Dagur - 11.04.1984, Blaðsíða 11

Dagur - 11.04.1984, Blaðsíða 11
Vorum að fá Caravan svefnpoka, fjórar gerðir. Bakpokar, tvær gerðir. Gönguáttavitar (Silva) koma um helgina. Einnig væntanleg göngutjöld 2ja og 3ja manna. íbúðir á söluskrá Norðurgata: 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Laus strax. Keilusíða: 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Smárahlíð: 2ja herb. lítil íbúð á 1. hæð. Brekkugata: 5 herb. efri hæð og ris. Kjalarsíða: 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Tjarnarlundur: 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Bjarmastígur: 4ra herb. stór efri hæð í tvíbýli ásamt einu herbergi, snyrtingu og geymslum í kjallara. Kringlumýri: Einbýlishús með bílskúr. Dalsgerði: 5 herb. raðhúsíbúð. Stórholt: 4ra herb. efri hæð í tvíbýli. Skipti hugsanleg á minna. Miðholt: Einbýlishús á tveimur hæðum. (Skipti.) Ath. Vantar íbúðir á söluskrá. Simsvari tekur við skilaboðum allan sólarhringinn. Fasteignasalan hf opið frá Gránufélagsgötu 4, . efri hæð, sími 21878 kl. 5—7 e.h. Hreinn Pálsson, lögfræðingur Guftmundur Jóhannsson, viðskiptafræöingur Hermann R. Jonsson, sölumaður Atvinna Viljum ráða nú þegar duglegan mann, vanan síldarvinnu. Ennfremur lipran mann á lyftara. Reglusemi áskilin. Upplýsingar gefur verkstjóri, ekki í síma. Niðursuðuverksmiðja K. Jónsson & Co. Akureyri. Kranamaður Slippstöðin hf. óskar að ráða vanan kranamann til starfa frá og með 1. maí nk. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma 96- 21300. SHppStÖðÍn hf. Akureyri. Óska að ráða bifvélavirkja Upplýsingar á Bifreiðaverkstæði Sigurðar Valdi- marssonar. Helst ekki í síma á verkstæðinu. Sími 21765 á kvöldin. Svedberg baðskápar henta öllum og hönnun Baðskápur Tvilling 1,65 cm. breidd. Fáanlegur í furu, hvítlakkaður eða bæsaður. Handlaug úr marmara/ blönduðum polyester og handlaugarskápur. Baö- herbergisinnrétting er tekur lítið rými, en rúmar mikið. Lítið við eða hringið og biöj- iö um litmynda bækling. Óseyrl 6, Akureyrl Pbsthólf 432 • Slmi 24223 11. apríl 1984 - DAGUR -11 Munið Kambamoldma ódýru og aðeins 16 krónur pokinn. ★ ★ ★ Nýtt - Nýtt Gulrótarfræ og salat í metratali. Engin grisjun. Blómabúðin Laufás Sunnuhlíð og Hafnarstræti. Þessi vörubifreið, Voivo N88 árgerð 196B, fyrst skráð 1970, tveggja hásinga með krana, er til sölu. Upplýsingar í síma 23558. / páskamatinn Nautakjöt ★ Svínakjöt ★ Dilkakjöt ★ Kjúklingar ★ Hangikjöt og margt fleira. Pantid timanlega.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.