Dagur


Dagur - 02.04.1984, Qupperneq 5

Dagur - 02.04.1984, Qupperneq 5
2. apríl 1984 - DAGUR - 5 Þórarinn sigraði í einmenningnum Nú er Iokið einmenningskeppni Bridgefélags Akureyrar. Spilað var í þremur riðlum, alls 30 spil. Einmenningsmeistari BA 1984 varð Þórarinn B. Jónsson og var hann vel að sigrinum kominn, hlaut 31 stig af 36 mögulegum í síðustu lotunni. Röð efstu manna varð þessi: Þórarinn B. Jónsson 121 Smári Garðarsson 111 Pétur Guðjónsson 110 Gunnar Berg 104 Kristján Guðjónsson 103 Hermann Huýbens 103 Þórir Leifsson 103 Soffía Guðmundsdóttir 101 Bjarni Jónasson 101 Reynir Helgason 100 Jón Sverrisson 99 Hilmar Jóhannsson 99 Dísa Pétursdóttir 99 Zarioh Hamadi 98 Þorbergur Ólafsson 98 Halldór Karlsson 98 Meðalárangur var 90 stig. Síðasta keppni BA á þessu starfsári, Halldórsmótið, hefst þriðjudag- inn 3. apríl. Dylon fatalitur kr. 32,- stk. Hvítt postulín matar- og kaffistell Hamborgara- pressur Kaloríuvigtin fæst hjá okkur Grýta Verslun Búsáhöld • Tómstundavörur Sunnuhlíð • Sími 26920 VIÐGERÐAR- þjONUSTA Bjóðum fullkomna viðgerðarþjónustu á sjón- varpstœkjum, útvarpstækjum, stereomögnur- um, plötuspilurum, segulbandstækjum, bil- tækjum, talstöðvum, fiskileitartækjum og siglingatækjum. ísetning á bíltækjum. HUÓMVBR Slmi (96) 23626 Glerérgötu 32 • Akureyri íbúðir óskast Viljum taka á leigu eina 3ja herb. íbúð og eina4ra herb. íbúð eða lítið raðhús fyrir starfsmenn frá 1. júní nk. Nánari upplýsingar gefur Jón Arnþórsson í síma 21900. Iðnaðardeild Sámbandsins Akureyri Nýkomið: Vatnshelt sturtuefiii 3 litir Stóresar með kögri mbúnar eldhúsgardínur Joggingeftii, hvítt, svart, grátt, rautt, blátt. Kaky drapp, beis, rautt, hvítt, gult, grænt, svart Nýjar vörur daglega Kardemommu- bærinn eftir Thorbjörn Egner Leikstjóri: Theodór Júlíusson Hljómsveitarstjóri: Roar Kvam Leikmynd: Þráinn Karlsson Lýsing: Viöar Garðarsson Búningar: Freygerður Magnúsdóttir og Anna Torfadóttir. Frumsýning sunnudaginn 8. apríl kl. 15. Miðasala opin alla daga kl. 15-18, sunnudaga kl. 13-15. Sími 24073. Leikfélag Akureyrar. Vorum að fá frönsk fóðruð reiðstígvél stærðir 42, 43, 46 og 47. Verð kr. 900,- % Hagsýsla Áætlanagerð Starf fulltrúa (sérfræðings) hjá Fjórðungssam- bandi Norðlendinga, Akureyri, sem vinnur að hagsýslu- og áætlanastörfum, auk annarra starfa í skrifstofu sambandsins, er laust til umsóknar. Umsækjandi þarf að hafa aflað sér menntunar á háskólastigi, til greina kemur viðskiptafræði- menntun, landfræði- og félagsfræðimenntun eða önnur hliðstæð menntun, svo og staðgóð starfs- reynsla, sem kemur að gagni í störfum við hag- sýslu og áætlanagerð, og á sviði sveitarstjórn- armálefna. Umsækjandi þarf að getra unnið sjálf- stætt og geta komið fram á vegum sambandsins. Hér er um framtíðarstarf að ræða, með vaxandi verksviði, fyrir duglegan og áhugasaman mann. Upplýsingar um starfið veitir Áskell Einarsson, framkvæmdastjóri Fjórðungssambands Norð- lendinga, Glerárgötu 24, Akureyri. Sími 96- 21614. Umsóknir skulu vera með formlegum hætti og verður farið með þær sem trúnaðarmál, ef þess er óskað. Umsóknarfrestur er til 23. apríl nk. Fjórðungssamband Norðlendinga Glerárgötu 24, Akureyri. yfST Virkir Útboð Fyrir hönd Rarik-Kröfluvirkjunar er óskað eftir tilboðum í flutninga á stálpípum og einangrun frá Húsavík að Kröfluvirkjun. Um er að ræða um 253 tonn af stáipípum og um 35 tonn af steinullareinangrun. Vörurnar koma til Húsavíkur í nokkrum hlutum á tímabilinu lok apríl - byrjunar júlí. Útboðsgögn eru til afhendingar á skrifstofu VST hf. (Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf.) Glerárgötu 36, Akureyri, gegn skilatryggingu kr. 2000. Tilboðum skal skila til skrifstofu Kröfluvirkj- unar Strandgötu 1 fyrir kl. 11.00 föstudaginn 13. apríl nk. en þá verða þau opnuð þar.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.