Dagur - 02.04.1984, Blaðsíða 11

Dagur - 02.04.1984, Blaðsíða 11
2. apríl 1984 - DAGUR -11 Siglfirð- ingar ekki óhressir „Atvinnuástandið hér á Siglu- firði er þolanlegt má segja, Sigló-Sfid er að fara í gang eftir miklar breytingar og ef fer fram sem horfir þá sýnist mér að það muni vanta hér fólk fremur en hitt og við erum að vona að þetta ástand muni haldast,“ sagði Ómar Hauks- son framkvæmdastjóri ísafold- ar h.f. á Siglufirði í samtali við Dag. Bæjaryfirvöld á Siglufirði lýstu eftir áramótin óánægju sinni með þá kvótaskiptingu sem ákveðin var, og ýmis fleiri atriði. M.a. voru þá ítrekuð tilmæli til sjávar- útvegsráðherra að hann léti fara fram ítarlega rannsókn á veiði- þoli rækjustofnsins fyrir Norður- landi. Mótmælti bæjarsjórn Siglufjarðar harðlega fyrirhuguð- um vinnsluleyfum til aðila sem ekki munu geta rekið rækju- vinnslu nema með því móti að láta veiða rækju úti fyrir Norður- landi, landa henni í norðlenskum höfnum og aka henni síðan þvert yfir landið til vinnslu. „Það hafa komið svipaðar sam- þykktir frá fleiri sveitarfélögum hér norðanlands en þeim hefur ekki verið fylgt frekar eftir og ég veit ekki til þess að nokkuð hafi gerst í þessum málum,“ sagði Ómar. „Útgerðaraðilar hér á Siglufirði hafa haldið fundi og ætla sér að reyna að halda utan um sinn kvóta og skipta honum þannig að sá kvóti sem Siglufirði er ætlaður náist hingað." - Ómar sagði að þrátt fyrir kvóta og annað slíkt væru menn á Siglufirði ekki mjög óhressir. „Við vonumst til þess að geta haldið hér uppi þeirri vinnu sem verið hefur undanfarin ár.“ gk-. Fermingarbörn í Akureyrarkirkju 8. apríl 1984 kl. 10.30 Stúlkur: Anna Eydís Friðjónsdóttir, Grænumýri 12, Anna María Sæmundsdóttir, Lerkilundi 19, Bryndís Viðarsdóttir, Kambagerði 2, Denný Vignisdóttir, Hólsgerði 1, Eydís Einarsdóttir, Þingvallastræti 27a, Fríða Dóra Vignisdóttir, Löngumýri 6, Guðrún Sigurðardóttir, Þórunnarstræti 83, Hanna Birna Sigurbjörnsdóttir, Norðurgötu 3, Ingibjörg Sigrún Stefánsdóttir, Kleifargerði 2, Kristín Þóra Kjartansdóttir, Grundargerði 8a, Lilja Gunnarsdóttir, Lerkilundi 23, Margrét Líney Laxdal Bjarnadóttir, Eikarlundi 16, Nanna Sigrún Bjarnadóttir, Kambagerði 5, Ragnheiður Arna Þorgeirsdóttir, Ásgarði 2, Sigríður Evelýn Hermannsdóttir, Tjarnarlundi llg, Unnur Aðalheiður Grétarsdóttir, Hafnarstræti 39, Þorgerður Magnúsdóttir, Hamragerði 3. Drengir: Agnar Kristinn Pétursson, Móasíðu 8c, Árni Valur Árnason, Ásabyggð 4, Einar Björn Erlingsson, Hraungerði 4, Geir Magnússon, Kringlumýri 14, Gísli Aðalsteinsson, Furulundi 15f, Gísli Símonarson, Grundargerði 6b, Guðmundur Guðmundsson, Suðurbyggð 5, Guðmundur Haukur Sigurðsson, Espilundi 12, Halldór Kristjánsson, Þórunnarstræti 135, Hallgrímur Heimir Geirdal Jónasson, Dalsgerði 4d, Hjörtur Bjarni Þorleifsson, Dalsgerði 5g, Ingvar Rafnsson, Furulundi 2a, Kristinn Helgi Svanbergsson, Kambagerði 6, Kristján Birgir Gúðjónsson, Smárahlíð 12a, Ólafur Tryggvi Hermannsson, Vanabyggð 15, Óli Magnússon, Heiðarlundi 3a, Sigurður Einar Sigurjónsson, Skarðshlíð 32f, Snorri Snorrason, Kvistagerði 2, Stefán Hrafn Hagalín, Bjarmastíg 7, Stefán Rafnsson, Eiðsvallagötu 9, Tómas Júlíusson, Heiðarlundi 4c, Vigfús Magnússon, Dalsgerði 5f, Örvarr Atli Örvarsson, Hjallalundi 3d. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 96., 100. og 102. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Brekkugötu 3, Akureyri, þingl. eign Bjarka Tryggvasonar o.fl., fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka (slands hf., Hafsteins Sigurðssonar hdl., innheimtumanns ríkissjóðs, Ólafs Thoroddsen hdl., Útvegsbanka (slands, Hreins Pálsson- ar hdl., Jóns Þóroddssonar hdl., Akureyrarbæjar, Gunnars Guðmundssonar hdl., Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Ragn- ars Steinbergssonar hrl., Ólafs Gústafssonar hdl., Ólafs B. Árnasonar hdl. og Skúla J. Pálmasonar ryl. á eigninni sjálfri föstudaginn 6. apríl 1984 kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. brauðið frá okkur er Nýtt, gott Og beilnæmt. Einnig minnum okkar sem kannast vv Neytendasamtökin Kynning Opinn fundur verður haldinn í kaffistofu frysti- húss KEA á Dalvík fimmtudaginn 5. apríl kl. 20.30. Fulltrúar úr stjórn Neytendafélags Akureyrar og ná- grennis kynna verkefni félagsins, t.d. kvörtunarþjónustu - útgáfustarfsemi neytendafræðslu - verðkannanir. Ailir velkomnir. Stjórn NAN. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 128., 130. og 133. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 áfasteigninni Brúnalaug, Öngulsstaðahreppi, þingl. eign Hólmfríðar Jóhannsdóttur, fer fram eftir kröfu innheimtu- manns ríkissjóð, veðdeildar Landsbanka (slands og Ólafs B. Árnasonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 6. apríl 1984 kl. 17.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 117., 122. og 124. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Heiðarlundi 1a, Akureyri, talinni eign Sturlu Snæbjörnssonar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Lands- banka Islands, Tryggingastofnunar ríkisins og Akureyrarbæj- ar á eigninni sjálfri föstudaginn 6. apríl 1984 kl. 16.40. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 5., 9. og 13. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Grenilundi 7, Akureyri, þingl. eign Tryggva Páls- sonar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka (slands, Gunnars Sólnes hrl. og Ólafs Gústafssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 6. apríl 1984 kl. 16.20. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 96., 100. og 102. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Fjölnisgötu 1a, vesturenda, Akureyri, þingl. eign Barkar sf., fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og Gunnars Sólnes hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 6. apríl 1984 kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. ------v. >.„—----------------------- Nauðungaruppboð sem auglýst var i 128., 130. og 133. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Bjarmastig 15, efstu hæð, Akureyri, þingl. eign Sigríðar Jóhannesdóttur o.'fl., fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 6. apríl 1984 kl. 13.20. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 31., 34. og 37. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Draupnisgötu 1, Akureyri, þingl. eign Sindrafells sf., fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs, Iðnlána- sjóðs, Ólafs B. Árnasonar hdl. og Landsbanka (slands á eign- inni sjálfri föstudaginn 6. apríl 1984 kl. 14.20. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síöasta á Hríseyjargötu 6, Akureyri, þingl. eign Jón- asar Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Benedikts Ólafssonar hdl., Jóns Kr. Sólnes hrl. og Hafsteins Sigurðssonar hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 6. apríl kl. 15.30. Bæjarfógetinn á Akureyri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.