Dagur - 30.03.1984, Blaðsíða 15

Dagur - 30.03.1984, Blaðsíða 15
Súkkulaði handa Silju í Sjallanum Föstudag 30. mars kl. 20.30. Sunnudag 1. apríl kl. 20.30. Síðustu sýningar Munið leikhúsmatseðilinn í Mánasal. Miðasala í leikhúsinu alla daga frá kl. 16-19 sýningardaga I Sjallanum kl. 19.15-20.30. Sími 24073 (leikhús), 22770 (Sjallinn). Leikfélag Akureyrar. Sími25566 A söluskrá: Smárahlíö: 3ja herb. endaibúð (suðurendi) ca. 80 fm. Ástand gott. Skarðshlíð: 3ja herb. ibúð á jarðhæð ca. 80 fm. Seljahlíð: 4ra herb. raðhús 86 fm. Mikið áhvíl- andi. Laus fljótlega. Oddagata: 3ja herb. hæð ca. 70 fm. Sér Inn- gangur. Ástand gott. Skipti á stærrl elgn koma til greina. Skarðshlíð: 4ra herb. fbúð í fjölbýlishúsi, ca. 110 fm. Víðilundur: 4ra herb. endafbúð ca. 100 fm. Mjög góð eign. Seljahlíð: 3ja herb. raðhús, rúml. 70 fm. Mjög falleg eign. Langahlíð: 4ra herb. raðhús ca. 130 fm. Unnt að hafa bilskúr. Skipti á góðri 3ja herb. ibúð á fyrstu hæð koma til greina. Brattahlíð: Einbýlishús 5 herb. ca. 135 fm. Bil- skúrssökklar. Ástand gott. Dalsgerði: 5-6 herb. raðhús á tveimur hæðum, ca. 150 fm. Ástand mjög gott. Skipti á góðrl 4ra herb. íbúð á Brekkunni koma til greina. Okkur vantar 3ja herb. íbúðir á skrá. FASTEIGNA& VJ SKIPASAiAlgfc NORÐURLANDS fi Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Söiustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Simi utan skrifstofutíma 24485. St. Georgs-gildið. Fundur mánudaginn 2. apríl kl. 8.30 e.h. :Sumarstarfið. Stjórnin. i Sálarrannsóknarfélag Akureyr- ar. Hjónin Ævar og Jóna Kvaran halda opna fjöldafundi í Húsi aldraðra (Alþýðuhúsinu) föstu- daginri 30. mars kl. 21.00 og laugardaginn 31. mars í Borgar- bíói kl. 14.00. Miðasala við inn- ganginn. Miðaverð kr. 180,-. Allir velkomnir. Stjórnin. Stúkan Brynja no. 99. jFundur mánudaginn 2. apríl kl. 20.30 að Varðborg. Kosnir full- trúar á stórstúkuþing. Mætið vel. Æt. Kökubasar í Húsi aldraðra sunnudaginn 1. apríl kl. 2 e.h. Stjórn B.K.A. Kökubasar verður haldinn í Oddeyrarskólanum laugardaginn 31. mars kl. 2 e.h. Góðar kökur, gott verð. 9. bekkur. Fermingarguðsþjónusta verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag 1. apríl kl. 10.30 f.h. (Athugið tímann!) Sálmar: 504, 256, 258, „Leið oss ljúfi faðir“ og „Blessun yfir barnahjörð". Sjá nöfn ferm- ingarbarna á öðrum stað í blað- inu. Sóknarprestarnir. SELKO Vandaðir fataskápar á hagstæðu verði. SELKO skáparnir sóma sér hvar sem er. I svefnherbergið, forstofuna, sjónvarpsherbergið, já, hvar sem er. Úthliðar skápsins eru spónlagðar með sömu viðartegund og hurðir hans og skiptir ekki máli hvort úthliðarnar koma upp að vegg eða ekki. Að innan er skápurinn úr Ijósum við. Innrétting skápanna er smekkleg og umfram allt hagnýt. Skápana er hægt aö fá með hillum, traustum körfum, slám fyrir herðatré eða með skúffum sem renna á hjólum í vönduðum brautum. Útborgunarskilmálar. Hrfsalundl 5 30. mars 1984 - DAGUR - 15 Akureyringar^Bæjargestir Velkomin til Hótel KEA Við bjóðum fjölbreyttar veitingar í veitingasal, sem opinn er alla daga fyrir hádegis- og kvöldverð. Nýrglæsilegur sérréttamatseðill. Dansleikur laugardagskvöldið 31. mars ’84. Hljómsveitin Casablanca leikur fyrir dansi. Gunnar Tryggvason leikur fyrir matargesti. HÚTEL KEA AKUREYRI SÍMI: 96-22 200 SÍMI: 96-22 200 W Fjölskyldutilboð sunnudaginn 1. apríl Sítrónukryddaður lambahryggur. Súpa dagsins eða mokkafromage og kaffi. Kr. 225,00 Hálft gjald fyrir börn 8-12 ára, börn 7 ára og yngri fá frían mat. Veríð velkomin. Svalbarðskirkja. Kirkjuskóli nk. laugardag kl. 2 e.h. Skúli Svavarsson kristniboði kemur í heimsókn. Sóknarprestur. Grenivíkurkirkja. Sunnudagaskóli nk. sunnudag kl. 11 f.h. Sóknarprestur. Fíladelfía Lundargötu 12. Sunnudagur 1. apríl kl. 11.00 sunnudagaskóli. Sama dag safn- aðarsamkoma og kl. 20.30 al- menn samkoma. Ungt fólk vitnar og syngur. Ath. breyttan sam- komutíma. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. Föstud. 30. mars kl. 20.00 æsku- lýðurinn. Sunnud. 1. apríl kl. 13!30 sunnudagaskóli. Kl. 20.30 almenn samkoma. Þórólfur Ingv- arsson talar. Mánud. kl. 16.00 heimilasambandið. Allir vel- komnir. B B □ n Q □ u □ B •j Fjögurra íbúða raðhús að Litluhlíð 5 til sölu Hver íbúð er 4-5 herbergja, 110-123 fm, auk 33 fm bílageymslU. Allar fjórar íbúðirnar í Móasíðu 5 eru seldar. íbúðirnar verða afhentar 15. september. Fullfrágengnar að utan, með útihurðum og tvöföldu gleri, grófjafnaðri Ijóð og malbikuðum bílastæðum. Að innan eru útveggir tilbúnir undir málningu og öll loft einangruð. Verð íbúðar miðast við 1. febrúar 1984. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Teikningar fyrirliggjandi á skrifstofunni. d Sindrafell hf. Draupnisgötu 1 - Sfmar (96)25700 og 25701 - P.O. Box 649 - 602 Akureyrl.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.