Dagur - 13.04.1984, Blaðsíða 2

Dagur - 13.04.1984, Blaðsíða 2
2 - DAGUR - 13. apríl 1984 Fasteignir_______________ I á söluskrá: Þingvallastræti: 7-9 herb. ein- býlishús og 4 herb. aukaíbúð í kjallara. Alls um 330 fm. Bakkasíða: 5 herb. einbýlishús 148 fm og 32 fm bílskúr. Mjög gott hús, að mestu búið. Heiðarlundur: 5 herb. raðhús- íbúð um 136 fm. Mjög góð íbúð. Hafnarstræti: 5 herb. efri hæð með sér inngangi ca. 130 fm hæðin og stórt ris. Steinahlíð: 5 herb. raðhúsíbúð á tveimur hæðum, innbyggður bílskúr alls um 139 fm. Ekki al- veg fullbúið. Grenivellir: 5 herb. íbúð, hæð og ris í tvíbýlishúsi um 140 fm og ca. 30 fm bílskúr. Skipti á 3-4ra herb. íbúð. Ásabyggð: 5 herb. einbýlishús, járnvarið, hæð og ris ca. 110 fm + kjallari þarfnast lagfæringar. Skipti á 2-3ja herb. blokkaríbúð. Fjólugata: 4ra herb. 120 fm íbúð á miðhæð í þríbýlishúsi. Mikið endurnýjuð. Einholt: 4ra herb. 100 fm góð íbúð. Skipti á 3ja herb. í blokk koma til greina. Seljahlíð: 4ra herb. 95 fm rað- húsíbúð. Ástand mjög gott. Gránufélagsgata: 4ra herb. íbúð ca. 90 fm í timburhúsi, sér inngangur. Verð 850.000,- eða tilboð. Hrfsalundur: 4ra herb. íbúð á 2. hæð í blokk. Skipti á 5 herb. rað- húsíbúð. Má vera á byggingar- stigi. Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi. Kaupendur að ýmsum eignum t.d. 3-4ra herb. raðhúsíbúðum. Vantar ýmsar eignir á skrá. ÁsmundurS. Jóhannssoa ^ lögfraeölngur m Brtkkugötu m Fasteignasala Brekkugötu 1, sími 21721. Sölum.: Ólafur Þ. Ármannsson við kl. 17-19 virka daga. Heimasími 21845. Auðvelt en samt gott - Sigurður P. Sigurðsson með auðveldan veislumat „Ég vildi hafa þetta létt og þœgilegt, þannig að nánast hver sem er geti spreytt sig við matargerðina, en jafn- framt hafði ég veislumat í huga, “ sagði Sigurður Þ. Sigurðsson, framkvæmda- stjóri Sjallans, þegar hann kom með uppskriftirnar fyrir Matarkrókinn okkar í dag. Við skulum sjá hvori Sigurður hefur réttfyrir sér í þessum efnum. Skinka með melónum (fyrir 4) 8 skinkusneiðar '/2 kg melóna Fylling: 100 gr mayonnaise 1 dl sýrður rjómi 2 epli 250 g vínber Skraut: Vínber. Hrærið saman mayonnaise og sýrðum rjóma og blandið smátt skornum eplum og hálfum, stein- lausum vínberjum saman við. Látið fyllinguna í kramarhús, sem búin eru til úr skinkusneið- um. Látið kramarhúsin á fat og melónubáta á milli þeirra. Fasteignasalan Brekkugötu 4, Akureyri. Gengið inn að austan. Opið frákl. 13-18. sími 21744] Hrísalundur: 3ja herb. endaíbúð á 4. hæð. Mjög gott útsýni. Þórunnarstrætí: 4ra herb. íbúð á efstu hæð í þríbýli. Stærð um 136 fm. Furulundur: 3ja herb. litil ibúð. Einholt: 4ra herb. raðhús á tveim hæðum. Bílskúr. Þórunnarstræti: Efri hæð í tvíbýli ásamt bilskúr. Skipti á minni íbúð. Bakkasíða: Grunnur undir einbýlishús. Jörðln Ytri-Másstaðir i Svarfaðardal, ásamt tilheyrandi mannvirkjum er til sölu Góð kjör. Steinahlið: 5-6 herb. raðhús á tveimur hæðum. Mjög góð íbúð. Höfum kaupanda að stórri hæð eða einbýlishúsi á Eyrinni. Keilusíða: 4ra herb. íbúð á 1. hæð í suðurenda. Smárahlíð: 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Fjólugata: Góð 4ra herb. íbúð, mikið endurbætt. Tjarnarlundur: 4ra herb. íbúð á 2. hæð, norðurendi. Hrafnagil: Einbýlisgrunnur ásamt bilskúr í íbúðahverfi við Hrafnagil. Grenivellir: 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Höfðahlíð: 3ja herb. neðri hæð í tvíbýli, bílskúrsréttur. Kaupandi að 3ja herb. raðhúsi á einni hæð. Tjarnarlundur: 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Skarðshlíð: 4ra herb. íbúó á 3. hæð. Bein sala eða skipti á 3ja herb. Hjarðarholt Glerárhverfi: 3ja herb. ibúð, efri hæð í tvíbýli. Tískuverslun: Lagerinnréttingar og góð viðskiptasambönd. Uppl. ekki i síma. Bakkahlíð: Mjög nýlegt einbýlishús ásamt bílskúr. Hrisalundur: 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Smárahlið: 2ja herb. íbúð. Norðurgata: Neðri hæð í tvíbýli. Nýr og góður bílskúr. Langahlfð: Einnar hæðar raðhúsíbúð um 130 fm. Góð eign. Höfðahlfð: 5 herb. efri hæð um 140 fm. Bflskúrsréttur. Brekkugata 3: Til sölu eru 3 íbúðir við Brekkugötu 3. Seljast | á góðu verði og á mjög góðum kjörum. Kellusíða: 3ja herb. endaíbúð um 87 fm. Mjög gott útsýni. Búðasíða: Nýtt einbýlishús, ekki alveg fullbúið. I Melasíða: 3ja herb. íbúð um 84 fm. Gott útsýni. J Kaupangur: Mjög gott skrifstofuhúsnæði um 172 fm. I Stelnahlíð: 4ra herb. ibúð í tveggja hæða raðhúsi um 120 fm. I Sölustjóri: Sævar Jónatansson Lögmenn: I Gunnar Sólnes hrl., Jón Kr. Sólnes hrl., Árnl Pálsson hdl I Skreytið með vínberjum. Gott að hafa ristað brauð með. Svínakótelettur (fyrir 4) 4 svínakótelettur jurtasmjör salt, pipar 1 dós ananas karrý Brúnið smjörið á pönnu og steik- ið kóteletturnar, stráið salti og pipar yfir. Ananasinn steiktur í feitinni af kjötinu, karrý stráð á hverja sneið. Kryddsmjör: 75 g smjör V2—V4 tesk. karrý 1 tsk. sítrónusafi Hrærið allt saman, mótið og kæl- ið það vel. Gott að leggja sítr- ónusneið undir smjörið. Bakaðar kartöflur Látið kartöflúrnar í ofnskúffuna. Bakið þær í 200-220° C heitum ofni þar til þær eru meyrar (3/4—1 klst.) Borið fram með niður- skornum maís, broccoli, eða blómkáli. Bananasplit (fyrir 4) 4 stórir bananar Va 1 jarðarberjaís og/eða 'A I vanilluís og/eða 'A 1 súkkulaðiís súkkulaðisósa Skraut: 1 dl rjómi coktailber, hnetukjarnar eða frosin ber Kljúfið bananana að endilöngu og látið þá í ábætisskálar. Látið 1 skeið af hverri ístegund í hverja skál og hafið vanilluísinn í miðj- unni. Hellið súkkulaðisósunni yfir vanilluísinn og safa af ávöxt- um eða berjum yfir jarðarberja- og súkkulaðiísinn. Skreytið m/ þeyttum rjóma, hnetukjörnum og stingið nokkrum bananasneið- um í hverja skál. í stað 3 ísteg- unda má nota eina tegund. Sigurður Þ. Sigurðsson, matreiðslumeistari. ☆ Auglýsingin frá okkur erá bls. 10 eins og venjulega við hliðina á smáauglýsingunum ☆ MSTÐGNA&M SKIBftSALArfeg NORÐURLANDS II Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.