Dagur - 04.04.1984, Síða 10

Dagur - 04.04.1984, Síða 10
10-DAGUR-4. apríl 1984 Tfl sölu Plymouth Valiant óryðg- aður, ekinn 140 þús. km. Skoðað- ur '84. Nýstillt kveikikerfi. Skipti á stórum Crossara koma til greina. Uppl. ( síma 96-43235. Dodge Aspen 1978 til sölu, 6 cyl. sjálfskiptur. Skipti hugsanleg. Uppl. í síma 21047. Blll á 5.000 kr. Volga árg. '73 í góðu lagi til sölu. Uppl. í síma 21071 eftir kl. 19.00. Til sölu Volvo Lapplander pickup árg. '80 ekinn 2 þús. km. Kristján Jónsson, Veturliðastöðum, sími 23100. Saab 99 GL árg. '79 til sölu ekinn 31 þús. km. Bíll í sérflokki. Ath. skipti á nýrri Saab koma til greina. Uppl. í síma 21400 (221, Magnús) á vinnutíma og 21379 á kvöldin. Subaru 1600 4WD árg. '80 til sölu. Skipti á nýlegum Subaru koma til greina. Uppl. í síma 62461 eftir kl. 19.00. Cortina 1300 árg. '70 skoðuð '84 til sölu. Uppl. í sima 22700 (Grettir) til kl. 17.00. Til sölu er Volvo 245 DL árg. '78. Uppl. gefur Hreiðar í síma 41444 og 41477. Til sölu Mitsubishi Sapparo árg. '82 2000 cc, 5 gíra með rafmagns- rúðum. Uppl. gefnar í síma 21040 á milli 19 og 20. Peugeot 404 árg. '71 til sölu. Fæst fyrir gott verð. Uppl. eftir kl. 7 í síma 25828. Til sölu er Dodge Royal Monaco árg. '76. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 22067 á kvöldin. Teppahreinsun -^Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055. Mig bráðvantar pössun fyrir tvær stúlkur 8 og 10 mánaða frá kl. 9.30 til 12 á föstudögum. Þyrfti að geta byrjað föstudaginn 6. apríl. Uppl. í sima 25552. Bílakjör Frostagötu 3 c, sími (96) 25356 Akureyri. Komið með bílana á „kjörstað". „Kjósendur", þið komið og veljið ykkur bílinn. Athugið, úrvalið og viðskiptin eru hjá okkur. Opið frá kl. 9.00-19.00 alla daga nema sunnudaga. Bílasala Norðurlands Frostagötu 3 c sími (96) 21213 Akureyri. Óskum eftir 2ja herb. íbúð til leigu sem fyrst. Góðri umgengni heitið. Uppl. í sima 21226. Herbergi óskast til leigu sem fyrst. Uppl. f síma 24945. íbúð til leigu. 2ja herb. íbúð til leigu við Skarðshlíð. Laus strax. Uppl. í síma 31168 milli kl. 17 og 20 á kvöldin. 4ra herb. raðhús til leigu. Laust strax. Uppl. í síma 25763 eftir kl. 18.00. Óska eftir 2ja herb. íbúð á Brekk- unni. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. i síma 25770 eftir kl. 18.00. Óskum eftir 2ja herb. íbúð til leigu sem fyrst. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 21226. 2ja herb. íbúð til leigu við Tjarn- arlund. Leigutími 6-7 mánuðir. Laus strax. Uppl. í síma 21015 eftir kl. 7 á kvöldin. íbúð til sölu. Tilboð óskast í efri hæð hússins Bárugötu 2 Dalvík. Nánari upplýsingar gefur Helgi Þorsteinsson í síma 61318 og 61162. Bassaleikarar - Bassaleikarar. Liðtækan bassaleikara vantar í góða rokkhljómsveit á Akureyri. Atvinnumöguleikar fyrir hendi. Uppl. veitir Ari í síma 25004 á verslunartíma. Tapað. 10 vetra rauðblesóttur hestur hvarf frá Hömrum II 23. mars sl. Hesturinn er ómarkaður og einnig ójárnaður. Hafi einhver orðið hestsins var, vinsamlegast láti vita í síma 24945. Veiðimenn! Stangaveiði í Litluá í Kelduhverfi hefst 1. júní nk. Veiði- leyfi fást hjá Margréti Þórarinsdótt- ur Laufási frá og með 12. april í síma 96-41111. Til sölu Honda XL 350. Uppl. í síma 21161. 4 lítið slitin Atlas jeppadekk 700x15 til sölu. Passa t.d. undir Bronco. Uppl. í síma 21970 milli kl. 6 og 7 á kvöldin. Til sölu vegna brottflutnings: Sófasett 1-2-3 með plusáklæði, eldhúsborð og Citroén GSA stat- ion árg. ’74. Hagstætt verð. Uppl. í síma 24680. 7 kw Lister díselrafstöð árg. '78 til sölu. Lítið notuð og vel með farin. Uppl. eftir kl. 19.00 í síma 41102 (beðið um Blikalón). Candy þvottavél og barnaleik- grind til sölu. Uppl. í síma 22599 eftir kl. 16.00. Notað gólfteppi til sölu - 22,5 fm (4x5,60 m). Einnig skíðastretch- buxur stærð 152 verð 300 kr. og eldhúsborð. Uppl. í síma 22043. Til sölu Yamaha MR Trail árg. '82. Lítur út sem nýtt. Uppl. í síma 22969 í hádeginu og á kvöldin. Hjónarúm úr Ijósri furu m/nátt- borðum til sölu. Uppl. í síma 25760. Gullhúðað rimlarúm til sölu. Uppl. í síma 22694 á kvöldin eftir kl. 19.00.____________________ Tólf strengja kassagítar til sölu. Uppl. í síma 24795 á kvöldin. Finlux sjónvarpstæki til sölu með fjarstýringu og Sharp vídeó, VHS. Uppl. í síma 44154. Óska eftir að kaupa slóða, hey- blásara og rör. Til sölu á sama stað sex hjóla vörubíll í toppstandi með 6 cyl. Perkingsvél 8V2 tonn. Uppl. í síma 95-6276. Óska eftir að kaupa stóran ferða- bakpoka. Uppl. í síma 21541. Trommusett í töskum til sölu. Uppl. í síma 25892. Polaris TX 440 snjósleði til sölu. Ekinn aðeins 900 mílur. Gott verð og góð greiðslukjör. Uppl. hjá Pol- arisumboðinu. Hjólbarðaþjónust- an, Hvannavöllum 14 b, sími 96- 22840 eða Halldóri, sími 96- 25891 eða 96-21844. Vélsleði til sölu, Polaris Cutlass 440 árg. '81 í góðu ástandi, ekinn 2300 mílur, farangursgrind getur fylgt. Uppl. i síma 31223. Polaris Cutlass vélsleði 340 til sölu. Létturog skemmtilegursleði, lítið ekinn. Skipti á bil koma til greina. Uppl. í síma 22946 eftir kl. 19.00. Trillubátur tll sölu. T/B Suðri Ó.F. 22, 1,5 tonn búinn 10 ha. Sabb-vél með skiptiskrúfu. Raflýstur með stýrishúsi og lúkar, 2 12 V færarúllur, Furno dýptar- mælar, rafmagnslensa. Uppl. gef- ur Ásgeir Ásgeirsson í sima 96- 62151 á daginn og síma 96-62299 á kvöldin. I.O.O.F. 2-16504068'/2 -9-II. Guðspekifélagið. Aðalfundur verður haldinn laugardaginn 7. apríl kl. 4 s.d. Að loknum venju- Iegum aðalfundarstörfum verður lesið erindi B.B. (G. Baldursd.) og J.S. segir ferðasögu. Lionsklúbburínn Huginn. Félagar munið fundinn fimmtudaginn 5. apríl kl. 12.05. I.O.G.T. stúkan ísa- fold Fjallkonan nr. 1. Fundur fimmtudaginn 5. þ.m. kl. 20.30 í fé- lagsheimili templara Varðborg. Fundarefni: Kosning fulltrúa á þing stúku, umdæmisstúku og stórstúkuþing. Mælt með um- boðsmanni og kosið í fulltrúa- ráð Kaffi eftir fund. Æt. Bingó! Bingó að Hótel Varðborg föstudaginn 6. apríl kl. 21.00. Vinningar: Flugfar Akureyri- Reykjavík-Akureyri, blómasúla, svínakambur, steik og m.fl. Gyðjan. Munt þú umflýja örlug þessa heims? Opinber biblíufyrirlestur sunnu- daginn 8. apríl kl. 14.00 í Ríkis- sal votta Jehóva, Gránufélags- götu 48, Akureyri. Ræðumaður Svanberg Jakobsson. Þjónustu- samkoma og Guðveldisskólinn alltaf á fimmtudögum kl. 20.00 á sama stað. Allt áhugasamt fólk velkomið. Vottar Jehóva. Sjónarhæð: Fimmtud. 5. apríl bibiíulestur og bænastund kl. 20.30. Laugard. 7. apríl drengjafundur kl. 13.30. Sunnud. 8. apríl almenn sam- koma kl. 17.00. Allir hjartanlega velkomnir. Ffladelfía Lundargötu 12. Biblíulestur hvert kvöld þessa viku kl. 20.00 með Garðari Ragnarssyni frá Danmörku. Boðið verður upp á kaffi. Sunnu- dag 8. apríl kl. 11.00 sunnudaga- skóli og kl. 20.30 vakningasam- koma. Ræðumaður Garðar Ragnarsson. Allir eru hjartan- lega velkomnir. Hvitasunnusöfnuðurínn. Kökubasar. Kökubasar verður laugardaginn 7. apríl kl. 2 e.h. í sal Færeyingafélagsins við Ráð- hústorg. Félagar, tekið verður á móti brauði frá kl. 10.30 til 13.30 sama dag. Geöverndarfclag Akureyrar. Basar - Basar. Kökubasar verður haldinn í Laxagötu 5 laugardaginn 7. apríl kl. 15.00. Ágóðinn rennur til tækjakaupa fyrir krabbameins- leitarstöðina á Akureyri. Akureyrardeild sjúkraliðafélags- ins. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. Fimmtud. 5. apríl biblíulesturinn fellur niður. Föstud. 6. apríl kl. 20.00 æskulýðurinn. Sunnud. 8. apríl kl. 13.30 sunnudagaskóli, kl. 20.30 almenn samkoma. Allir velkomnir. Kristniboðshúsið Zion: Sunnudaginn 8. apríl sunnudaga- skóli kl. 11. Öll börn velkomin. Samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Jón Viðar Guðlaugsson. Allir velkomnir. Spilakvöld. Spilum félagsvist að Bjargi Bugðusíðu 1 fimmtudaginn 5. apríl kl. 20.30. Góð verðlaun. Allir velkomnir. Mætið vel og stund- víslega. Sjálfsbjörg. Messur í Glerárprestakalli: Barnasamkoma í Glerárskóla sunnudag kl. 11. Þetta er síðasta barnasamkoman á vetrinum. Börnin bjóða foreldrum með sér. Guðsþjónusta í Glerárskóla sunnudag kl. 14. Gideon-félagar kynna starf sitt. Jógvan Purkhus predikar. Pálmi Matthíasson. Akureyrarprestakall: Föstumessa verður í Akureyrar- kirkju í kvöld (miðvikudag kl. 8.30). Sungið verður úr Passíu- sálmunum sem hér segir: 21,4-6, 22,8-11, 24,9-12, 25,14. Auk þess er farið með fagra lítaníu. B.S. Fermingarguðsþjónusta verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 10.30 f.h. Sálmar: 504-256- 258- Leið oss ljúfi faðir - Blessun yfir barnahjörð. Sóknarprestar. Trésmiður óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Hvers konar nýsmíði og breytingar koma til greina. Uppl. í síma 25353 milli kl. 17 og 20. Óska eftir að kaupa vel með farna barnakerru, t.d. af Brio-gerð (ekki regnhlífarkerru). Uppl. í síma 23952. Nýkomnar bækur. Skriðuföll og Snjóflóð l-ll, skb. Landið okkar og í Óbyggðum e. Pálma Hannesson. Horfnir góðhestar I. Einn á ferð e. Sigurð frá Brún. Saga Sauðárkróks l-lll. Göngur og Réttir l-IV. skb. Mjög gott eintak. Sterkir stofnar. Gangleri, compl. Skírnir 1914-1959, 23 bindi í skb. Gallastríðið, skb. Bókaskrá Gunnars Hall. Dagur í Bjarnadal l-lll. Lýsing íslands l-IV. skb. Mjög gott eintak. Kormáks saga 1832. Misseraskiptaoffur, Hrappseyjar- prent. Bækur eftir vigt: 1 kg 150 kr. 2 kg 250 kr. 4 kg 450 kr. 3 kg 350 kr. 5 kg 500 kr. Fróði Gránufélagsgötu 4 opið 2-6 sími 26345. Sími 25566 A söluskrá: Flókagata, Reykjavík: 3ja herb. efrl hæð ca. 94 fm. Skipti á raðhúsi eða hæð á Brekkunni koma til greina. Smárahlíð: 3ja herb. ibúð i fjðlbýlishúsi, ca. 80 fm. Suðurendi. Skarðshlíð: 3ja herb. íbúð á jarðhæð í fjöibýlis- húsi, rúml. 80 fm. Þórunnarstræti: 4ra-5 herb. efri hæð, rúml. 120 fm. Skipti á minni eign koma til greina. Strandgata: 70-80 fm iðnaðarhúsnæði. Hagstætt verð og kjör. Tjarnarlundur: 2ja herb. ibúð ca. 55 fm - einnig 3ja herb. ibúð i góðu standi ca. 80 fm. Laus strax. Víðilundur: 4ra herb. endaíbúð i fjölbýlishúsi, ca. 100 fm. Ástand gott. Seljahlíð: 3ja herb. raðhús, ca. 75 fm. Mjög fal- leg eign. Grundargerði: 5 herb. raðhús á tveimur hæðum, ca. 120 fm. Brattahlíð: Einbýlishús, ca. 135 fm, 5 herb. Sökklar að biiskúr. Vanabyggð: Efri hæð i tvíbýlishúsi, ca. 140 fm, 5 herb. Allt sér. Skipti á minni eign koma til greina. FASTEIGNA& II SKIPASALAZgfc NORÐURLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutima 24485.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.