Dagur - 16.04.1984, Blaðsíða 3

Dagur - 16.04.1984, Blaðsíða 3
16.apríM984-DAGUR-3 Eftir langan veg er loks komið til Keflavíkurflugvallar og hinn glæsti fugl skríður úr maga Herkúlesarins. Traustur f ugl - í flugflota Akureyringa Miðvikudagur 18. apríl síðasti vetrardagur Opnað kl. 19.00 fyrir matargesti. Fjölbreyttur matseðill. Frumsýning á nýjum dansi frá Dansskóla Alice. Hljómsveit Ingimars Eydal skemmtir. Borðapantanir fyrir matargesti í síma 22970. Fimmtudagur 19. apríl skírdagur Súkkulaði handa Silju - aukasýning kl. 20.00. Miöasala frá kl. 18.00 í síma 22770. Borðapantanir fyrir matargesti i síma 22970 alla daga. (Athugið borðað verður í Sólarsal.) Eftir sýningu mætir Helga Alice og dansfiokkur hennar á svæðlð. Föstudagur 20. apríl - lokað. Laugardagur21.apríl Opið í hádeginu. Sunnudagur 22. apríl Fagur fugl bættíst í flugfara- flota Akureyringa fyrir skömmu síðan. Það er tveggja sæta sviffluga af gerðinni Ka-7, sem Svifflugfélag Akureyrar keypti frá Þýskalandi. Hún kemur í stað Ka-4 flugu sem fauk og ónýttist í haust. Nýja flugan er ákaflega traustur fugl, að sögn fróðra manna, og stefnt er að því að henni verði flogið um páskana. Það var hinn konunglegi breski flugher sem flutti fluguna til ís- lands frá Þýskalandi. Ekki var þó farinn stysti vegur, leiðin lá fyrst til Greenham Common í Bretlandi, þaðan til Atlanta í Georgíu í Bandaríkjunum, síðan til Gander á Nýfundnalandi. Loks kom hún til Keflavíkur, þar sem útsendarar Svifflugfélags Akureyrar tóku á móti henni og pökkuðu vandlega inn, með að- stoð góðra manna á flugvellinum. í flugskýli bíður hún þess að bíl- fært verði til Akureyrar, en þá á að draga hana norður. Einnig er verið að kanna möguleika á að fara með hana í flugtogi norður yfir heiðar. - KGA. ^ Opnað kl. 24.00. Stórdansleikur til kl. 04.00. Fjölbreytt skemmtiatriði. S.R.A. Borðapantanir í síma 22970. ^ Forskot á sæluna! Opnum bjórstofu miðvikudaginn 18. apríl kl. 18.00. Erum farin að æfa okkur í blönduninni. Verið með í þróuninni. Opið i' hádeginu frá ki. 12.00 og á kvöldin frá kl. 18.00. Léttar veitingar verða framreiddar í bjórstofunni. Einnig er Mánasalur opinn alla daga. Ódýrir hádegis- og kvöldverðarréttir. Komið og prófið eitthvað nýtt. Geislagölu U Vandlega frágenginn pakki í flugskýli - flugan bíður þess að veður gefi til norðurferðar, hvort sem verður á láði eða í lofti. Hamingjusamir norðan- menn, Víðir Gíslason, Jónas Hallgrímsson skoðunarmaður Svifflugklúbbs Akureyrar og Bragi Snædal. Myndir: Sigurbjörn Arngrúnsson. Blómabúðin Laufás auglýsir: Aldrei meira úrval af páska- og fermingar- blómum. Höfum tekið fram mikið úrval af fermingargjafavörum. Lítíð inn. Blómabúðin Laufás Sunnuhlíð og Hafnarstræti Opið í Hafharstræti á skírdag og annan í páskum frá kl. 9-12. Aðgætið opið til kl. 4 e.h. laugardaginn fyrir páska. Akureyringar - Bæjargestir Dansleikur síðasta vetrardag Hljómsveitin Casablanca leikur fyrir dansi. Matur framreiddur frá kl. 19.00. Forréttur: Matseðiil kvöldsins: Kryddrækjur á hrísgrjónum kr. 130,00 Frönsk lauksúpa eða Sjávarréttasúpa og , Heilsteiktar nautalundir meö bakaðri kartöflu og béarnaisesósu kr. 468,00 eða Glóðarbökuð lambahryggsneið með madeirasósu og ristuðum spergli kr. 382,00 Ferskt ávaxtasalat í líkjör kr. 69,00 Borðapantanir í síma 22200. Jíl HÓTELKEAAKUREYRI SlMI: 96-22 200 Sttnabwm SÍMI: 96-22 200 ^ býður yður velkomin í heitan mat, hádegi og kvöld. Kaffi, kökur og smurt brauð allan daginn. Opið yfir páskana frá kl. 08.00-20.00 alla dagana.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.