Dagur - 28.03.1984, Blaðsíða 6

Dagur - 28.03.1984, Blaðsíða 6
6 - DAGUR - 28. mars 1984 Stund milíi stríða - kaffitími hjá trillukörlunum á Höepfnersbryggju Myndir: ESE. ALLT SVART AF LOÐNU VIÐ BÆJARDYRNAR - Það er allt svart af loðnu hér á Pollinum. Það sýður og kraumar alls staðar og ég man ekki eftir öðru eins, sagði einn aif trillu- körlunum sem blaðamaður Dags ræddi við um helgina, en karl- arnir hafa gert það gott að undanfömu og mokað upp loðnunni við bæjardyrnar. Loðnuveiðarnar á Pollinum hafa nú staðið rúma viku og aflinn hefur aldrei áður verið eins mikill. Sá háttur er hafður á við veiðarnar að nætur eru lagðar úti á miðjum Polli og síðan er þrengt að loðnunni og hún loks háfuð upp í fjöruborðinu við Höepfners-bryggju. Er blaða- mann Dags bar þar að garði þá var komin hin myndarlegasta stæða af fiskikössum á bryggjuna en tvo kassa þarf til að fylla í eina tunnu. Afl- inn er seldur til Kaldbaks hf. á Grenivík en þar er loðnan pönnufryst og verður síðan væntanlega notuð í beitu. Um 700 krónur fást fyrir tunnuna og því má segja að ómak karlanna hafi borgað sig, þrátt fyrir að á sunnudag og mánudag hafi þeir verið við veiðarnar í hálfgerðu kalsaveðri. - ESE. VAXT ÁBRi - Dagur fj aram íslandsmótið í vaxtarrækt 1984 fór fram á til verðlauna. Uppskera Akureyringanna á mótinu, i Rafnsson varð íslandsmeistari í -70 kg flok um mótum er hann vann -80 kg flokkinn arson og Sigurður Pálsson í silfur og Sign íslandsmeistarar yfir alla flokka urðu þa takast fádæma vel. Talið er að um 1700 m undirtektir verði einnig góðar þegar unglin Loðnunni sturtað í kassa. Tvo kassa af þessari stærð þarf til að fylla tunnuna. Síðustu loðnunni hefur verið landað þennan daginn. Sigurður Gestsson - þrefaldur íslandsmeistt flokki. LAI* 1 Aldís Amardóttir og Hrafnhildur Valbjðrnsdc

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.