Dagur - 11.04.1984, Blaðsíða 10

Dagur - 11.04.1984, Blaðsíða 10
10-DAGUR-11.apríl 1984 Óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúö til leigu. Uppl. í síma 25496. Tvær systur meö eitt barn óska eftir 3ja eöa 4ra herb. íbúö, helst á Eyrinni. Reglulegum mánaðar- greiðslum heitið. Uppl. í síma 26474 eftir kl. 19.00. Herbergi. Ungur reglusamur maöur óskar eftir aö taka á leigu rúmgott herbergi meö aögangi að snyrtingu. Gjarnan húsgagnalaust og gluggalítið. Uppl. í síma 31117 frá kl. 9-16.___________________ Slippstöðin hf. óskar að taka á leigu 2ja tii 4ra herb. íbúðir nú þegar eða síðar. Uppl. gefur starfsmannastjóri í síma 96- 21300. Veiðimenn! Stangaveiði í Litluá í Kelduhverfi hefst 1. júní nk. Veiði- leyfi fást hjá Margréti Þórarinsdótt- ur Laufási frá og með 12. apríl í síma 96-41111. Tek að mér alla venjulega skrúð- garðavinnu. Uppl. í síma 22573. Nýkomnar bækur. Skriðuföll og Snjóflóð l-ll, skb. Landið okkar og í Óbyggðum e. Pálma Hannesson. Horfnir góðhestar I. Einn á ferð e. Sigurð frá Brún. Saga Sauðárkróks l-lll. Göngur og Réttir l-IV. skb. Mjög gott eintak. Sterkir stofnar. Gangleri, compl. Skírnir 1914-1959, 23 bindi í skb. Gallastríðið, skb. Bókaskrá Gunnars Hall. Lýsing íslands l-IV. skb. Mjög gott eintak. Kormáks saga 1832. Misseraskiptaoffur, Hrappseyjar- prent. Bækur eftir vigt: 1 kg 150 kr. 2 kg 250 kr. 4 kg 450 kr. 3 kg 350 kr. 5 kg 500 kr. Fróði Gránufélagsgötu 4 opið 2-6 sfmi 26345. Til sölu varahlutir í Bronco 1966 og Alfa Sut 1978. Einnig úrval af varahlutum í VW 1300. Uppl. í síma 24913. Notað gólfteppi til sölu - 22,5 fm (4x5,60 m). Éinnig skíðastretch- buxur stærð 152 verð 300 kr. og eldhúsborð. Uppl. í síma 22043. Barnavagn til sölu. Uppl. í síma 25346 á daginn. Til sölu SSB talstöð AA 100 með bílaloftneti. Uppl. í síma 96-81175 eftir kl. 19.00._______________ Radialdekk 165x15 og felgur 15” fyrir Volvo til sölu. Uppl. i síma 24455. Barnavagn til sölu. Verð kr. 5.000. Uppl. í síma 26038. Hey til sölu. Uppl. í síma 33180 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu vel með farið fallegt plus sófasett 3-2-1 & hægindastóll (vínrautt). Uppl. i síma 26514. Hansasamstæða til sölu! 27 hillur, 8 uppistöður, 2 skápar með hillum og 2 skápar með skúffum. Uppl. í síma 21264 á miðvikudag og fimmtudag eftir kl. 18.00. Notuð eldhúsinnrétting til sölu ásamt bakaraofni hellu og viftu. Verð kr. 15.000. Uppl. í síma 25211. Tvo unga sveina á 6. og 8. ári vantar góð reiðhjól á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 22468 eftir kl. 19.00. Tveir drengir 11 og 13 ára óska eftir að komast í sveit. Þarf ekki að vera sama heimili. Uppl. í síma 24823 eftir kl. 18.00. Enska í Englandi í Concorde International mála- skólanum. Námskeið fyrir 10-25 ára júlí-ágúst. Verð frá £226 fyrir 2 vikur. (Gisting, fæði, nám og skemmtanir). Almenn námskeið allt árið frá £75 á viku. Uppl. í síma 91-36016. Óska eftir notuðum ísskáp (minnstu gerð) til kaupá. Uppl. í síma 21846. Óskum eftir að kaupa heyvagn, master hitablásara og fólksbíla- kerru. Uppl. í síma 24047 eða 21275. Skógræktarfélag Eyfirð- inga. Óska eftir að kaupa slóða, hey- blásara og rör. Til sölu á sama stað sex hjóla vörubíll í toppstandi með 6 cyl. Perkingsvél 8V2 tonn. Uppl. í síma 95-6276. Basar verður haldinn í sal Hjálp- ræðishersins að Hvannavöllum 10 laugardaginn 14. apríl kl. 15.00. Komið og styðjið gott mál- efni. Kaffisala. Hjálpræðisherinn á Akureyri. Volkswagen sendiferðabíll árg. 75 til sölu. Einangraður á hliðum og teppalagður. Uppl. í síma 95- 4565. Subaru 1600 4WD árg. '80 til sölu. Skipti á nýlegum Subaru koma til greina. Uppl. í síma 62461 eftir kl. 19.00. Til sölu Volkswagen 1303 árg. '73 ekinn 60 þús. km. Bíllinn er í mjög góðu lagi og lítur vel út. Verð kr. 60 þúsund. Uppl. í síma 24341 eftir kl. 17.00. Volkswagen Golf árg. 76 til sölu, vel með farinn. Uppl. í síma 21480 á kvöldin. Dodge Tradesman 300, lengri gerð árg. 77 til sölu. Ekinn 90 þús. km. Skipti koma til greina á ódýrari bíl. Uppl. gefur Ragnar í síma 96- 43521 eftir kl. 8 á kvöldin og um helgar. Til sölu Volvo 244 DL, árg. 78 sjálfskiptur. Uppl. gefur Hermann í síma 23655 milli 7 og 9 á kvöldin. Sími 24222. Sími25566 Stórholt: 4ra herb. efri hæð ( tvíbýli ca. 100 fm. Skipti á 3ja herb. fbúð i fjölbýlis- húsi koma til greina. Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúð ca. 55 fm - einnig 3ja herb. fbúð í góðu standi ca. 80 fm. Laus strax. Smárahlíð: 2ja herb. fbúð rúmlega 60 fm. Ástand mjög gott. Laus 1. maí. Helgamagrastræti: 3Ja herb. rúmlega 80 fm sérhæð. í góðu standi. Mikið af lánum getur fylgt. Langahlíð: 4ra herb. raðhús ca. 130 fm. Ástand gott. Vantar góða 4ra herb. raðhúsfbúð á einni hæð t.d. f Grundargerði. Traustur kaupandi. St.: St.: 59844127 VII - 5 Takið eftir! Köku og munasala í Sjónarhæð- arsal laugardaginn 14. apríl kl. 2 e.h. Gjörið svo vel að líta inn. Safnaðarkonur. Halló halló takið eftir! Félagsvist í Húsi aldraðra fimmtudaginn 12. apríl kl. 20.30. Góð verðlaun. Allir velkomnir. Nefndin. I.O.G.T. Umdæmisstúkan nr. 5 heldur árlegt þing sitt laugardag- inn 14. apríl kl. 13.30 að félags- heimili templara Varðborg. Umdæmistemplarar. I.O.G.T. Vorþing þingstúku Eyjafjarðar verður haldið fimmtudaginn 12. apríl kl. 20.00 að félagsheimili templara Varðborg. Þingtemplarar. /ÖffÐOflCSlNSl simimmm Sjónarhæð: Fimmtud. 12. apríl bilblíulestur og bænastund kl. 20.30. Sunnud. 15. apríl almenn samkoma kl. 17.00. Allir hjartanlega vel- komnir. Fíladelfía Lundargötu 12. Miðvikud. II. apríl verður sýnd kvikmyndin „Jesús frá Nasaret". Fimmtud. 12. aprfl verður sýnd- ur seinni hluti myndarinnar. Myndin fjallar um líf og göngu Jesú hér á jörðu. Allir eru hjart- anlega velkomnir að koma og sjá myndina. Sunnud. 15. apríl kl. 11.00 sunnudagaskóli, sama dag kl. 20.30 almenn samkoma. Fórn tekin fyrir kirkjubygging- una. Allir eru hjartanlega vel- komnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. Hjálpræðisherinn, Hvanna- völlum 10: Miðvikud. 11. apríl kl. 20.30 hermannsamkoma. Komman- dörarnir Anna Hannevik, Martin og Gunhild Högberg stjórna. Föstud. 13. apríl kl. 20.00 æsku- lýðurinn. Ath. laugard. 14. kl. 15.00 basar. Allir velkomnir. Kristniboðshúsið Zion: Sunnud. 15. apríl samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Skúli Svav- arsson. Tekið á móti gjöfum til kristniboðsins. Allir hjartanlega velkomnir. Akureyrarprestakall: Föstumcssa verður í Akureyrar- kirkju í kvöld 11. apríl kl. 20.30. Sfðasta föstumessa á vetrinum. Sungið úr Passíusálmunum: P.s. 27: 11-15, 30: 6-8, 31: 6-10, 25: 14. Þ.H. Fermingarguðsþjónusta verður í Akureyrarkirkju pálmasunnudag 15. apríl kl. 10.30 f.h. Sálmar: 504-256-258 (Leið oss ljúfi faðir, Blessun yfir barnahjörð). Fermingarguðsþjónusta verður sama dag kl. 1.30 e.h. Sálmar: 504-256-258 (Leið oss ljúfi faðir, Blessun yfir barnahjörð). Altarisganga verður mánudag 16. apríl kl. 7.30 e.h. Sóknarprcstur. Barnasamkoma í Möðruvalla- kirkju nk. sunnudag 15. apríl kl. 11.00. Munið eftir sunnudags- póstinum. Sóknarprestur. Messur í Laugalandsprestakalli: Skírdagur(sumardagurinn fyrsti) Grund kl. 13.30. Kristnesspítali sama dag kl. 15.00. Páskadagur. Munkaþverá kl. 13.30. Annar páskadagur. Kaupangur kl. 13.30. Fyrsti sunnudagur eftir páska 29. apríl. Saurbær kl. 13.30. Hólar sama dag kl. 15.00. Sóknarprestur. Smáauglýsinga- móttaka frá kl. 9-17 alla virka daga. Vanabyggð: Efrl hæð í tvfbýlishúsi, ca. 140 fm, 5 herb. Allt sér. Skipti á mlnni eign koma til greina. Flókagata, Reykjavík: 3ja herb. efri hæð ca. 94 fm. Sklptl á raðhúsi eða hæð á Brekkunni koma til greina. Brattahlíð: Einbýlishús, ca. 135 fm, 5 herb. Sökklar að bílskúr. Rimasíða: 5 herb. einbýllshús ca. 1o0 fm. Bíl- skúrssökklar. Ekki alveg fullgert. Til grelna kemur að taka 3ja herb. fbúð uppf. Góð lán geta fylgt. Höfum fleiri raðhús og einbýl- ishús á skrá. Hafið samband. FASTEIGNA& fj SKIPASALA^S; NORÐURLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedíkt Óiafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Simi utan skrifstofutíma 24485. Innilegar þakkir sendi ég öllum er glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum á 80 ára afmæli mínu 25. mars sl. Lifið heil. MAGNEA SIGURÐARDÓTTIR, Hóli. J Eiginkona mín ODDNÝ JC^NSDÓTTIR Byggðavegi 149, Akureyri sem andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 6. apríl verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju laugardaginn 14. apríl kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Fjórðungssjúkrahús Akureyrar eða Dvalarheimilið Hlíð. Björn E. Einarsson. Faðir okkar JAKOB GÍSLASON, skipasmiður, Skipagötu 1, Akureyri andaðist 9. apríl. Börnin. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu LAUFEYJAR HERNITSDÓTTIR frá Mýlaugsstöðum, Aðaldal. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.