Dagur - 04.04.1984, Blaðsíða 5

Dagur - 04.04.1984, Blaðsíða 5
4. apríl 1984 - DAGUR - 5 Ferðaáætlun 1. aprfl tíl 1. október 1984 Brottför frá Akureyri til Hríseyjar Ólafsfjarðar Siglufjarðar Grímseyjar Mánudaga 11.00 11.00 Þriðjudaga 11.00 Miðvikudaga 11.00 11.00 Fimmtudaga 11.00 12/4 síðanannan hvern fimmtud. Föstudaga 08.30 08.30 Vörur sem koma eftir kl. 10.00 þá daga sem farið er og komast ekki á skrá verða að bíða næstu ferðar. Afgreiðslan sér um að ná í stærri vörusendingar ef óskað er en þá þarf að tilkynna það fyrir kl. 10.00 þá daga sem farið er ella bíða næstu ferðar. Vörur sem eiga að fara á föstudögum þarf að koma með eða tilkynna um daginn áður. Ath. Vörumóttaka alla virka daga frá kl. 08-17. Súni 24088 Flóabáturíim Drangur hf. Oddeyrarskála • Sími 24088. Tilboð í kjörbúð KEA Brekkugötu 1 og kjörbúð KEA Höfðahlíð 1 á úrbeinuðum ávaxtafylltum lambaframpörtum Aðeins kr. 175 kílóið 25% afsláttur NNAatvörudeild X Vorið er að koma og fiskurinn að ganga Gúmmí- og nælonslöngur margar stærðir Hosuspennur, litlir vatnastrekkjarar, lensidælur 12 og 24 volta, sjálfvirkir rofar, dregg Tlz, 8V2, 10, 12, 15 og 20 kg, keðjur margar stærðir, handfærarúllur, girni, krókar, pilkar og sökkur. Opið laugardaga 10-12. U flt Eyfjörð Hjalteyrargötu 4 sími 22275 Kardemommu- bærinn efftir Thorbjörn Egner Leikstjóri: Theodór Júlíusson Hljómsveitarstjóri: Roar Kvam Leikmynd: Þráinn Karlsson Lýsing: Viðar Garðarsson Búningar: Freygerður Magnúsdóttir og Anna Torfadóttir. Frumsýning sunnudaginn 8. apríl kl. 15. Miðasala opin alla daga kl. 15-18, sunnudaga kl. 13-15. Sími 24073. Leikfélag Akureyrar. Hættum að reykja Reykingavamanámskeið verður haldið vikuna 8.-12. apríl í sal Lundarskóla. Námskeiðið hefst kl. 8 öll kvöldin. Þátttökuqjald er 450 kr. Leiðbeinendur verða Árni Þór Hilmarsson og Skúli Torfason. Upplýsingar og innritun í síma 22377 milli kl. 2 og 7 og í síma 26151 á kvöldin. JC Akureyri og Aðventistar. Akureyrardeild KEA Aðalfundur Akureyrardeildar KEA verður haldinn fimmtudag- inn 5. apríl kl. 20.30 á Hótel KEA, Akureyri. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Deildarstjórn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.