Dagur - 28.03.1984, Blaðsíða 10

Dagur - 28.03.1984, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 28. mars 1984 Óska eftir Volkswagen Variant, má vera vélarlaus. Uppl. í síma 95-1924 eftirkl. 20.00. Bíll til sölu! Bronco árg. 78 ekinn 58 þús. km, blár og hvítur. Úrvalsbíll. Skipti hugsanleg. Birkir Fanndal sími 96- 44181 vinnusími, 44188 heima- sími. Vil selja Wartburg árg. '80, vélar- lausan, en iítur mjög vel út að ööru leyti. Uppl. í síma 62104._______ Tll sölu fallegur Chevrolet Caprice Clasic árg. 78. Uppl. í síma 25087 eftir kl. 19.00. BMW 520 árg. '80 til sölu. Verð- hugmynd 380 þús. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 24646 og 24443. Til sölu Skoda árg. 77, bíll í þokkalegu standi. Gott verð gegn staðgreiðslu. Einnig Hi-Hat diskar (samlokur) og 16" Symbal og 20" Symbal. Mjög gott verð gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 25247 eftir kl. 17.00. Veiðimenn! Stangaveiði í Litluá í Kelduhverfi hefst 1. júní nk. Veiði- leyfi fást hjá Margréti Þórarinsdótt- ur Laufási frá og með 12. apríl i síma 96-41111. Aðalfundur Sjálfsbjargar f.f. Ak- ureyri og nágrenni verður hald- inn að Bjargi fimmtudaginn 29. mars kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Erindreki Lands- sambandsins Einar Hjörleifsson mætir á fundinn. Kaffiveitingar. Mætum vel. Stjórnin. Blómafræflar ¦ Blómafræflar. Loksins eru þeir komnir BEETHIN megrunarfræflarnir. Höfum einnig hina sívinsælu blómafræfla Hon- ey Be Pollen S og einnig MIX-IGO benzínkvatann. Útsölustaður: Bíla- og húsmunamiðlunin Strandgötu 23, sími 23912 og Skólastígur 1 simi 21630 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu vegna flutnings, sófasett 1 -2-3 rauðbrúnt plus, hjónarúm m/ klukku og náttborðum, bólstrað, barnarimlarúm. Góðir greiðsluskil- málar ef samið er strax. Uppl. i síma 25604 og 22536 eftir kl. 19.00. Til sölu nýupptekin 4ra cyl. Peuegot díselvél. Kúplingshús fyr- ir frambyggðan rússa fylgir. Nán- ari uppl. gefur Ingólfur í síma 43234. Vélsleði til sölu, Polaris Cutlass 440 árg. '81 i góðu ástandi, ekinn 2300 mílur, farangursgrind getur fylgt. Uppl. í síma 31223. Til sölu Polaris Tx 440 árg. '80. Ekinn 2300 mílur. Uppl. í síma 31154. eftirkl. 20.00. Frá Bíla- og húsmunamiðluninni. Nýkomið í sölu: Frystikistur, eld- húsborð og kollar, fataskápar, barnakojur, sófaborð, kommóður margar gerðir, skatthol, skrifborð og stólar, snyrtiborð, hjónarúm, húsbóndastólar með skemli, sjón- varpsstólar, sófasett og margt fleira. Bíla- og húsmunamiðlunin Strandgötu 23, sími 23912. Par óskar eftir leiguhúsnæði. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 21643. 2ja herb. íbúð til leigu við Tjarn- arlund. Leigutími 6-7 mánuðir. Laus strax. Uppl. í síma 21015. . 3ja herb. íbúð til leigu við Smára- hlíð. Laus 1. apríl. Uppl. í síma 23771 eftirkl. 18.00. Rúmgóð íbúð eða raðhús óskast, sem næst sjúkrahúsinu. Leigutími frá 1. júlí '84-1. júlí '85. Uppl. í síma 91-77438 eftir kl. 19.00 eða á afgreiðslu Dags. Bílakjör Frostagötu 3 c, sími (96) 25356 Akureyri. Komið með bílana á „kjörstað". „Kjósendur", þið komið og veljið ykkur bílinn. Athugið, úrvalið og viðskiptin eru hjá okkur. Opið frá kl. 9.00-19.00 alla daga nema sunnudaga. Bílasala Norðurlands Frostagötu 3 c sími (96) 21213 Akureyri. Vil kaupa dráttarvél 60-70 ha. árg. '60-70. Uppl. í síma 61778. Óska eftir Electro færarúllum 12W. Uppl. gefur Gulli í sima 33214 eftirkl. 20.00. Vantar mann til að leggja hitalögn í hellulagt bílaplan ca. 60.1m. Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast hafið samband við Frímann á af- greiðslu Dags. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055. Hænuungar. Til sölu Hvítir ítalir. Tekið á móti pöntunum í síma 31280. Hey til sölu á Ytri-Bakka. Uppl. í sima 32119. 2,67 tonna plastbátur með vagni til sölu. Verð kr. 250.000. Uppl. í síma 24847. Trillubátur til sölu. T/B Suðri Ó.F. 22, 1,5 tonn búinn 10 ha. Sabb-vél með skiptiskrúfu. Raflýstur með stýrishúsi og lúkar, 2 12 V færarúllur, Furno dýptar- mælar, rafmagnslensa. Uppl. gef- ur Ásgeir Ásgeirsson í síma 96- 62151 á daginn og síma 96-62299 á kvöldin. Til sölu Yamaha MR Trail árg. '82. Lítur út sem nýtt. Uppl. i síma 22969 í hádeginu og á kvöldin. GJIRSTAI SKÓFLUR. Norsk framleiðsla í háum gæða- flokki. Skóflur á flestar gerðir af skurðgröfum og hjólaskóflum. Umboð á íslandi, Gudmund Aage- stad, Birkivöllum 25, Selfossi sfm- ar 99-1630 og 99-1650. Til sölu Scandia barnavagn, Baby Björn baðborð til þess að hafa ofan á baðkeri og burðarrúm. Uþpl. í síma 22359. Nýleg barnaleikgrind til sölu. Uppl. isíma 21704 eftirkl. 18.00. Sími 25566 Ásabyggó: Einbýllshús, haeð, ris og kjallarl. Mikið áhvílandi. Sklpti á 3ja-4ra herb. ibúð koma tit greina. Seljahlíð: 4ra herb. raðhtis 86 fm. Mikið áhvil- andi. Laus fljótlega. Dalsgeröi: 5-6 herb. raðhús á tveimur hæðum, ca. 150 tm. Ástand mjög gott. Skiptí á góðri 4ra herb. ibúð á Brekkunnl koma til greina. Brattahlíö: Einbýlishús 5 herb. ca. 135 fm. Bfi- skurssökklar. Ástand gott. Skarðshlíð: 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi, ca. 110 fm. Víðilundur: 4ra herb. endaibuð ca. 100 fm. Mjög góð oign. I.O.O.F.-2-16503308'/2-Er. D HULD 59843312 VI 6 Fundarboð. Kvenfélagið Hlíf heldúr fund í Amaróhúsinu laugardaginn 31. mars kl. 15.00. Mætið vel og tak- ið með nýja félaga. Stjórnin. Frá Guðspekifélaginu. Aðalfundur verður haldinn sunnudaginn 1. apríl kl. 4 sd. Að loknum aðalfundarstörfum verð- ur flutt erindi B.B. (G. Baldvins- dóttir) J.S segir ferðasögu. Bingó - Bingó í Húsi aldraðra fimmtu- daginn 29. mars kl. 21.00. Góðir vinningar. Allir velKomnir. Nefndin. I.O.G.T. Bingó föstu- Idaginn 30. þ.m. kl. 21.00 á Hótel Varð- borg. Góðir vinningar og aukavinningar. I.O.G.T. Bingó. Ibúar Möðruvallaklausturs- prestakalls athugið: Ég verð fjarverandi frá 27. mars til 5. aprfl. Séra Pálmi Matthías- son í Glerárprestakalli annast á meðan þjónustu mína. v Pétur Þórarínsson. Glerárprestakall: Barnasamkoma í Glerárskóla sunnudaginn 1. apríl kl. 11 f.h. Guðsþjónusta í Lögmannshlíð- arkirkju sama dag kl. 14.00. Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra hvött til þátttöku. Pálmi Matthíasson. Akureyrarprestakall: Föstumessa verður í Akureyrar- kirkju nk. miðvikudag 28. mars kl. 20.30. Sungið verður úr Pass- íusálmunum: Sálmur 15: 15.-17. vers, sálmur 17: 21.-27. vers, sálmur 19: 18.-21. vers, sálmur 25: 14. vers. Þ.H. Fermingarguðsþjónusta verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag 1. apríl kl. 10.30 f.h. (Athugið tímann!) Sálmar: 504, 256, 258, „Leið oss ljúfi faðir" og „Blessun yfir barnahjörð". Sjá nöfn ferm- ingarbarna á öðrum stað í blað- inu. Sóknarprestamir. Sunnudagskólinn verður í Akur- eyrarkirkju nk. sunnudag 1. apríl kl. 13.30. (Athugið breyttan tíma) Síðasti sunnudagskóli vetrarins. Óvæntir gestir koma í heimsókn. Öll börn velkomin. Sóknarprestamir. Guðsþjónusta verður á Fjórð- ungssjúkrahúsinu nk. sunnudag kl. 5 e.h. B.S. Krístniboðshúsið Zíon: Sunnudaginn 1. apríl sunnu- dagaskóli kl. 11. Öll börn vel- komin. Samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Guðmundur Ó. Guðmundsson. Allir hjartanlega velkomnir. Ffladelfía Lundargötu 12. Mið- vikudagur 28. mars kl. 20.30 æskulýðsfundur. Fimmtudagur 29. mars kl. 20.30 biblíulestur/ bænasamkoma. Sunnudagur 1. apríl kl. 11.00 sunnudagaskóli. Sama dag kl. 16.00 safnaðarsam- koma og k'l. 20.30 almenn sam- koma. Ungt fólk vitnar og syngur. Ath. breyttan samkomu- túna. Allir eru hjartanlega vel- komnir. Hvítasunnusöfnuður- Sjónarhæð: Fimmtud. 29. mars biblíulestur og bænastund kl. 20.30. Laugard. 31. mars drengjafundur kl. 13.30. Sunnud. 1. apríl almenn samkoma kl. 17.00. Allir hjart- anlega velkomnir. Hjálpræðisherínn, Hvann- avöllum 10. Fimmtud. 29. mars kl. 20.30 biblíulestur. Föstud. 30. mars kl. 20.00 æskulýðurinn. Sunnud. 1. apríl kl. 13.30 sunnu- dagaskóli. Kl. 20.30 almenn sam- koma. Pórólfur Ingvarsson talar. Allir velkomnir. Seljahlíð: 3ja herb. raðhús, rúml. 70 fm. Mjög fallegeign. Langahlíö: 4ra herb. raðhús ca. 130 fm. 'Jnnt að hafa bílskúr. Skipti á góðri 3ja herb. íbúð á fyrstu hæð koma til greina. Oddagata: 3ja herb. hæð ca. 70 fm. Sér inn- gangur. Ástand gott. Skipti a stærri eign koma til greina. Fjólugata: 4ra-5 herb. miðhæð f þríbýiishúsi, rúml. 100 fm. Ástand gott. Skipti á 3ja herb. ibuð t.d. í Skarðshlíð koma til greina. Okkur vantar 3ja herb. íbúðir á skrá. MS1EIGNA& fl skipasalaSs: norðurlands o Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjórl: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutima 24485. Volvo 345 GLS Til sölu er Volvo 345 GLS, árgerð '81. Innfluttur, ekinn 36 þúsund km, þar af aðeins um 3 þúsund km á malarvegum. Tveggja lítra Volvo-vél - 95 hestöfl. Útvarp, segulband og kraftmagnari. Sumar- og vetrardekk. Verð 300 þúsund krónur. Upplýsingar í síma 23952. iih Móðir okkar ANNA SIGURGEIRSDÓTTIR Aðalstræti 50, Akureyri lést mánudaginn 26. mars. Sigríður Þórðardóttir, Sigurgeir Þórðarson. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur vináttu og samúð við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og lang ömmu, GUÐRÚNAR BJÖRNSDÓTTUR Kolgerði, Grýtubakkahreppi. Jón Óskarsson, Jóhanna Óskarsdóttir, Kristinn Steinsson, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.