Dagur - 30.03.1984, Blaðsíða 14

Dagur - 30.03.1984, Blaðsíða 14
14- DAGUR - 30. mars 1984 Söng- skemmtun Samkórinn Þristur heldur söngskemmtun í Freyvangi, laugardaginn 31. mars kl. 21. A efnisskránni verða inn- lend og erlend lög. Söngstjóri er Guðmundur Þorsteinsson, undirleikari Kristinn Örn Kristinsson og einsöngvari Helga Alfreðsdóttir. Á eftir söngskemmtuninni verður stiginn dans. Atlantik kyrmir sumar- áætlunma Ferðaskrifstofan Atlantik verður með ferðakynningu í Mánasal Sjallans á laugardag- inn kl. 15.00. Þar kynnir Re- bekka Kristjánsdóttir, aðal- fararstjóri skrifstofunnar, sumaráætlunina. Rebekka er fararstjóri á Mallorcka, en þar er Atlantik umsvifamest ís- lenskra ferðaskrifstofa. Kl. 19.00 á laugardaginn verður einnig ferðakynning í Sælu- húsinu á Dalvík og þar verður kostur á grísaveislu. Á sunnu- daginn verður Rebekka síðan á ferðinni á Hótel Húsavík kl. 15.00. Umboðsmaður Atlant- ik á Akureyri er Ingimar Ey- dal. JónPáll íSjallamm Um helgina verður gestum Sjallans boðið upp á óvænt skemmtiatriði. Gestur Sjallans um helgina er nefnilega enginn annar en íslandsmeistarinn í vaxtarrækt 1984, Jón Páll Sig- marsson. Jón Páll sigraði með yfir- burðum í keppninni um ís- landsmeistaratitilinn á Broad- way um síðustu helgi og nú verður Akureyringum sem sagt gefinn kostur á að berja kroppinn augum. Jón Páll mun sýna bæði föstudags- og laugardagskvöld og ef að lík- um lætur þá verður það „ekk- ert mál fyrir Jón Pál“. Spb- keppm Fyrra spilakvöld félaga í Golfklúbbi Akureyrar verður í kvöld í golfskálan- um og hefst spilamennskan kl. 20.30. Gottfœri í Fjallmu Á morgun verður Akureyrar- mótinu á skíðum haldið áfram í Hlíðarfjalli. Kl. 10.45 keppa 10, 11 og 12 ára börn og kl. 12.30 7, 8og9 árabörn. Kl. 14 verður síðan keppt í flokkum karla og kvenna. Á sunnu- dagsmorguninn verður keppt í aprílmóti í svigi hjá flokkum 10, 11 og 12 ára, en kl. 14 lýk- ur Akureyrarmótinu með svigi karla og kvenna. Mjög gott skíðafæri er í Hlíðarfjalli. Allir í bíó! „Þrá Veroniku Voss“, kvik- mynd eftir þýska leikstjórann Rainer Werner Fassbinder, verður sýnd í Borgarbíó-í dag kl. 5. Veronika Voss er fyrrver- andi leikkona sem hefur ánetj- ast eiturlyfjum. Blaðamaður nokkur kemst í kynni við hana og fer fyrir forvitnissakir að grafast fyrir um fortíð hennar. Og leynist þá ýmislegt undir steini. Síðasta súkkulaðið Um helgina verða síðustu sýn- ingar á Súkkulaði handa Silju eftir Nínu Björk Árnadóttur í Sjallanum á Akureyri. Sýningar verða í Sjallanum kl. 20.30 á föstudags- og sunnudagskvöld, en þá er allra síðasta sýning á leiknum. Límmiða- sýning Sýning verður opnuð á lím- miðum á laugardag kl. 1 e.h. f Lundargötu 8 A og stendur sýningin fram á sunnudag. Söfnun límmiðanna hefur stað- verður sýnd í Borgarbíói í dag sýningunni eru Valur Smári 9 ára, Erlingur 8 ára og Þóra 6 ára. Og nú er tækifæri til að sjá sýningu sem er ekki á hverjum degi. Unghgar keppa í vaxtarrœkt Unglingameistaramót íslands í vaxtarrækt, 21 árs og yngri, verður haldið í Samkomuhús- inu á Akureyri á morgun. Úrslitakeppnin hefst kl. 21.30 um kvöldið. Alls taka 13 keppendur þátt í mótinu og verður keppt í tveim flokkum, undir og yfir 75 kg. Búist er við hörku- spennandi keppni milli Akur- eyringanna og Reykvíking- anna en auk keppninnar mun margt af besta vaxtarræktar- fólki landsins sýna á mótinu. Nægir þar að nefna Hrafnhildi Valbjörnsdóttur, Sigurð Gestsson og Kára Ellertsson. Þá verður tískusýning á vörum frá Hlíðasporti. Ferðafélagið Hörgur ráðgerir skíðagönguferð að Baugaseli í Barkárdal laugardaginn 31. mars. Þetta er fjölskylduferð fyrir unga og gamla og geta menn farið á skíðum eða fót- gangandi allt eftir efnum og ástæðum, veðri og skíðafæri. Komið hvort sem þið eigið skíði eða ekki. Klæðið ykkur vel og hafið nesti með. Hitt- umst við Skuggabrúna kl. 10. Skuggabrúin er skammt norð- , an við Þúfnavelli í Hörgárdal. Gandhi í Borgarbíói Borgarbíó sýnir myndina „Gandhi" um helgina á kvöld- sýningum kl. 21.00. Þessi mynd hefur farið sigurför um heiminn og óþarfi að kynna hana hér frekar, svo mikið hefur verið um hana rætt og ritað. En það er ástæða til að hvetja fólk til að bíða ekki með að sjá myndina, því reiknað er með fáum sýning- um. í kvöld sýnir Borgarbíó gamanmyndina „Guðirnir hljóta að vera geggjaðir" og á sunnudaginn kl. 5 verður önnur gamanmynd, „Lögregl- an bregður á leik“. Á barna- sýningu kl. 3 verður myndin „Strand á eyðieyju". Uppákoma íH-100 Laugardaginn 31. mars verða stórkostlegir tónleikar í H- 100. Þar mæta sigurvegararnir úr hljómsveitakeppni Mennta- skólans, sem fram fór á „Viðarstauk“ og Dagur sagði frá á sínum tíma. Það er ástæða til að hvetja menn til að fjölmenna, því fróðir menn telja að þetta verði fyrstu og síðustu tónleikar þessarar frá- bæru hljómsveitar. Rúmgóð íbúð eða raðhús óskast, sem næst sjúkrahúsinu. Leigutími frá 1. júlí '84 -1. júlí ’85. Uppl. I síma 91-77438 eftir kl. 19.00 eða á afgreiðslu Dags. Tveir ungir og afburða reglu- samir læknanemar óska að taka á leigu ( átta vikur, tvö herbergi eða litla íbúð, sem næst sjúkra- húsinu. Uppl. í síma 23480 eftir kl. 19.00. íbúð til leigu. 2ja herb. íbúð til leigu í Þorpinu frá 1. maí. Uppl. í síma 21541 í hádeginu og á kvöldin. Vil kaupa notaða haglabyssu nr. 12. Helst sjálfvirka. Uppl. í síma 26719 eftir kl. 19.00 á kvöldin. Óska eftir Electro færarúllum 12W. Uppl. gefur Gulli í síma 33214 eftir kl. 20.00. Til sölu Polaris Tx 440 árg. ’80. Ekinn 2300 mllur. Uppl. í síma 31154 eftir kl. 20.00. GJIRSTAI SKÓFLUR. Norsk framleiðsla í háum gæða- flokki. Skóflur á flestar gerðir af skurðgröfum og hjólaskóflum. Umboð á (slandi, Gudmund Aage- stad, Birkivöllum 25, Selfossi sím- ar 99-1630 og 99-1650. Frá Bíla- og húsmunamiðluninni. Nýkomið í sölu: Frystikistur, eld- húsborð og kollar, fataskápar, barnakojur, sófaborð, kommóður margar gerðir, skatthol, skrifborð og stólar, snyrtiborð, hjónarúm, húsbóndastólar með skemli, sjón- varpsstólar, sófasett og margt fleira. Bíla- og húsmunamiðlunin Strandgötu 23, sími 23912. 2,67 tonna plastbátur með vagni til sölu. Verð kr. 250.000. Uppl. í síma 24847. Til sölu Kawasaki Drifter ekinn 800 mílur. Uppl. í síma 21044. Til sölu góð fólksbílakerra (sleða- kerra). Uppl. í síma 33232 eftir kl. 7 á kvöldin. Borðstofuborð og fimm stólar til sölu. Stærð á borði 85x175 cm. Verð aðeins kr. 2.500. Uppl. í síma 21376. Tólf strengja kassagítar til sölu. Uppl. í síma 24795 á kvöldin. Hjónarúm til sölu. Rúmið er úr dökkum við með áföstum nátt- borðum og svampdýnum. Uppl. í síma 25717 fyrir hádegi og eftir kl. 17. Til sölu Skoda árg. ’77, bíll í þokkalegu standi. Gott verð gegn staðgreiðslu. Einnig Hi-Hat diskar (samlokur) og 16” Symbal og 20” Symbal. Mjög gott verð gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 25247 eftir kl. 17.00. Til sölu fallegur Chevrolet Caprice Clasic árg. 78. Uppl. í síma 25087 eftir kl. 19.00. Dodge Aspen 1978 til sölu, 6 cyl. sjálfskiptur. Skipti hugsanleg. Uppl. í síma 21047. Volvo ’82. Til sölu Volvo 244 DL ’82 sjálf- skiptur, vökvastýri, ekinn 35.000 km. Hagstætt verð ef samið er strax. Uppl. í síma 24393. Land-Rover disel árg. '67 til sölu og Lada 1500 station árg. 79. Uppl. í síma 21965 kl. 19-22. Athugið! Góður, vel með farinn Austin Gipsy til sölu, mikið af vara- hlutum fylgir. Góð kjör ef samið er strax. Uppl. í síma 22412. Takið eftir! Kaffihlaðborð verður ( Lóni við Hrísalund sunnudaginn 1. apríl frá kl. 3-6 e.h. Verið velkom- in. Geysiskonur. Yamaha 440 vélsleði til sölu. Uppl. í sfma 31112. Til sölu. Til sölu góðar Willys-blæjur svart- ar að lit. Upplýsingar í síma: 24840 og 25980. Blómafræflar - Blómafræflar. Loksins erp þeir komnir BEETHIN megrunarfræflarnir. Höfum einnig hina sívinsælu blómafræfla Hon- ey Be Pollen S og einnig MIX-IGO benzínkvatann. Útsölustaður: Bíla- og húsmunamiðlunin Strandgötu 23, sími 23912 og Skólastígur 1 áimi 21630 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir að komast sem ráðs- kona í sveit, er með barn. Uppl. í síma 26131. Atvinna. Mann vantar til landbúnaðarstarfa. Uppl. f síma 24947. 15 ára unglingur óskar eftir að komast í sveit sem fyrst. Er vanur sveitastörfum. Vinsamlega hringið í síma 96-24865. i . . ........... Akureyringar Norðlendingar Höfum hafið kaldsólun á hjólbörðum Nordlensk gæði á góðu verði Reynið viðskiptin. Gúmmívinnslan hf. Rangárvöllum, Akureyri. sími (96) 26776. ............. ......... Verð á Akureyri við píanóstilling- ar dagana 5.-12. apríl. Uppl. og pantanir í síma 25785 á Akureyri eftir kl. 7 á kvöldin. ísólfur Pálmarsson Prenta á fermingarservíettur, sálmabækur og veski. Sendi í póstkröfu. Er í Litluhlíð 2a, sími 25289. Prentum á fermingarservíettur. Meðal annars með myndum af Ak- ureyrarkirkju, Lögmannshlíðar- kirkju, Húsavíkurkirkju, Grenivík- urkirkju, Ólafsfjarðarkirkju eða Dalvíkurkirkju. Servíettur fyrirliggj- andi. Sendum í póstkröfu. Valprent, sími 22844. Takið eftir. Leitið ekki langt yfir skammt. För- um hvert sem er. Kynnið ykkur verð. Ódýr og góð þjónusta. Vegg- sögun, gólfsögun, kjarnaborun fyr- ir öllum lögnum. Múrbrot og frá- gangsvinna. Einnig stíflulosun. Leysum hvers manns vanda. Ger- um föst verðtilboð. Verkval Akureyri Hafnarstræti 9 Kristinn Einarsson sfmi 96- 25548. Kvöldskemmtun verður haldin í Súlnasal, Bjargi Bugðusíðu, föstu- daginn 30. mars kl. 21.30. Hljóm- sveitin Steðjabandið leikur gömlu og nýju dansana. Mætið hress. Nefndin. Þægur og Ijúfur 7 vetra hestur til sölu. Hentar vel fyrir börn. Selst ódýrt. Uppl. í síma 22582.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.