Dagur - 16.04.1984, Side 5

Dagur - 16.04.1984, Side 5
16. apríl 1984 - DAGUR - 5 Bridge: Halidórsmót Nú stendur yfir hjá Bridgefélagi Akureyrar svokallaö Halldórs- mót, sem er minningarmót um Halldór Helgason. Spiluð er sveitakeppni með Board-O-Max fyrirkomulagi. Alls spilar 21 sveit, fjögur spilakvöld. Röð efstu sveita er þessi: stig 1. Páls Pálssonar 181 2. Stefáns Vilhjálmssonar 176 3. Stefáns Ragnarssonar 156 4. Harðar Steinbergssonar 152 5. Gylfa Pálssonar 150 6. Jóns Stefánssonar 147 7. Jóns Jónssonar, Dalv. 141 8. Antons Haraldssonar 127 9. Smára Garðarssonar 126 10. Kára Gíslasonar 120 Meðalárangur er 120 stig. Þriðja og næstsíðasta umferð verður spiluð nk. þriðjudags- kvöld kl. 19.30 í Félagsborg. Keppnisstjóri er sem fyrr Albert Sigurðsson. Tannlæknavaktir um páskana Tannlæknavakt á Akureyri um páskana verður sem hér segir: Föstudagurinn 20. apríl: Ingvi Jón Einarsson kl. 17-18 sími 22226. Sunnudagur 22. apríl: Þórarinn Sigurðsson kl. 17-18 sími 24230. Mánudagur 23. apríl: Regína Torfadóttir kl. 17-18 sími 25661. Tannlæknafélag Norðurlands. Hafnarstræti 103 ■ Sími 24364 ■ 602 Akureyri Heklugarnið í hespunum er komið. Nýjar árstíðamyndir. Saumagrindur * Segulplötur Trékúlur * Texasbönd Kaðlaprjónar ★ Prjónamál Áfram verðlækkun á garni þ.á.m. Rida Ranka og Pingouin Sport. Jfabirbor, þúsem ertáfjimnum, (jelsist þitt nofn, til tomi þitt ribi betöi þinn bilji.sijo á jöttm arm' á Ijimmumgrt oas i bag nort tiaglrat. lirnnt) og fpritgtf oss Uorar sUnlöir. \ Sbo Sem ticr og fprimtfum Uomm Sbulbimautum.tlgileití þú oss i , frtismUjelburfrtlsa oss ftá iUu,, þUi ab þitt errikib, mátniriim , ogbórbin ab eilifu, amcn Tilvalin tækifæris- og fermingargjöf Veggplatti með bæninni FAÐIR VOR Útgefinn af KFUM og K til styrktar byggingu félaganna f Sunnuhlíö. Fæst I Hljómver, Pedromyndum og Véla- og Raftækjasölunni í Sunnuhllð. Verö kr. 400.00. Sumardagurinn fyrsti Kaffisala verður á Melgerðismelum á sumardaginn fyrsta og hefst um kl. 14.00. Hestamenn og aðrir velunnarar eru hvattir til að mæta. Farið verður í einhverja leiki á hestum. Starfshópur nr. 4. 2ja ára ábyrgð Blomberq Stílhrein hágæða heimilistæki ísskápur: Staðgreiðsluverð kr. 13.300,- Eldavél: Staðgreiðsluverð kr. 14.300,- Komið og gerið kjarakaup í nýju versluninni Raf í Kaupangi. NYLAGNIR VIDGERDIR ViDHALD VERSHJN Kaupangi v/Mýrarveg. Sími 26400. Verslið hjá fagmanni. Ódýrustu páskaeggin / bænum - Tilboðsverð Páskaegg nr. 6 verð 490 krónur Páskaegg nr. 5 verð 235 krónur Páskaegg nr. 4 verð 159 krónur Páskaegg nr. 3 verð 98,50 krónur Páskaegg nr. 2 verð 46,90 krónur Verslið tímanlega meðan úrvalið er mest Verslunin Garðshorn Byggðavegi 114 sími 24400. íbúðir í verka- mannabústöðum Athugið að umsóknarfrestur um áður auglýstar íbúðir í Hjallaiundi 5 d, Skarðshlíð 22 e og Smárahlíð 18 I rennur út 5. maí 1984. Jafnframt er vakin athygli á því að í auglýsingu sem birtist föstudaginn 13. apríl urðu þau mistök að íbúð í Smárahlíð 22e var auglýst í stað Skarðshlíðar 22e. Skrifstofa verkamannabústaða. Kaupangi við Mýraveg. Útvega úrvals píanó og flygla frá Carl Sauter og John Broadwood & Sons. Mjög gott verð. Einkaumboð á íslandi ÍSÓLFUR PÁLMARSSON Stigahlíð 6, sími (91) 30257. 18í§*M9 Aðalfundur N.T. umboðsins h.f. fyrir árin 1982 og 1983 verður haldinn að Hótel Varðborg fimmtudag- inn 3. maí nk. kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Breytingar á samþykktum félagsins 3. Önnur mál. Stjórnin. Bújörð óskast Óska eftir bújörð, helst á Norðurlandi. Vinsamlega leggið inn eða sendið bréflegar upplýs- ingar á afgreiðslu Dags, merkt „Bújörð ’84“ fyrir 10 maí ’84. Öllum bréfum verður svarað og farið með upplýsing- ar sem trúnaðarmál. Kardemommu- £ bærinn eftir Thorbjörn Egner Sýning þriðjudag 17. apríi kl. 18.00. Sýning skírdag 19. apríl kl. 15.00. Sýning annan í páskum 23. apríl kl. 17.00. Miðasala opin alla virka daga frá kl. 15-18. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 13 og fram að sýningu. Súkkulaði handa Silju í Sjallanum skírdag 19. apríl kl. 20.00. Miðasala í Sjallanum sýningardag frá kl. 18.00. Leikfélag Akureyrar.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.