hér í Eyja- firði sé þannig háttað að mengun- arhætta sé mjög mikil, einkum vegna lítillar úrkomu á svæðinu. Augljóst er hvaða tjóni mengun gæti valdið hér í einu besta land- búnaðarhéraði landsins. Má í því sambandi benda á umsögn norskra bænda er búa í nánd við slík iðjuver. Samkoma herstöðvar- andstæðinga - í Þingeyjarsýslum haldin á föstudagskvöld Herstöðvaandstæðingar í Þingeyjarsýslum og á Húsavík gangast fyrir baráttusamkomu á Breiðumýri í Reykjadal nk. föstudagskvöld 30. mars kl. 21. 30. mars árið 1949 gekk ísland í NATÓ og oftast undanfarin ár hafa herstöðvaandstæðingar í Þingeyjarsýslum haldið baráttu- samkomu þann dag. Að þessu sinni verður efni samkomunnar fjölbreytt, söngur, upplestur og tónlistarflutningur. Tryggvi Gíslason skólameistari á Akur- eyri flytur aðalræðu samkomunn- ar en ávarp flytur Maria Krist- jánsdóttir leikstjóri á Húsavík. Allir eru velkomnir og kaffi og kleinur verða á boðstólum. YRARBÆR '¦:;-:'":''v '...______________ Viðtalstímar bæjarfulltrúa Miðvikudaginn 28. mars nk. kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarnir Sigurður Jóhannesson og Jór- unn Sæmundsdóttir til viðtals í fundarstofu bæjar- ráðs, Geislagötu 8, 2. hæð Bæjarstjóri. Æ Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi GUÐMUNDUR JÖRUNDSSON brunavörður Eyrarvegi 17, Akureyri sem lést á Borgarspítalanum 20. þ.m. verður jarðsunginn fimmtudaginn 29. mars kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hans er bent á Krabbameinsfélagið. Vilborg Guðmundsdóttir, Jörundur Guðmundsson, Arndis Birgisdóttir, Sveinbjöm Guðmundsson, Þorgerður Halldórsdóttir, Þórhalla Guðmundsdóttir, Ólafur Harðarson, og barnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.