Dagur - 02.04.1984, Side 10

Dagur - 02.04.1984, Side 10
10- DAGUR-2. apríl 1984 íbúð til leigu. 2ja herb. íbúð til leigu í Þorpinu frá 1. maí. Uppl. í síma 21541 í hádeginu og á kvöldin. Par óskar eftir leiguhúsnæði. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 21643. Herbergi til leigu, mjög rúmgott með aðgang að baði og eldhúsi. Uppl. í síma 25306 eftirkl. 18.00. Vil kaupa notaða haglabyssu nr. 12. Helst sjálfvirka. Uppl. í sima 26719 eftir kl. 19.00 á kvöldin. Trésmiður óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Hvers konar nýsmíði og breytingar koma til greina. Uppl. í síma 25353 milli kl. 17 og 20. Atvinna. Mann vantar til landbúnaðarstarfa. Uppl. í síma 24947. ÁhrifamikiU auglýsi Volvo ’82. Til sölu Volvo 244 DL ’82 sjálf- skiptur, vökvastýri, ekinn 35.000 km. Hagstætt verð ef samið er strax. Uppl. í síma 24393. Land-Rover disel árg. '67 til sölu og Lada 1500 station árg. '79. Uppl. í síma 21965 kl. 19-22. Dodge Aspen 1978 til sölu, 6 cyl. sjálfskiptur. Skipti hugsanleg. Uppl. í síma 21047. Bíll á 5.000 kr. Volga árg. '73 í góðu lagi til sölu. Uppl. í síma 21071 eftir kl. 19.00. Til sölu Datsun 120 Y árg. '77 og Fíat 131 árg. '78. Uppl. í síma 22520 eða 21765. Mercedes Benz 220 D árg. 72 til sölu. Mótor ekinn 60 þús. km. Gangverk gott. Þarfnast lagfær- ingar á boddýi. Uppl. í síma 95- 6250 eftir kl. 18.00. Til sölu Plymouth Valiant óryðg- aður, ekinn 140 þús. km. Skoðað- ur '84. Nýstillt kveikikerfi. Skipti á stórum Crossara koma til greina. Uppl. í síma 96-43235. Óska eftir að kaupa gangfæran og þokkalegan bíl. Verð ca. 20 þúsund gegn staðgreiðslu. Skoðaðan '84. Uppl. í síma 23937 eftir kl. 15.00. Til sölu Volvo Lapplander pickup árg. '80 ekinn 2 þús. km. Kristján Jónsson, Veturliðastöðum, sími 23100. Þægur og Ijúfur 7 vetra hestur til sölu. Hentar vel fyrir börn. Selst ódýrt. Uppl. í sfma 22582. Verð á Akureyri við píanóstilling- ar dagana 5.-12. apríl. Uppl. og pantanir í síma 25785 á Akureyri eftir kl. 7 á kvöldin. Isólfur Pálmansson Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055. Til sölu Scandia barnavagn, Baby Björn baðborð til þess að hafa ofan á baðkeri og burðarrúm. Uppl. í síma 22359. Polaris Cutlass vélsleði 340 til sölu. Létturog skemmtilegur sleði, lítið ekinn. Skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma 22946 eftir kl. 19.00. Til sölu Kawasaki Drifter ekinn 800 mílur. Uppl. í síma 21044. Sófasett. Til sölu er vel með farið sófasett ásamt sófaborði. Verð kr. 8000. Uppl. í síma 23381 á kvöld- in og um helgina. Fólksbílakerra til sölu. Upplýs- ingar ( sfma 25943 á kvöldin. -----------------------1------- Brúnn barnavagn til sölu. Verð kr. 4.500. Uppl. f síma 22913. Polaris TX 440 snjósleði til sölu. Ekinn aðeins 900 mílur. Gott verð og góð greiðslukjör. Uppl. hjá Pol- arisumboðinu. Hjólbarðaþjónust- an, Hvannavöllum 14 b, sími 96- 22840 eða Halldóri, sími 96- 25891 eða 96-21844. Úrbæogbyggð □ RUN 5984447-1Atkv. I.O.O.F.-15-16504038>/2 Fíladelfía Lundargötu 12. Þriðjudaginn 3. apríl kl. 20.30 byrja bibliulestrar með Garðari Ragnarssyni frá Danmörku og verða þeir hvert kvöld vikunnar. Garðar endar síðan heimsókn sína með vakningarsamkomu sunnudaginn 8. apríl kl. 20.30. Allir eru hjartanlega velkomnir. H vítasunnusöfnuðurinn. Ferðafélag Akureyrar minnir á eftirtaldar ferðir: 7. -8. apríl: Fnjóskadalur, göngu- ferð (gist á Illugastöðum). 19.-21. apríl: Páskaferð í Lauga- fell. 1. maí: Súlur. 8. maí: Möðrufellshraun. 12. maí:Fjöruferð. 19. maí: Hrísey. Skrifstofa félagsins er í Skipa götu 12, á 3. hæð. Síminn er 22720. Símsvari mun gefa upp- lýsingar um næstu ferðir sem eru á áætlun. Skrifstofan er opin kl. 18-19 kvöldið fyrir hverja aug- lýsta ferð. 55% Hættum að reykja W Reykingavamanámskeið verður haldið vikuna 8.-12. apríl í sal Lundarskóla. Námskeiðið hefst kl. 8 öll kvöldin. Þátttökugjald er 450 kr. Leiðbeinendur verða Árni Þór Hilmarsson og Skúli Torfason. Upplýsingar og innritun í síma 22377 milli kl. 2 og 7 og í síma 26151 á kvöldin. JC Akureyri og Aðventistar. Teppahreinsun - Húsgagnahreinsun Hreingerningar með nýjum og fullkomnum vélum. Sérstök efni á ullarteppi og ullarklæði. Löng reynsla - vanirmenn. Sími 21719. Pantið tímanlega fyrir páska Sími 25566 Á söluskrá: Dalsgerði: 5-6 herb. raðhús á tveimur hæðum, ca. 150 fm. Ástand mjög gott. Skipti á góðri 4ra herb. ibuð á Brekkunni koma til greina. Langahlíð: 4ra herb. raðhús ca. 130 fm. Unnt að hafa bílskúr. Skipti á góðri 3ja herb. fbúð á fyrstu hæð koma til greina. Oddagata: 3ja herb. hæð ca. 70 fm. Sér inn- gangur. Ástand gott. Skipti á stærri eign koma ti! greina. Skarðshlíð: 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi, ca. 110 fm. Víðilundur: 4ra herb. endaíbúð ca. 100 tm. Mjög góð eign. Seljahlíð: 3ja herb. raðhús, rúml. 70 fm. Mjög falleg etgn. Brattahlíð: Einbýlishús 5 herb. ca. 135 fm. Bíl- skúrssökklar. Ástand gott. Seljahlíð: 4ra herb. raðhús 86 fm. Mikið áhvíl- andi. Laus fljótlega. Smárahlíð: 3ja herb. endaíbúð (suðurendí) ca. 80 fm. Ástand gott. Skarðshlíð: 3ja herb. ibúð á jarðhæð ca. 80 fm. Okkur vantar 3ja herb. íbúðir á skrá. MSTEIGNA& O SKIPASAIA^SI NORÐURLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni aila virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485. Kaupir Akureyri Ytra- Krossanes? „Það hefur lengi staðið til, að Akureyrarbær keypti Ytra- Krossanes, en nú virðist vera að koma skriður á það mál,“ sagði Helgi M. Bergs, bæjar- stjóri á Akureyri, í samtali við Dag. Landbúnaðarráðuneytið er núverandi eigandi að jörðinni Ytra-Krossanesi, sem öll er í lögsagnarumdæmi Akureyrar. Leigutakar að jörðinni hafa nú sagt upp ábúð frá og með næstu fardögum. í framhaldi af því hafa aftur verið teknar upp viðræður á milli ríkisins og Akureyrarbæj- ar um kaup á jörðinni, en til þess er heimild frá Alþingi, sem veitt var fyrir nokkrum árum. Akur- eyrarbær á Brávelli og Blómst- urvelli, næstu jarðir fyrir utan Ytra-Krossanes, en þær eru í Glæsibæjarhreppi. Þar fyrir utan tekur við Pétursborg, sem er í einkaeign, en því næst kemur Skjaldarvík, sem er í eigu Akur- eyrarbæjar. - GS. Sóttuni sérleyfið Ak.-Sigló Ævar Klemensson sérleyfishafi á Dalvík hefur sótt um sérleyfi á leiðinni Akureyri-Siglufiörð- ur í sumar. Að sögn Ævars hefur hann í hyggju að aka á þessari leið tvisv- ar í viku í sumar ef af verður. Ævar sagði hins vegar að umsókn hans hefði ekki fengið endanlega afgreiðslu viðkomandi yfirvalda enn sem komið væri. --------------------------------------------- Innilegar þakkir til allra þeirra ergerðu mér 80 ára afmælisdaginn þann 25. mars síðast- liðinn ógleymanlegan með heimsóknum, skeytum og gjöfum. Lifið heil. KRISTDÓR VIGFÚSSON, Aðalstræti 7, Akureyri. iÝ Móðir okkar ANNA SIGURGEIRSDÓTTIR Aðalstræti 50, Akureyri verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 3. apríl klukkan 1.30. Sigríður J. Þórðardóttir, Sigurgeir B. Þórðarson. f STAÐARNEM! Öll.hjól eiga að stöðvast algerlega áðuren y að stöðvunarlínu er komið.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.