Dagur - 30.03.1984, Blaðsíða 2

Dagur - 30.03.1984, Blaðsíða 2
2 - DAGÚR - 30. mars 1984 Ieignamiðstöðin^ tT. SKIPAGOTU 1 - SIMI 24606 fft OPIÐ ALLAN DAGINN Langahlíð: 4ra herb. raðhús a einni hæð, ca. 130 fm, gler og þak endumýjað. Möguleiki að hafa bilskúr. Kjalarsíða: 2ja herb. ibúð i fjölbýlishúsi, ca. 60 fm. Laus eftir samkomulagi. Sólheimar-Glerárhverfi: 4ra herb. eldra einbýlishús ásamt góð- um geymsluskúr. Þórunnarstræti: 180 fm e.h. i tvibýlishúsi ásamt bilskúr og geymslum i kjallara. Ymis skipti möguleg. Vanabyggð: 150 fm e.h. í tvíbýlishúsi, bilskúrsrétt- ur. Geymslur og þvottahús i kjallara. Skipti á minni eign möguleg. Hrafnabjörg: Grunnur undir einbýlishús á ein- um besta stað i bænum. Til af- hendingar strax. Bakkahlíð: 127 fm einbýlishús asamt 29 fm bilskúr. Frágengin lóð. Helgamagrastræti: 3ja herb. íbúð á e.h. í tvibýlishúsi. Laus eftir samkomulagi. Töluvert endurnýj- uð. Stapasíða: Fokhelt einbýlishús á 1 Va hæð, búið að einangra. Gler og ofnar fylgja. Eignin er til afhendingar strax. Vestursíða: 147 fm fokheld raðhúsíbúð ásamt bilskúr. Skipti á minni eign koma til greina. Til afhendingar strax. Vantar: Vantar góða hæð í tvíbýlishúsi á Brekkunni, ca. 140 fm. Helst með bilskur. Flatasíða: 136 fm einbýlishús á byggingarstigi. Selst i fokheldisástandi. Komin plata. Afhendist ca. i júli. Miðholt: 176 fm einbýlishús á tveim hæðum. Möguleiki að hafa bilskúr. Litil ibúð i kjallara. Skipti æskileg. Hrafnagil-Brekkutröð: 140 fm einbýlishús ásamt 45 fm. bilskúr. Eignin er á byggingarstigi en ibuðarhæf. Skipti á minni íbúð á Akur- eyri æskileg. Búðasíða: 180 fm einbýlishús, hæð og ris ásamt bilskúr. Skipti á 3ja herb. ibuð koma til greina. Stapasíða: Einbýlishús á tveim hæðum. Efri hæð ca. 140 fm og er ibuðarhæf. Neðri hæð er 80 fm. Hentug sem 3ja herb. íbúð. Jörð: Jörðin Vermundarstaðir i Ólafsfirði ca. 28 hektarar ræktað land, 25 kúa fjos ásamt veiðirétti i Fjarðará. Skipti á eign á Akureyri. Verðtilboð óskast. Smábýli í Aöaldal S.-Þing.: 2ja ha. land ásamt 140 fm ibúðarhusi og 160 fm utihúsi. Ymsir möguleikar fyrir iðnaðarmann að skapa sjálfstæð- an rekstur. Möguleikar á loðdýrarækt. Jörðin Árbær, Hrafnagils- hreppi: 28 hektara land (22 kúa fjós og hlaða). Fjárhús fyrir 140 fjár. Möguleiki á loð- dyrarækt. Skipti a eign á Akureyri. Ásabyggð: Einbylishús, kjallari hæð og ris. Skipti a minni eign. Borgarhlíð: 4ra herb. endaibuð a annarri hæð ca. 107 fm. Geymsla og þvottahús á hæð- ' inni. Búðasíða: Grunnur undir einbýlishús ca. 130 fm. Hæð og ris. Til afhendingar strax. Má nota undir einingarhus. Opiðallandaginn. Síminn er 24606. Sölustjóri: Björn Kristjánsson. Heimasimi: 21776. ' Lögmaður: Ólafur Birgir Árnason. Fasteignir á söluskra: Miðholt: 5 herb. einbýlishús hæðin ca. 110 fm, innbyggður bílskúr nú innr. sem 2ja herb. íbúð. Bakkasíða: 5 herb. einbýlishús 148 fm og 32 fm bílskúr. Er að mestu fullbúið. Heloarlundur: Tvær 5 herb. raðhús- (búðir á tveimur hæðum, önnur með bflskúrsrétf. Mjög góðar íbúðir. Hafnarstræti: 5 he'rb. efri hæð með sórinngangi ca. 130 fm hæðin og stórt ris. Grundargerði: 4ra herb. sérstaklega vönduð raðhúsfbúð 105 fm á einni haeð. Verð 1.700.000. Seljahlið: 4ra herb. ca. 95 fm raðhús- fbúð. Verð 1.600.000. Skarðshlíö: 5 herb. góð fbúð ca. 120 fm á 3. hæð. Borgarhlfö: 3ja herb. mjög góð ca. 85 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi sér inn- gangur. Smárahlfð: 3ja herb. góð íbúð ca. 90 fm á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Elnholt: 4ra herb. íbúð f einnar hæðar raðhúsi ca. 100 fm. Kaupandi að fbúð ( nr. 2, 4 eða 6 við Einholt. Skarðshlíð: 4ra herb. íbúð ca. 98 fm á 3. hæð f fjölbýlishúsi með svalainn- gangi. Hrfsalundur: 4ra herb. ca. 98 fm (búð á 1. hæð í fjölbýlishúsi, sér inngangur. Verðl .300.000. Rauðamýri: 3ja herb. 105 fm einbýlis- hús, stór stofá. Tjamarlundur: 2ja herb. íbúðir á 1. og 2. haeð. Mjög góðar. ÁsmundurSJóhannssoit ^, l&glrwðlngur — Brskkugötu m Fasteignasala Brekkugötu 1, sími 21721. Sölum.: Ólafur Þ. Ármannsson við kl. 17-19 virka daga. Heimasími 21845. Útsölusvín a la Baldvin Jæja, nú er það veislu- matur, það er nú ekkert annað, og það meira að segja þríréttaður. Það er Baldvin Sigurðsson, mat- reiðslumaður á Hótel KEA, sem leggur til upp- skriftirnar. Og Baldvin er þekktur fyrir að kitla bragðlaukana hjá þeim sem hann matreiðir fyrir, eins og raunar gildir um kollega hans á KEA. En hér koma uppskriftirnar. • Kryddrœkjur á hrísgrjónum fyrir 4 'k dl hvítvín 240 gr rækjur lítill laukur '/2 græn paprika 'h tsk. karrý 'h tsk. hvítlauksduft 'k tsk. sítrónupipar 70 gr smjör Smjörið brætt í potti V2 laukur smátt saxaður og V2 paprika ásamt kryddinu, öllu hrært útí látið brúnast lítillega þá er rækj- unum sem áður hafa verið saltað- ar lítillega bætt út í, potturinn Fasteignasalan Brekkugötu 4, Akureyri. Gengið inn að austari. æopið frá ki. 13-18. sími 21744] : 5 herb. efri hæð. Bílskúrsréttur. Heiðarlundur: Raðhús á tveimur hæðum. Rúmgóð íbúð. Tjarnarlundur: 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Tjarnarlundur: 4ra herb. íbúð á 4. hæð. Mjög rúm- góð íbúð. Skarðshlíð: 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Bein sala eða skipti á 3ja herb. Hjarðarholt Glerárhverfi: 3ja herb. fbúð, efri hæð í tvibýli. Tískuverslun: Lagerinnréttingar og góð viðskipta- sambönd. Uppl. ekki í síma. Bakkahlið: Mjög nýlegt einbýlishús ásamt bílskúr. Hrisalundur: 2ja herb. ibúð á 2. hæð. Smárahlíð: 2ja herb. íbúð. Norðurgata: Neðri hæð í tvíbýli. Nýr og góður bílskúr. Naust 3: Til sölu er býlið Naust 3 við Akureyri. Ræktað land 27 ha. Langahlíö: Einnar hæðar raðhúsíbúð um 130 fm. Góð eign. Höfðahlíð: 5 herb. efri hæð um 140 fm. Bílskúrsréttur. Brekkugata 3: Tií sölu eru 3 íbúðir við Brekkugötu 3. Seljast á góðu veröi og á mjög góðum kjörum. Keilusíða: 3ja herb. endafbúð um 87 fm. Mjög gott útsýni. Búðasíða: Nýtt einbýlishús, ekki alveg fullbúiö. Melasíða: 3ja herb. íbúð um 84 fm. Gott útsýni. Kaupangur: Mjög gott skrifstofuhúsnæði um 172fm. Fjólugáta: 4ra herb. miðhæð. Ástand gott. Steinahlíð: 4ra herb. íbúð í tveggja hæða raðhúsij um 120 fm. Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúð um 47 fm. Þórunnarstræti: 4ra herb. efri hæð um 140 fm. Keilusíða: 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Frostagata: Gott iðnaðarhúsnæði. Stærð um 180 fm. Lán fylgja. Bakkasíða: Grunnur undir einbýlishús. Reykjasíða: Grunnur undir einbýlishús. Sölustjóri. Sævar Jónatansson. Lógmenn: Gunnar Sólnes hrl., Jón Kr. Sólnes hrl., Árnl Pálsson hdll dregirin af og smá hveiti stráð yfir, hrært saman, síðan er Va dl hvítvíni, V? dl vatni hrært saman, jafnað og látið krauma í eina mínútu, bætt með rjóma. • Kryddhrísgrjón V4 söxuð paprika 'á saxaður laukur smjörklípa og salt. Soðið með hrísgrjónum í 15-17 mín. Soðið sigtað frá og hrís- grjónin sett á fat. Rækjunum í sósunni hellt yfir. Skreytt með fersku grænmeti. Svo er það útsölusvínið. • Glóðarbakaðar grísasneiðar fyrir 4 Kjötið skorið í sneiðar og barið. Tvær sneiðar á mann. Kryddaðar salti, pipar, og barbeceu. Brúnað á pönnu. Raðað í eldfast mót. Sveppasósu hellt yfir og 150-200 gr af rifnum osti stráð yfir. Bakað fagurbrúnt í ofni við ca. 200°C. Borið fram með bakaðri kart- öflu, smjörsoðnum maís og sal- ati, ásamt afgangi af sveppasósu. • Sveppasósa 100 gr smjör brætt í potti. Saxað- ir ferskir sveppir kraumaðir í smjörinu ásamt 1 tsk. papriku- dufti, salti og pipar. Látið brúnast. Hveiti bætt út í og sósan jöfnuð með vatni. Bætt með rjóma og kjötkrafti. Og einn léttur og ferskur desert í lokin. • Avaxtacoctail fyrir 4 3 bollar ávaxtajógúrt 2 stk. bananar 4 tsk. hunang 4 ísmolar 12 msk. vanilluís Blandið öllu samah og þeytið þangað til þetta er orðið froðu- kennt. Borið fram í glösum með þeyttum rjóma. Baldvin Sigurðsson. Auglýsingin frá okkur er á bls. 15 eins og venjulega við hliðina á smáauglýsingunum IASTEIGNA& M SKIPASALASfc NORÐURLANDS Cí Amaro-húsinu II. hæö. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson. Er við á skrif stofunni alla virka dagakl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.