Dagur - 16.04.1984, Page 8

Dagur - 16.04.1984, Page 8
8-DAGUR-16. apríl 1984 Glerárprestakall: Fermingarbörn í Lögmannshlíðarkirkju skírdag kl. 10.30 Gígja Björk Valsdóttir, Seljahlíð lg, Guðmundur Örn Guðmundsson, Tungusíðu 28, Hugrún Ásta Óskarsdóttir, Smárahlíð 18i, Karl Jónsson, Hvammshlíð 4, Kjartan Guðmundsson, Skarðshlíð 38f, Kristín Harpa Rögnvaldsdóttir, Lönguhlíð 10, Lára Eymundsdóttir, Bakkahlíð 9, Lilja Aðalsteinsdóttir, Stafholti 12, Marsilía Dröfn Sigurðardóttir, Skarðshlíð 34f, Páll Viðar Gíslason, Tungusíðu 18, Ragna Kristjánsdóttir, Móasíðu 2e, Ragnheiður Hlíf Hallgrímsdóttir, Áshlíð 15, Rósa Dagný Benjamínsdóttir, Seljahlíð 13h, Soffía Hildur Pálsdóttir, Flögusíðu 8, Sólborg Guðmundsdóttir, Steinnesi, Sævar Árnason, Langholti 26, Þorbjörg Elva Óskarsdóttir, Smárahlíð 18i. í Lögmannshlíðarkirkju skírdag ki. 13.30 Alfreð Valur Steingrímsson, Skarðshlíð 33a, Fjóla Pálmadóttir, Stapasíðu 13b, Hafdís Pálmadóttir, Stapasíðu 13b, Helga Björg Gunnarsdóttir, Skarðshlíð 24f, Héðinn Brynjar Héðinsson, Bakkahlíð 5, Hilmar Sæmundsson, Bakkahlíð 25, Hjálmar Hauksson, Litluhlíð 2c, Hjördís Stefánsdóttir, Bakkahlíð 2, Hólmfríður Inga Helgadóttir, Ásbyrgi, Júlíus Smári Baldursson, Tungusíðu 4, Kristján Hilmir Gylfason, Steinahlíð 5h, Páll Jakobsson, Seljahlíð 7g, Steinþór Guðmundsson, Skarðshlíð 32c, Tómas Gunnarsson, Keilusíðu 5b, Þorsteinn Valur Guðmundsson, Hjarðarholti. í Akureyrarkirkju annan páskadag kl. 10.30 Álfheiður Pálína Fjölnisdóttir, Sunnuhlíð 2, Andrea Waage, Skarðshiíð 28b, Anna Kolbrún Árnadóttir, Tungusíðu 27, Anna Sigríður Jökulsdóttir, Hraunholti 9, Arnheiður Vala Fjölnisdóttir, Sunnuhlíð 2, Baldur Stefánsson, Bröttuhlíð 2, Björg Unnur Sigurðardóttir, Tungusíðu 3, Brynja Gunnarsdóttir, Tungusíðu 7, Eiríkur Haraldsson, Kjalarsíðu 12c, Guðrún Margrét Jónsdóttir, Stafholti 22, Guðrún Rut Guðmundsdóttir, Bakkahlíð 16, Jón Ingvi Árnason, Háhlt'ð 10, Júlíus Haraldsson, Kjalarsíðu 12c, Jórunn Eydís Jóhannesdóttir, Steinahlíð la, Laufey Guðmundsdóttir, Barmahlíð 2, Sigurbjörg María ísleifsdóttir, Stapasíðu 21a, Sólveig Gísladóttir, Lyngholti 2, Stefán Eiríksson, Norðurgötu 54, Stefán Gunnlaugur Stefánsson, Skarðshlíð 19. Fermmgarböm í Akureyrarkirkju 19. apríl (skírdagur kl. 13.30) Stúlkur: Anna Margrét Svavarsdóttir, Stóragerði 10, Anna Rósa Magnúsdóttir, Hrafnagilsstræti 34, Árný Lilja Árnadóttir, Hamragerði 6, Björg Erlingsdóttir, Oddeyrargötu 23, Brynhildur Ólöf Friðriksdóttir, Hólabraut 19, Elva Björk Sigurðardóttir, Kotárgerði 21, Eva Laufey Stefánsdóttir, Espilundi 19, Helena Ásta Birgisdóttir, Brekkugötu 25, Huld Sveinbjörnsdóttir, Lerkilundi 9, Kristín Aðalgeirsdóttir, Brekkugötu 39, Lilja Valdimarsdóttir, Austurbyggð 2, Margrét Gísladóttir, Kolgerði 2, Svanhvít Friðriksdóttir, Þórunnarstræti 113, Vaka Þórisdóttir, Strandgötu 13. Drengir: Eiður Guðni Eiðsson, Stapasíðu 13 g, Finnur Víkingsson, Munkaþverárstræti 2, Friðrik Arnarson, Hjallalundi 9 b, Friðrik Tryggvi Friðriksson, Byggðavegi 141, Gestur Valdimar Bjarnason, Grænumýri 17, Gunnlaugur Ingivaldur Grétarsson, Eyrarlandsvegi 8, Haraldur Davíðsson, Eyrarvegi 18, Helgi Þór Jóhannsson, Byggðavegi 93, Ingvar Páll Ingason, Furulundi 9 a, Jóhann Ingi Einarsson, Byggðavegi 90, Jón Einar Jóhannsson, Furulundi 9 b, Kristján Hilmar Hákonarson, Einilundi 6 e, Kristján Skjóldal, Hlíðargötu 1, Jón Baldur Hauksson, Kolgerði 2, Magnús Þór Magnússon, Tungusíðu 9, Páll Erland, Þingvallastræti 24, Steingrímur Karlsson, Álfabyggð 4, Sveinbjörn Jóhannesson, Norðurbyggð 21. Skákþing Akurevrar F.v. Bjarni Arthursson ráðsmaður, Brynjar Valdemarsson yfiriæknir, Gyða Thoroddsen deildarhjúkrunarfræðingur, Sigurgeir Garðarsson formaður Vitaðsgjafa, Jón Jónsson ritari og Reynir Schiöth frá verkefnanefnd. Góðar gjafir til Kristnesspítala Nýlega afhentu aðilar úr stjórn og verkefnanefnd Lions- klúbbsins Vitaðsgjafa, for- ráðamönnum Kristnesspítala gjöf frá klúbbnuin, sem var þjálfunartæki til endurhæfing- ar og hjólastólabraut. Forsvarsmenn spítalans buðu nú nýverið Vitaðsgjafafélögum að halda einn klúbbfund að Kristnesspítala og var það boð þegið með þökkum. Ráðsmaður Kristnesspítala, Bjarni Arthursson, skýrði fund- armönnum frá starfsemi stofnun- arinnar og frá þeim breytingum sem orðið hafa á starfseminni á undanförnum árum. Gestunum voru sýndir nokkrir þættir starfs- aðstöðu og einnig þeir hlutir sem klúbburinn hefur gefið til Krist- neshælis (nú Kristnesspítala) undanfarin ár. Þessir hlutir hafa nær allir verið merktir sem gjafir frá Lionsklúbbnum Vitaðsgjafa. Klúbbfélagar þakka móttök- urnar. Fréttatilkynning. Nú Iiggja Ijós fyrir úrslit í öllum flokkum á Skákþingi Akureyrar 1984. Eins og fram hefur komið áður varð Kári Elíson skákmeistari Akureyrar 1984 eftir harða keppni við Áskel Örn Kárason. í B-flokki sigraði Friðgeir Kristjánsson, annar varð Smári Ólafsson og þriðji Jakob Þór Kristjánsson. í unglingaflokki urðu þeir efst- ir og jafnir Árni B. Hauksson og Skafti Ingimarsson með 8 v. af 9, en Árni vann Skafta 2:0 í einvígi. í þriðja sæti varð Valur Sæ- mundsson með 7 v. í 4.-5. sæti urðu Bogi Pálsson og Rúnar Sig- urpálsson með 6V2 v. Keppendur á skákþinginu voru 32 og var þetta jafnframt minn- ingarmót um Friðgeir Sigur- björnsson. Hraðskákmeistari Akureyrar 1984 varð Gylfi Þórhallsson. Hann fékk 15 v. af 18 en annar varð Áskell Örn Kárason með 14 v. og í þriðja sæti varð Sigurjón Sigurbjörnsson með 12 v. Skákstjórar á mótinu voru Al- bert Sigurðsson og Karl Stein- grímsson. Ijós á daginn Notum Fyrir Alþingi liggur nú frum- varp til laga um breytingu á umferðarlögum þess efnis að skylda ökumenn til þess að nota ökuljós allan sólarhring- inn. En hvers vegna að tendra öku- ljós um hábjartan dag? Til þess liggja margar ástæður, m.a. sú að margsannað er, að bílar sjást mun fyrr ef þeim er ekið með fullum ljósum, jafnvel á sól- björtum degi. Sérhver ökumaður getur fullvissað sig um þetta með því að líta í baksýnisspegilinn og sjá hvað bílar með fullum öku- ljósum greinast betur en þeir sem eru ljóslausir. Og þegar sól er lágt á lofti og nota þarf sól- skyggni til þess að blindast ekki, er mun auðveldara að koma auga á þá bíla sem á móti koma með ökuljósin tendruð. Þetta getur skipt sköpum við framúrakstur. Gangandi vegfarendum og hjólreiðamönnum ætti að vera mest í mun að ökumenn noti full ljós, sérstaklega börnum, sem ekki hafa fullþroskaða sjón, öldr- uðum, sjónskertum og heyrnar- daufum. Ljósin eru þeim tákn um að ökutæki nálgist. Notum ökuljós á daginn - til þess að aðrir sjái okkur Notkun ökuljósa á daginn er eitt áhrifaríkasta ráð sem unnt er að beita til þess að fækka slysum úti á vegum. Svíar hafa tekið upp skyldunotkun ökuljósa allan sól- arhringinn. Rannsóknir þar síð- ustu tvö ár fyrir og næstu tvö ár eftir lagabreytinguna sýndu fram á: 21% fækkun árekstra milli bíla og reiðhjóla/vélhjóla, 17% fækkun slysa á gangandi vegfarendum, 10% fækkun árekstra framan á bíla, 9% fækkun hliðarárekstra á bíla. Ef 85% bíla hér á íslandi væri að staðaldri ekið með fullum ökuljósum á daginn er líklegt að slysum á fólki í umferðinni fækk- aði um 80 til 90 á ári, þar af gætu verið eitt til tvö banaslys. Notkun ökuljósa allan sólar- hringinn ásamt almennri notkun bílbelta eru því einhverjar áhrif- aríkustu aðgerðir sem unnt er að gera til þess að fækka slysum á fólki í umferðinni. -U-L. 1 I 1 I I I L. TTT Tl~ Nýjasta 1 r 11 1 1 1 1 tii TTT brauðið frá okkur er teinbrauð i. .1 1 1 :i, 1 1 r..1 1 T ~r TTT Nýtt, gott og heilnæmt. 1:: Einnig minnum vtð a iabrauðið I ,...l........I r~r T 1 1 1 1 rnW, T I T T 1 1 1 1 1 okkar sem kannast við allir Brauðgerð : T I I TT I .1,1 nri 1,111 T= tii 1 T T T T T T T T T 1 T T i

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.