Dagur - 13.04.1984, Blaðsíða 10

Dagur - 13.04.1984, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 13. apríl 1984 Basar ver&ur haldinn í sal Hjálp- ræðishersins að Hvannavöllum 10 laugardaginn 14. apríl kl. 15.00. Komið og styðjið gott mál- efni. Kaffisala. Hjálpræðisherinn á Akureyri. Steypuhrærivél óskast. fyrir minnst einn poka. Uppl. í síma (96) 31279 á kvöldin. Óskum eftir að kaupa heyvagn, master hitablásara og fólksbíla- kerru. Uppl. í síma 24047 eða 21275. Skógræktarfélag Eyfirð- inga. Tvo unga sveina á 6. og 8. ári vantar góð reiðhjól á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 22468 eftir kl. 19.00. Tveir drengir 11 og 13 ára óska eftir að komast í sveit. Þarf ekki að vera sama heimili. Uppl. í síma 24823 eftir kl. 18.00. Takið eftir. Leitið ekki langt yfir skammt. För- um hvert sem er. Kynnið ykkur verð. Ódýr og góð þjónusta. Vegg- sögun, gólfsögun, kjarnaborun fyr- ir öllum lögnum. Múrbrot og frá- gangsvinna. Einnig stíflulosun. L^ysum hvers manns vanda. Ger- um föst verðtilboð. Verkval Akureyri Hafnarstræti 9 Kristinn Einarsson sími 96- 25548. Akureyringar Norðlendingar Höfum hafið kaldsolun á hjolböröum Norðlensk gæði á góðu verði Reynið viðskiptin. Gúmmívinnslan hf. Rangárvöllum, Akureyri. sími (96) 26776. Daihatsu Charade til sölu árg. '79 ekinn 49 þús. 5 dyra. Uppl. í síma 23514 eftir kl. 19.00. Vil selja Wartburg árg. '80, vélar- lausan, en lítur mjög vel út að öðru leyti. Uppl. í síma 62104. Til sölu Volkswagen 1303 árg. '73 ekinn 60 þús. km. Bíllinn er í mjög góðu lagi og lítur vel út. Verð kr. 60 þúsund. Uppl. í síma 24341 eftir kl. 17.00. Volkswagen Golf árg. '76 til sölu, vel meðfarinn. Uppl. í síma21480 á kvöldin. Til sölu Volvo 244 DL, árg. '78 sjálfskiptur. Uppl. gefur Hermann í síma 23655 milli 7 og 9 á kvöldin. Radialdekk 165x15 og felgur 15” fyrir Volvo til sölu. Uppl. í síma 24455. Til sölu Farh KM-22 sláttuþyrla vinnslubreidd 1,65 m og Farh stjörnumúgavél KS-80, vinnslu- breidd 2,80 m. Góð tæki í góðu ásigkomulagi á góðu verði. Uppl. í síma 61658. Til sölu Kawasaki Drifter 440. Ekinn 800 Mph. Uppl. í síma 21044. Til sölu Oric-1 heimilistölva ásamt úrvali leikja. Uppl. í síma 23308. Til sölu sem nýr psoriasis Ijósa- lampi. Uppl. í sfma 22663. S.O.S. Við erum hérna tvær stelp- ur sem vantar nauðsynlega auka- kennslu í stærðfræði, áfanga 202 (rúmfræði). Nánari uppl. í síma 25212 eða 23347 á kvöldin. Frá kaþólsku kirkjunni á Akur- eyri: Pálmasunnudag: Kl. 11 f.h. pálmavígsla og hámessa. Föstudaginn langa: Kl. 14.30 vegur krossins. Kl. 18.00 píslar- sagan, fyrirbæn, tilbeiðsla kross- ins og altarisganga. Páskavaka hefst kl. 23.00 laugar- dag. Eld- og kertavtgsla, orðs- þjónusta, vígsla vatnsins, endur- nýjun skírnarheitanna og há- messa. Páskadag: Hámessa kl. 11. f.h. Kaþólska kirkjan, Eyrarlandsvegi 26, Akureyri. Glerárprcstakall: Pálmasunnudagur: Fermingar- guðsþjónustur í Lögmannshlíð- arkirkju klukkan 10.30 & 13.30. Pálmi Matthíasson. Takið eftir! Köku og munasala í Sjónarhæðarsal laugardaginn 14. apríl kl. 2 e.h. Gjörið svo vel að líta inn. Safnaðarkonur. fÓRO DagSINS 'SÍMI Hjálpræðishcrinn, Hvanna- völlum 10: í kvöld kl. 20.00 æskulýðurinn. Laugard. 14. apríl kl. 15.00 basar. Sunnud. 15. apríl kl. 13.30 sunnudagaskóli kl. 20.30 almenn samkoma. Allir velkomnir. Minningarhátíðin um dauða Jesú Krists. Vegna minningarhátíðarinnar, sem að þessu sinni verður haldin sunnudaginn 15. apríl, á ársdegi dauða Jesú Krists, fellur hin venjulega samkoma niður, en í stað hennar verður minningar- hátíðin haldin í Ríkissalnunt, Gránufélagsgötu 48, kl. 20.30. Vottar Jehóva. Herbergi. Ungur reglusamur maður óskar eftir að taka á leigu rúmgott herbergi með aðgangi að snyrtingu. Gjarnan húsgagnalaust og gluggalítið. Uppl. í síma 31117 frá kl. 9-16. Slippstöðin hf. óskar að taka á leigu 2ja til 4ra herb. íbúðir nú þegar eða síðar. Uppl. gefur starfsmannastjóri í síma 96- 21300. Tvær systur með eitt barn óska eftir 3ja eða 4ra herb. íbúð, helst á Eyrinni. Reglulegum mánaðar- greiðslum heitið. Uppl. í síma 26474 eftir kl. 19.00. Til leigu 3ja herb. íbúð. Laus 20. júní. Uppl. í síma 31318. 2ja herb. íbúð til leigu. Til sölu á sama stað gömul Candy þvotta- vél. Uppl. í síma 26599. Hagkaup vantar litla íbúð fyrir starfsmann sinn til skamms iíma. Uppl. veittar í síma 23999 Gunnar. Sími 25566 Þórunnarstræti: Glæsileg efrl hæ& f tvíbýlishúsi, sunnan Hrafnagilsstrætis, samtals með bilskúr og sameign, ca. 195 fm. Skipti á minni elgn f Hlíðahverfi f Reykjavlk eða mlnni eign á Brekk- unni koma til greina. Langahlíð: 4ra herb. raðhus, ca. 130 fm. Elgnin er f góðu standl. Sklptl á 3ja herb. fbúð á 1. eða 2. hæð f fjölbýlishúsl koma tll greina. Grundargerði: 5 herb. raðhús á tveimur hæðum, samtals ca. 120 fm. Til grelna kemur að taka 4ra herb. raðhús á einni hæð f skiptum. Helgamagrastræti: 3ja herb. sérhæð f tvíbýlishúsl, ca. 85 fm. Ástand gott. Góð lán áhvfl- andl. Smárahlfð: 3ja herb. fbúð í fjölbýlishúsi, ca. 85 fm. Ástand gott. Smárahlíð: 2ja herb. fbúð f fjölbýlishúsi, ca. 60 fm. Laus 1. maf. Hrísalundur: 2ja herb. fbúð f fjölbýllshúsi, ca. 55 fm. Laus fljótlega. Tjarnarlundur: 3ja herb. fbúð f fjölbýllshúsl, ca. 80 fm. Laus strax. Vantar: Gott 4ra herb. raðhús á Brekkunni t.d. f Furulundl eða Gerðahverfl. Einholt: 4ra herb. raðhús. Ástand gott. Möguleikl á að taka 3ja herb. fbúð upp f. Brattahlíð: 5 herb. einbýlishús, ca. 135 fm. Bfl- skúrssökklar. Ástand gott. FASTEIGNA& (J SKIPASALASðZ NORÐURIANDS fl Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdi. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutfma 24485. Stangveiðimenn Kastnámskeið og æfingar með einhendis og tví- hendis flugustöngum verður haldið í íþróttahöllinni mánudaginn 16/4 kl. 20.00-23.00, þriðjudaginn 17/4 kl. 20.00-23.00 og laugardaginn 21/4 kl. 13.00- 16.00. Byrjendur eru sérstaklega hvattir til að koma, bæði konur og karlar. Verslunin Eyfjörð verður með flugustangir til sýnis, prófunar og sölu á staðnum. Eyfjörð Hjalteyrargötu 4 sími 22275 Veiðarfæri Viljum selja veiðarfæri til smásíldar- og loðnu- veiða svo sem snurpunætur, lásnætur, landnæt- ur, dregg, blásur og fleira. Selst ódýrt ef samið er strax. Niðursuðuverksmiðja K. Jónsson & Co hf. sími 21466. LETTIH % Firmakeppni AKUREYRl/ B B Léttis verður haldin laugardaginn 28. apríl kl. 2 e.h. á hringvelli félagsins í Breiðholti. Knapar láti skrá sig fyrir 17. apríl hjá Sigurði Björgvin í síma 21351 eða Kristni í síma 21583. Firmakeppnisnefnd Léttis. Odýrustu páskaeggin / bænum - Tilboðsverð Páskaegg nr. 6 verð 490 krónur Páskaegg nr. 5 verð 235 krónur Páskaegg nr. 4 verð 159 krónur Páskaegg nr. 3 verð 98,50 krónur Páskaegg nr. 2 verð 46,90 krónur Verslið tímanlega meðan úrvalið er mest Verslunin Garðshorn Byggðavegi 114 sími 24400. íbúðir í verka- mannabústöðum: Til sölu eru þrjár endursöluíbúðir í verkamanna- bústöðum. Þessar íbúðir eru: 1. Þriggja herbergja við Smárahlíð 18 1, 2. Fjögurra herbergja við Hjallalund 5 d, 3. Fjögurra herbergja við Smárahlíð 22 e. íbúðimar eru verðlagðar samkvæmt mati og er útborgun 20-30% af matinu. Umsóknareyðublöð og allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu verkamannabústaða, Kaupangi v/Mýrarveg, milli kl. 9 og 12 mánudaga til föstudaga og í síma 25392 á sama tíma. Akureyri, 11. apríl 1984, Stjórn verkamannabústaða á Akureyri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.