Dagur - 28.03.1984, Page 8

Dagur - 28.03.1984, Page 8
8 - DAGUR - 28. mars 1984 ^ Svæðisfundir á Norðausturlandi Kaupfélögin á Norðausturlandi halda svæðisfundi með stjórnarformanni og forstjóra Sambandsins. Fundirnir verða á Hótel KEA, Akureyri laugar- daginn 31. mars kl. 13.30, fyrir Kaupfélag Eyfirðinga og Kaupfélag Sval- barðseyrar og í Félagsheimilinu á Húsavík, sunnudaginn 1. apríl kl. 13.30, fyrir Kaupfélag Þingeyinga og Kaupfélag Norður-Þingeyinga. FUNDAREFNI: 1. Avarp Valur Arnþórsson, stjórnarformaður Sambandsins 2. Viðfangsefni Sambandsins Frummælandi: Erlendur Einarsson, forstjóri 3. Samvinnustarf á svæðinu Frummælandi á Akureyri: Valgerður Sverrisdóttir, húsfreyja Frummælandi á Húsavík: Björn Benediktsson, oddviti 4. Önnur mál - almennar umræður Félagsmenn kaupfélaganna og annað áhugafólk um samvinnustarf er hvatt til að koma á fundina. Kaupfélag Eyfirðinga Kaupfélag Þingeyinga Kaupfélag Svalbarðseyrar Kaupfélag Norður-Þingeyinga (ÍTtdMTIt Ferðakynningar um helgina Rebekka Kristjánsdóttir aðalfararstjóri á Mallorca mætir. Sumaráætlun kynnt. Nýr litprentaður ferðabæklingur. Videómyndir frá dvalarstöðum á Mallorca. Sjallinn Akureyri Mánasalur laugardaginn 31. mars kl. 15.00. Ferðakynning - Fjölskylduhátíð. Boðið verður upp á kaffi og meðlæti. Videó og leikfangabingó fyrir börnin. Sæluhúsið á Dalvík laugardaginn 31. mars kl. 19.00. Ferðakynning og grísaveisla. Hótel Iliisavík (Hliðskjálf) sunnudaginn 1. apríl. Ferðakynning kl 15.00. Ferðaskrifstofan “Ódýrt-Ódýi' Buxur - Buxur - Buxur - Buxur Barnabuxur stærðir 104-152 Kákibuxur kr. 260 Gallabuxur kr. 280 Flauelsbuxur kr. 315 Dömugallabuxur kr. 515 Herragallabuxur kr. 470 Auglýsing um aðalskoðun bifreiða á Akureyri, Dalvík og Eyjafjarðarsýslu 1984. Samkvæmt umferðarlögum hefir verið ákveðið að aðal- skoðun bifreiða 1984 hefjist 2. apríl nk og verð sem hér segir: 2. apríl A- 1 tilA- 200. 9. maí A-4601 tilA-4800 3. apríl A- 201 tilA- 400. 10. maí A-4801 til A-5000. 4. apríl A- 401 tilA- 600. 11. maí A-5001 tilA-5200. 5. apríl A- 601 tilA- 800. 18. maí A-5201 tilA-5400. 6. apríl A- 801 tilA-1000. 21. maí A-5401 tilA-5600. 9. apríl A-1001 til A-1200. 22. maí A-5601 tilA-5800. 10. apríl A-1201 tilA-1400. 23. maí A-5801 tilA-6000. 11. apríl A-1401 tilA-1600. 24. maí A-6001 tilA-6200. 12. apríl A-1601 tilA-1800. 25. maí A-6201 tilA-6400. 13. apríl A-1801 til A-2000. 28. maí A-6401 tilA-6600. 16. apríl A-2001 tilA-2200. 29. maí A-6601 til A-6800. 17. apríl A-2201 tilA-2400. 30. maí A-6801 tilA-7000. 18. apríl A-2401 tilA-2600. l.júní A-7001 til A-7200. 24. apríl A-2601 tilA-2800. 4. júní A-7201 tilA-7400. 25. apríl A-2801 tilA-3000. 5. júní A-7401 tilA-7600. 26. apríl A-3001 til A-3200. 6. júní A-7601 tilA-7800. 27. apríl A-3201 til A-3400. 7. júní A-7801 tilA-8000. 30. apríl A-3401 tilA-3600. 8. júní A-8001 tilA-8200. 2. maí A-3601 tilA-3800. 12. júní A-8201 til A-8400. 3. maí A-3801 tilA-4000. 13. júní A-8401 tilA-8600. 4. maí A-4001 tilA-4200. 14. júní A-8601 tilA-8800. 7. maí A-4201 tilA-4400. 15. júní A-8801 tilA-9000. 8. maí A-4401 til A-4600. og hærri númer. Skoðun léttra bifhjóla fer fram 7. til 11. maí nk. Skoðun bifreiða á Dalvík og nágrenni fer fram við Vík- urröst, Dalvík dagana 14., 15., 16. og 17. maí nk. kl. 08.00 til 16.00. Undanþegin skoðun þetta ár eru eftirtalin ökutæki, sem skráð eru ný í fyrsta sinn árin 1982 og 1983: Fólksbifreiðir til einkanota, skráðar fyrir færri en 8 far- þega. Tengi og festivagnar, skráðir fyrir minna en 1500 kg heildarþyngd. Bifhjól. Eigendum eða umráðamönnum bifreiða ber að koma með bifreiðir sínar að skrifstofu Bifreiðaeftirlitsins í Lögreglustöð- inni við Þórunnarstræti, og verður skoðun framkvæmd þar mánudaga til föstudaga kl. 08.00 til 16.00. Festivagnar og tengivagnar skulu fylgja bifreiðum til skoðun- ar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini kvittun fyrir greiðslu bifreiðaskatts 1984 og lög- boðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd, verður skoðun ekki framkvæmd og bifreið- in stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd. Athygli skal vakin á því að skráningarnúmer skulu vera vel læsileg, og í skráningarskírteini skal vera áritun um það að aðalljós bifreiðarinnar hafi verið stillt eftir 31. júlí 1983. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem tii hennar næst. Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýsiu. 26. mars 1984.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.