Dagur - 09.04.1984, Blaðsíða 10

Dagur - 09.04.1984, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 9. apríl 1984 7 kw Lister díselrafstöð árg. '78 til sölu. Lítið notuð og vel með farin. Uppl. eftir kl. 19.00 í síma 41102 (beðið um Blikalón). Til sölu 30 ha. Johnson vélsleði í mjög góðu ástandi. Fæst á góðum greiðslukjörum. Engin útborgun. Uppl. í síma 24913. Til sölu Ijós fataskápur, hæð 1.83 cm, breidd 79 cm, dýpt 56 cm. Mjög vel með farinn. Verð kr. 4.500. Uppl. í síma 22682 eftir kl. 17.00.___________________________ Til sölu varahlutir í Bronco 1966 og Alfa Sut 1978. Einnig úrval af varahlutum í VW 1300. Uppl. í síma 24913. Til sölu Volvo Lapplander árg. '81 ekinn ca. 23 þús. km. Orginal hús með stækkuðum gluggum, sprautaður. Verð kr. 380 þús. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 26554 eða 26678. Til sölu Volkswagen 1300 árg. '74. Verð 15-20 þús. Uppl. i síma 22700 (Jóhann) á vinnutíma og sima 26460 á kvöldin. Óskum eftir íbúð á leigu sem fyrst, helst á Brekkunni. Uppl. í síma 26326. Óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 25496. Einbýlishús við Lerkilund til sölu. Uppl. í síma 24533 á kvöldin. 2ja herb. íbúð til leigu. Leigutími a.m.k. i/2 ár. Uppl. í síma 22146 milli kl. 9 og 18. Vantar vinnu í tvo mánuði. Er 25 ára stúlka. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 24291. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055. Mikll samkoma verður í sal Hjálp- ræðishersins þriðjudaginn 10. apríl kl. 20.30. Svæðisstjóri Hjálp- ræðishersins fyrir Evrópu er Anna Hannevik og umdæmisstjóri Noregs, Færeyja og Islands Mart- in Högberg og frú tala og stjórna. Túlkur er kapteinn Daníel Óskars- son. Allir velkomnir að Hvanna- völlum 10. Bassaleikarar - Bassaleikarar. Liðtækan bassaleikara vantar í góða rokkhljómsveit á Akureyri. Atvinnumöguleikar fyrir hendi. Uppl. veitir Ari í síma 25004 á verslunartíma. Prentum á fermingarservíettur. Meðal annars með myndum af Ak- ureyrarkirkju, Lögmannshlíðar- kirkju, Húsavíkurkirkju, Grenivík- urkirkju, Ólafsfjarðarkirkju eða Dalvíkurkirkju. Servíettur fyrirliggj- andi. Sendum í póstkröfu. Valprent, simi 22844. I.O.O.F. -15-16504108V2 Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10: Þriðjudagur 10. apríl kl. 20.30 mikil samkoma. Komman- dörarnir Anna Hannevik og Gunhild og Martin Högberg ásamt túlknum sínum kapteini Daníel Óskarssyni tala og stjórna. Mikill söngur. Allir velkomnir. Miðvikud. 11. apríl kl. 20.30 hermannasamkoma. Messur í Valla- og Hríseyjar- prestaköllum um páskana: Skírdag kl. 13.30 í Vallakirkju - Ferming. Föstudaginn langa kl. 14.00 Stærra-Arskógskirkja. Páskadagsmorgun kl. 8.00 f.h. Dalvíkurkirkja. Páskadag kl. 14.00 Tjarnar- kirkja. 2. páskadagur kl. 14.00 Urðar- kirkja. 1. sunnudag eftir páska kl. 14.00 Hríseyjarkirkja. Auglýsing um löggildingu á vogum Að gefnu tilefni skal athygli vakin á því að óheimilt er að nota vogir við verslun og önnur viðskipti án þess að þær hafi hlotið löggildingu af löggildingarstofnuninni. Sama gildir um fiskverkun og iðnað þar sem vogir eru notaðar í þessum tilgangi. Löggildingastofa ríkisins apríl 1984. Blikksmiðir Óskum aö ráða blikksmiði til starfa nú þegar. Upplýsingar hjá verkstjóra blikksmiðju. Vélsmiðjan Oddi hf. Óska að ráða bifvélavirkja Upplýsingar á Bifreiðaverkstæði Sigurðar Valdi- marssonar. Helst ekki í síma á verkstæðinu. Sími 21765 á kvöldin. Sími 25566 Á söluskrá: Smárahlíð: 2Ja herb. íbúð rúmlega 60 fm. Ástand mjög gott. Laus 1. mai. Rimasíða: 5 herb. elnbýlishús ca. 150 tm. Bfl- skurssökklar. Ekki alveg fullgert. Tll greina kemur aö taka 3ja herb. ibúö uppi. Góð lán geta fylgt. Flókagata, Reykjavík: 3ja herb. efri hæð ca. 94 fm. Skipti á raðhúsi eða hæð á Brekkunnl koma tll grelna. Helgamagrastræti: 3ja herb. rúmlega 80 fm sérhæð. í góðu standi. Mikið af lánum getur fylgt. Langahiíð: 4ra herb. raðhús ca. 130 fm. Ástand gott. Þórunnarstræti: 4ra-5 herb. efri hæð, rúml. 120 fm. Sklptl á minnl eign koma tll grelna. Strandgata: 70-80 fm iðnaðarhúsnæði. Hagstætt verð og kjör. Tjarnarlundur: 2Ja herb. Ibúð ca. 55 fm - elnnlg 3Ja herb. ibúð i góðu standi ca. 80 fm. Laus strax. Grundargerði: 5 herb. raðhús á tvelmur hæðum, ca. 120 fm. Brattahlíð: Einbýlishús, ca. 135 fm, 5 herb. Sökklar að bílskur. Vanabyggð: Efri hæð (tvfbýlishúsl, ca. 140 fm, 5 herb. Allt sér. Skiptl á minni elgn koma til grelna. Höfum fleiri raðhús og einbýl- ishús á skrá. Hafið samband. FASIEIGNA& (J skipasalaSSI NORÐURLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sfmi utan skrifstofutfma 24485. Flugleiðir í sókn vestanhafs - Ráða sölu- og markaðs fulltrúa í Suðurríkjunum Flugleiðir hafa að undanförnu gert ýmsar ráðstafanir til að auka markaðssókn bæði aust- an hafs og vestan. Nú síðast hefur verið ákveðið að ráða sölu- og markaðsfuiltrúa í Suðurríkjum Bandaríkjanna frá 1. aprfl. Til þessa starfs var valinn Símon Pálsson, deildarstjóri í markaðssviði. Hann mun hafa aðsetur í Charlotte í Norður-Car- olina, en starfssvæði hans nær yfir Vestur-Virginia, Kentucky, Tennessee, Georgia auk Norður- og Suður-Carolina. Þetta starf kemur í kjölfar samninga, sem Flugleiðir hafa gert við bandaríska flugfélagið Piedmont um sérfargjöld frá þessum ríkjum til Baltimore, en þaðan fljúga Flugleiðir til Evrópu. Gera má ráð fyrir að með þessum ráðstöfunum nái Flugleiðir enn betri markaðs- stöðu í Bandaríkjunum. Símon Pálsson hefur starfað um langt árabil hjá Flugleiðum, bæði hér á landi og erlendis. Nöfn fermingar- barna í Vallarkirkju Kristján Loftur Sölvason, Hreiðarstöðum, Þórleifur Stefán Björnsson, Húsabakka, Jóhanna Guðlaug Sigtryggsdóttir, Helgafelli, Ólöf Gunnlaugsdóttir, Hofsárkoti, Sólveig Hallsdóttir, Skáldalæk, Steinunn Elva Gunnarsdóttir, Brekku. HAFLIÐI GUÐMUNDSSON, Mánahlíð 6, Akureyri er lést 2. apríl sl. i Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju miðvikudaginn 11. apríl kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hins látna er bent á byggingarsjóð Glerárkirkju. Aðstandendur. Framsóknarfélag Akureyrar Bæjarmálafundur verður haldinn í Strandgötu 31 mánudaginn 9. apríl kl. 20.30. Fulltrúar í nefnd- um eru sérstaklega hvattir til að mæta. FRAMSÓKNARFÉLAG AKUREYRAR Ritstjórn Auglýsingar Afgreiðsla Sími (96) 24227

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.