Dagur - 26.03.1984, Blaðsíða 11

Dagur - 26.03.1984, Blaðsíða 11
26. mars 1984 - DAGUR -11 Varmi í loftí Varmi í lofti gæti þessi mynd heitið en hún var tekin þegar verið var að hífa aðra af liimmi nýju varmadælum Hitaveitu Akureyrar af vörubflspalli á dögunum. Dælurnar verða gangsettar á næst- unni og ættu því að gata haldið varma á bæjarbúum næsta vetur. Mynd: ESE. Akureyringar - Nærsveitamenn Munið stóra bókamarkaðinn í Hafnarstræti 75. Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga og sunnudaga kl. 13-18. Nú f er hver að verða síðastur. Lítið inn og gerið góð kaup. ¦™ "'¦"ll —¦¦-—¦......II !¦¦¦¦¦!¦................. — ..,— | | ||——l^^^—¦^—I^^^^^m— ¦ Nauðungaruppboð sem auglýst var í 6., 11. og 14. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Grænumýri 20, Akureyri, þingl. eign Yngva R. Loftssonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs, Skarphéðins Þórissonar hrl., Hafsteins Sigurðssonar hrl., Gunnars Sólnes hrl. og Jóns Hjaltasonar hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 30. mars 1984 kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 93., 95. og 97. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Hvammshlíð 6, Akureyri, þingl. eign Sigmars Bjamasonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl., inn- heimtumanns ríkissjóðs og Hreins Pálssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 30. mars 1984 kl. 14.20. Bœjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Strandgötu 23, hluta, Akureyri, þingl. eign Hafnarbúðarinnar hf., fer fram eftir kröfu Ara ísberg hdl., Ás- geirs Thoroddsen hdl. og Tómasar Þorvaldssonar hdl. á eign- inni sjálfri föstudaginn 30. mars 1984 kl. 16.20. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Ásabyggð 18, kjallara, Akureyri, þingl. eign Frímanns Hallgrímssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Sól- nes hrl., Gunnars Sólnes hrl. og Ragnars Steinbergssonar hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 30. mars 1984 kl. 16.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Grænumýri 15, Akureyri, talinni eign Steindórs Haraldssonar, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnun- ar ríkisins, veðdeildar Landsbanka fslands, Ragnars Stein- bergssonar hrl., innheimtumanns ríkissjóðs og Gunnars Guðmundssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 30. mars 1984 kl. 11.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Frostagötu 3b, B-hluta, Akureyri, þingl. eign Barðs sf., fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóðs, innheimtu- manns ríkissjóðs og bæjarsjóðs Akureyrar á eigninni sjálfri föstudaginn 30. mars 1984 kl. 16.40. Bæjarfógetinn á Akureyri. Afsláttur 25% af öllum vetrarvörum t.d. fatnaði, skíðum, skóm, bindingum, skautum. Póstsendum ¦_¦¦ á^m __HLIBA SPORT VERSLUNARMIÐSTÖÐINNI SUNNUHLÍD Sími 22146.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.