Dagur - 04.04.1984, Síða 11

Dagur - 04.04.1984, Síða 11
4. apríl 1984 - DAGUR -11 Hjörleifur sigraði í skákmóti U.M.S.E. Skákmóti U.M.S.E. lauk 23. febrúar. Þátttakendur í eldri flokki voru 18. Úrslit uröu þessi: 1. Hjörleifur Halldórsson U.M.F. Öxndæla 5V2 v. af 7 2. Jón Björgvinsson U.M.F. Oxndæla 5 v. af 7 3. Rúnar Búason U.M.F. Skriöuhr. 5 v. af 7 4. Ari Friðfinnsson U.M.F. Skriðuhr. 4V2 v. af 7 Síðan komu 5 skákmenn með 4 vinninga. Skákmótið erjafnframt stigakeppni félaga innan U.M.S.E. og varð röð efstu fé- laga þessi: 1. U.M.F. Öxndæla 175 stig 2. U.M.F. Vorboðinn 115 stig 3. U.M.F. Skriðuhrepps 95 stig.,* í unglingaflokki voru 8 kepp- endur. I jafnframt unglingameistari varð Reimar Helgason með 5V2 vinning. í þriðja sæti varð Daníel Aðalfundur Akureyrardeildar Kaupfélags Eyfirðinga verður haldinn annað kvöld kl. 20.30 á Hótel KEA. Auk almennra aðalfundar- starfa og umræðu um innri mál- efni deildarinnar flytur Valur Pétursson með 5 vinninga og fjórði Kristján Þorsteinsson einn- ig með 5 vinninga. Arnþórsson, kaupfélagsstjóri, yfirlit um starfsemi síðasta árs, rekstur og afkomu kaupfélagsins. Aðstandendur fundarins hvetja félagsmenn til að mæta og hafa þannig áhrif á málefni deildarinn- ar og kaupfélagsins í heild. HS Aðalfundur Akurey rarde i Idar kaupfélagsins Sveinfr’íður Halldórsdóttir var eini kvenþátttakandinn. Tefldi hún með unglingunum og sigraði glæsilega. Hlaut hún 6 vinninga af 7 mögulegum. í öðru sæti og Afhent 1. júní Vegna fréttar í blaðinu um hugs- anlegan afhendingartíma út- varpshúss, má nefna að samning- ar gera ráð fyrir að húsið verði af- hent 1. júní eða mánuði síðar en sagt var í fréttinni. Það er Pan hf. sem er verktaki og samkvæmt upplýsingum forráðamanna þess þá gætu orðið einhverjar tafir á verkinu sökum aukaverka við húsið. Amerísku ofnpottarnir eru komnir. Grýta Búsáhöld • Tómstundavörur Sunnuhlíð • Sími 26920 VIÐCEREMR- niONUSIA Bjóöum fullkomna vlðgeröarþjónustu á sjón- varpstœkjum, utvarpstœkjum, stereomögnur- um, plötuspllurum, segulbandstœkjum, bíl- tœkjum, talstöövum, fiskileitartœkjum og siglingatœkjum. ísetning ó bíltœkjum. HUÓMVBR Slmi (96) 23626 V-/ Gterárgötu 32 • Akureyri Bæjarstofnanir flytja um set Nú um mánaðamótin fluttu heilbrigðisfulltrúi, skipulags- stjóri og íþrótta- og æskulýðs- fulltrói Akureyrar sig um set frá Ráðhóstorgi að Hafnar- stræti 81. Þetta húsnæði sem þessi emb- ætti fá nú er í eigu bæjarins. Þarna var áður Húsgagnaverslun- in Einir til húsa en húsnæðið var upphaflega keypt af Akureyrar- bæ fyrir Tónlistarskólann. Það er því ekki um framtíðarhúsnæði að ræða fyrir fyrrgreinda fulltrúa og stjóra og búast má við því að þeir verði enn að flytja þegar húsa- kynni Tónlistarskólans fara að þrengja að starfseminni. - ESE. Innilega þakka ég öllum sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á sjötugsafmæli mínu 28. mars sl. Guð blessi ykkur öll. ARI JÓHANNSSON frá Búrfelli. ÞAKKARÁVARP Ástvinum mínum og vinum, sóknarbörnum, starfsbræðrum og samstarfsmönnum þakka ég af alhug auðsýnd vinahót með heimsóknum, blóm- um og skeytum og öðrum gjöfum í tilefni af sjö- tugsafmæli mínu þann 22. mars sl. Hafið heilar þakkir. Guð blessi ykkur öll. STEFÁN SNÆVARR. Hjartans þakkir til allra sem auðsýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför mannsins míns, föður okkar, tengda- föður og afa GUÐMUNDARJÖRUNDSSONAR, brunavarðar, Eyrarvegi 17, Akureyri. Sérstakar þakkir til samstarfsmanna hans fyrir minningargjöf og annan sóma við útför hans. Guð blessi ykkur öll. Vilborg Guðmundsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Útför móður okkar LAUFEYJAR HERNITSDÓTTUR frá Mýlaugsstööum, Aðaldal er lést 28. mars sl. fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 6. apríl kl. 13.30. Börnin. Nýkomið Barnagallabuxur með föllum stærðir 104-164 • Verð kr. 365,- Háskólabolir stærðir S-M-L-XL • Verð kr. 415,- 1|J Eyfjörö Hjalteyrargötu 4 • sími 22Z75 Húseign til sölu Til sölu er húseignin Brekkugata 34, Akureyri. Húsiö er kjallari, hæö og ris. Gólfflötur hverrar hæöar er ca. 110 m2. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Iðju, Brekkugötu 34, símar 23621 og 26621. Iðja, félag verksmiðjufólks, Akureyri. starfskraft í gestamóttöku hótelsins. Tungumálakunnátta nauösynleg. Fullt starf - Vaktavinna. Nánari upplýsingar veita hótelstjórar á hótelinu. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI óskar að ráða skrifstofustjóra Staðan er laus nú þegar. Um er að ræða fjöl- breytileg skrifstofustörf auk stjórnunarstarfa. Leitaö er eftir viöskiptafræöingi eða bókara meö góöa menntun á því sviði, einnig er reynsla af tölvuvinnslu æskileg. Laun samkvæmt launakerfi Akureyrarbæjar. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast send framkvæmdastjóra FSA fyrir 7. apríl nk. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Skrifstofa Framsóknarflokksins Opiö alla virka daga frá kl. 15.30-18.30. Starfsmenn skrifstofunnar veröa Tryggvi Svein- björnsson á mánudögum og miövikudögum og Bragi V. Bergmann á þriðjudögum, fimmtudögum og föstudögum. Síminn er 21180. Heimasímar: Tryggvi Sveinbjörnsson, 26678. Bragi V. Bergmann, 26668.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.